Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 13
DV MAGASÍN FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 13 //Taktu prófið Við skilgreinum öll rómantík á mismunandi hátt. Myndirðu frekar vilja fá DVD-spilara frá ástinni þinni en rósir og konfekt? Taktu prófið fjy / og finndu út hversu rómantísk þú ert? 3. Réttí tíminn fyrir bónorð er: a. Þegar slysatryggingin þín rennur út b. Á blautu septemberkvöldi þegar þið hafi nýlokið við að elda matinn sarnan c. Eftir eldheitan ástarleik d. Þegar þið eruð á toppi Empire State byggingarinnar 4. Þú sýnir makanum þínum að þú elskir hann með þvf að: a. Nudda líkama hans úr kókosolíu b. Baka handa honum uppáhaldskökuna hans c. Skilja eftir handskrifaðar ástarjátningar á ísskápnum pjf w d. Laga til í bókhaldinu hans m ÉÉi W ***Í*$M 5. Á brúðkaupsafmæiinu ykkar klæðist þú: a. Skyrtunni sem hann gaf þér, þótt þú fílir hana ekki b. Glæsilegum galakjól c. Uppáhaldsflíspeysunni þinni d. Svörtum leðurnærfötum 6. Fræg sjónvarpspör sem minna best á ykkur eru: a. Ray og Debra Barone úr Everybody loves Raymond. Þið rífist oft en elskið samt hvort annað b. Juliette Binoche og Johnny Depp i Chocolate. Þú eldar og hann gerir við. Það er ást. c. Eitthvað með Tom Hanks og Meg Ryan. Þið glímið við ykkar erfiðleika en ástin sigrar alltaf að lokum d. Kim Basinger og Mickey Rourke í 9 og hálfri viku. Váá! V 7. Eftir erfiðan dag f vinnunni segir maki þinn: a. „Segðu mér frá" ' sm b. „Ég skal fara með börnin út svo þú fáirfrið" t f c. „Förum eitthvað saman um helgina, bara við tvö" d. „Komdu hingað sexý gella" 8. Á hinu fuilkomna stefnumóti: a. Farið þið eitthvað sem þið munið pottþétt skemmta ykkur, t.d. á tónleika eða á íþróttaleik b. Farið þið á rómantískan veitingastað og horfið hvort á ann- ' iÆSm að umkringd kertum og fiðluleik c. Talarðu allt kvöldið um það sem þér þykir mikilvægt d. Mætir þú ekki þvi þú varst svo lengi að finna þér réttu fötin 9. Makinn vill bjóða þér í rómantíska ferð. Þínar uppástungur eru: a. Ævintýralegt ferðalag þar sem þið getið aðeins treyst hvort á annað b. Ferð á lúxus skemmtiferðaskipi með öllum þægindum c. Vikuferð á nektarströnd d. Tvær nætur á hóteli sem býður upp á „tvo fyrir einn" 10. Ef þið ættuð ykkar lag, hvaða lag myndi það vera? a. „Do Ya Think l'm Sexy?" j b. „You and Me Against the World." c. „All You Need is Love." d. Ojj! En væmið! \ ■ Útreikningur: Niðurstaða: 10-15 stig Þú veist varla hvað orðið róm- antík þýðir. Þú vilt hagnýtar gjafir og ekkert rusl eins og blómvendi sem fölna á nokkrum dögum. Þú elskar ef þú elskar og það þarf ekkert að ræða það frekar. Spáðu samt í hvort þú viljir hafa þetta svona. 16-20 stig Þú skilgreinir þig kannski sem róm- antíska en róman- tík þýðir kynlíffyr- ir þig. Uppskriftin að rómantísku kvöldi eru leður- nærföt, handjárn og fleira í þeim dúrenda þolirðu ekki væmni. Róm- antík þarf hins vegar alls ekkert að vera væmin. 21-32 stig Þú ert rómantísk og elskar að koma honum á óvart og líka að vera komið á óvart. Þú ert hlý manneskja og vilt að makinn viti að þú elskar hann. Þeir sem fá fæst stig í þessu prófi ættu að leita til þín eftir hugmyndum því þú ert gangandi hugmyndabanki þegar kemur að rómantík. 