Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 MAGASÍN DV DV MAGASÍN FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 9 Skartgripirog úreru alltafvin- sælar gjafir og fermingarpakkinn er þar engin undantekning. Fermingarmyndin erafar viðkvæmt umræðuefni hjá mörgum. Magasín leitaði til nokk- urra hugrakkra kvenna á mismunandi aldri og fékk að skoða fermingarmyndina af þeim til að sjá breytinguna í klæðnaði og hárgreiðslu í gegnum árin. Meba Þessi 14 karata gull- hringur er handsmíðaður og meö cirkon-stein. Hann fæst I Mebu I Kringlunni og kostar 8.900 krónur. „Þetta var allt frekar einfalt," segir ísgerður Elfa Gunnarsdóttir leik- kona sem er um þessar mundir að leika í Saumastofunni £ Borgarleikhús- inu. ísgerður Elfa fermdist árið 1994. „Mamma saumaði á mig kjólinn. Þetta var hvítur silkikjóll, tekinn saman í mittið og mjög englalegur," segir ísgerður og bætir við að hún hafi verið afar ánægð með kjóhnn. „Mamma saumaði líka á systur mína þannig að þetta lá beint við. Vinkonur mínar voru flestar í einhverskonar krumpukjólum sem þarna voru í tísku en mamma var búin að kaupa efrii og langaði að sauma á mig svo ég var bara ánægð." ísgerður svaf með rúllur í hárinu nóttina fyrir ferming- una og setti svo blóm í hárið. „Mamma sá um þetta allt sam- an þannig að ég þurfti ekkert mikið að pæla í þessu. Ég man að mér fannst ömurlegt að þurfa að sofa með rúllurnar enda stungust þær í hausinn á mér. Ég held að ég hafi ekki verið neitt máluð enda var ég engin rosa pæja á þessum tíma, frek- ar mikill krakki." ísgerður Elfa segist ekkert viðkvæm fyrir fermingarmynd- inni sinni. „Mér finnst bara fyndið að horfa á hana. Ég er eitt- hvað svo h'til og bamaleg á henni en ég er ekkert viðkvæm fyr- ir henni. Svona var ég bara." Herraúr Fai- legt herraúrmeð leðuról kostar 9.600. Úriðfæsti Úr að ofan. Kúl Dömuúr með keðju úr verstuninni Úr að ofan sem kostar 8.400 I krónur.Hægterjá að skoða úrval I verslunarinnará heimaslðunni www.uradof- an.is Öðruvísi Hjarta i lit- uðu gúmml sem fæst í Aurum í Bankastræti og kostar 6.400 krónur. fslensk framleiðsla Tilvalin gjöfhanda fermingarstúlkunni. Falleg kærleiksþrenna úr silfri sem fæst ÍAur- um á 6.800 krónur. Þessi mynd er góð heimild frá áttunda áratugn- um," segir Guðrún Gunnarsdóttir söngkona um fermingarmyndina sína en Guðrún fermd- Bl ist árið 1977. „Ég var í svörtum skokk, ÍÍL hvítri skyrtu og ljósbrúnum kúrekastíg- vélum sem ég man að mér fannst al- veg brjálæðisleg. Þarna fannst mér ég alveg ofboðsleg pæja en nú sé ég að HH t,etta er mrtt ófrfðasta skeið á lífsævinni," segir Guðrún hlæj- anctr Guðrún var með risa ^■KaSSHI nehiku f hárinu og núkla eightfs- H hárgreiðslu. „Þarna var ég með minn náttúrulega hárlit í hinsta sinn en það er bara af því ég er svo mikil blondína í hjartanu. Ég var al- 9W veg rosalega ánægð með þennan dag, fannst fötin flott og hafði gaman af at- hyghnni. Þarna tíðkaðist að hafa ferm- ■ ingarveislu fyrir vinkonurnar daginn eftir og þann ■ dag fór ég aftur f þessi föt en síðan ekki sögirna ■ meir. Á þessum tíma voru lfka allir með kalt borð og B ég man sérstaklega eftir kjúklingaleggjunum í ál- ■ pappímum, ffönsku kartöflunum í dós og sígarett- J unum sem var dreift á hvert borð í sérstökum postul- ínsbökkum. Það er ótrúlegt hvað tímamir breytast, þetta er eitthvað sem væri óhugsandi í dag." Fallegir eyrna- lokkar Þessir fal- legu eyrnalokkar fásti Kornellusi I Bankastræti 6 á að■ eins 950 krónur. Handsmíðað Handsmið- aður silfurkross með cirkon- stein sem fæst IMebuog kostar 5.500 krónur. Fallegt úr Ótrúlega fallegt Donna Karan úr sem kostar 9.800 krón- ur og fæst I Mebu. „Ég fékk mín fermingarföt f Kringlunni einhvers- staðar en ég man ekki alveg í hvaða verslun," segir Jó- hanna Guðrún Jónsdóttir söngkona. Jóhanna Guðrún fermdist í fyrra og klæddist þá bleiku pilsi með tjulli og palhettum, limegrænum bol og var með bleikar blúndugrifflur. „Ef ég á að segja alveg satt þá verð ég að viðurkenna að ég nota þessi föt ekki mikið í dag. Mér finnst þau ekki passa þegar ég fer á böh en þá nota ég kannski aðahega pUsið og skóna," segir Jóhanna Guð- rún. Mamma hennar sá um að greiða á henni hárið sem var í slöngulokkum. „Mamma hefur aUtaf séð um að greiða mér og ég var mjög ánægð með útkomuna. Mig minnir að vinkonur mfnar hafi aUar verið svipað klæddar og ég, aUa vega keyptum við aUar fötin okkar í Fyrir stelpurn- ar 5ætt dömuúr með leðuról úr versiuninni Úr að ofan sem kostar 7.990 krónur. tískuvöruverslunum," segir Jóhanna og viðurkennir að hún sé aðeins farin