33-40 stig Hjá þér snýst allt um rómantík. Þig dreymir dagdrauma þar sem maki þinn kemur þér á óvart með allskyns gjöf- um og heldur alltaf í vonina um að hann uppfylli eitthvað af þess- um draumum. Heimili þitt er ávallt uppljómað af kertaljósum og exótískur ilmur fyllir loftin. HæRagga Ég er þrítugur maður, nýbyrj- aður í frábæru sambandi. Hún er 26 ára gyðja, yndisleg og við erum mjög ástfangin. Hún er mjög faiieg, með ljóst sítt hár, grönn en stælt og ailtaf voðalega vel snyrt. Reyndar er það málið, mér íinnst hún einum of vel snyrt. Hún rakar fætuma og undir höndunum og það finnst mér allt í lagi en svo er það píkan. Hún vill helst vera bara með örmjóa rönd af hárum þar. Mér hefúr alltaf fúndist ótrúlega æsandi þegar konur eru vel loðnar að neðan. Það hefúr ótrúleg áhrif á mig að sjá konu í nærbuxum og hár sem gægjast út og gefa fyrirheit um eitthvað mjúkt, heitt og loðið rétt fyrir innan. Svo finnst mér æðislegt ef það vaxa hár í li'nu upp að nafla. Ég verð næstum því æstur af því að skrifa þetta... vona að þér finnist ég ekki algjör pervert. Ég hef reynt að ræða þetta við mína yndislegu kæmstu en hún er eins ósammála mér og hægt er að vera. Henni finnst hár ógeðslegt, sérstaklega píkuhár. Heldur þú að það sé einhver leið fyrir okkur að mætast á miðri leið? Með kveðju Hárlaugur Minn kæri Hárlaugur Þú ert því miður lifandi á kol- röngum tíma, í það minnsta á vit- iausum helmingi jarðarinnar. Hár eru ekki vinsæl meðal nú- tímafófks hér í norðri. Konur eru sérstaklega uppteknar af hárleysi og það er orðinn sjálfsagður hlut- ur að eyða upp í tugum þúsunda í hverjum mánuði í vaxpíningar, háreyðingarkrem og rakvélablöð. Spurðu Röggu Sendu henni tölvubréfá kyn- lif@dv.is og hún svarar þér í DV Magasín á fimmtudögum. Einhvern veginn hafa hár líka fengið á sig stimpil óhreininda og ógeðs- legheita og umfram allt þykja þau ókvenieg. Þetta er auð- vitað álíka gáfulegt og að segja að brjóst og píkur séu ókvenlegir lík- amshlutar. Konur hafa píkur, en þær hafa líka píku- hár. Þannig eru þær skapaðar. Mér finnst bara gott mál að þú æsist upp af hárum. Ég er viss um að þú átt skoð- anabræður út um allt. Karlmenn sem girnast passlega loðnar þokkagyðjur. Margar konur æsast við að sjá loðnar bringur og fram- handleggi á karlmönnum og mér finnst fullkomlega eðlilegt að það virki líka á hinn veginn. Á sama hátt er líka til hellingur af fólki með smekk fyrir hinu gagnstæða, við skulum nú ekki dissa þann hóp gjörsamlega. Sumar konur raka píkur sínar því það er svo undursamlega gott að þiggja munngælur þannig. Það finnst mér til að mynda fullgóð ástæða. Hins vegar er alltaf hálfsorglegt að heyra í stelpum sem raka sig í bak og fyrir og bera þann stöðuga ótta í brjósti að sofna á verðinum og valda kærastanum kannski hugar- angri með brodduðum leggjum. Sestu nú niður með fallegu kæmstunni þinni. Segðu henni hvað þér finnst hún æðisleg að utan jafnt sem innan og vertu ör- fátur á fallegu orðin. Útskýrðu svo fyrir henni þetta með hárin, hvernig þau æsa þig. Hún á kannski erfitt með að setja sig í þín spor, sérstaklega ef henni finnst hár algjört ógeð. Þú verður líka að taka tillit til hennar smekks og skoðana. Kannski komist þið að einhvers konar málamiðlun. Mér dettur í hug sá möguleiki að hún samþykki að breikka píku- háralínuna um tvo til þrjá senti- metra til hvorrar áttar. Þá hefur þú heila fimm sentimetra til að moða úr! Gangi þér allt í haginn. Kær kveðja, Ragga 1. Þín hugmynd af fulikominni Vaientínusargjöf er: a. Bleikur bangsi með ástarjátningu b. Peysa prjónuð af þínum heittelskaða c. Reiðhjól d. Silkináttföt 2. Hið fulikomna bruðkaup samanstendur af: a. Glæsilegum hvítum kjól, bleikum rósum og 500 bestu vinum þínum b. Heimasaumuðum kjól, veislu í stofunni heima og samdar ástarjátningar c. Lúxusnum í Las Vegas, hjartalöguðu baðkari og skandölum ættingjanna d. Skjótri ferð á bæjarskrifstofuna, giftingahringjum á tilboði og máltíð á McDon- alds

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.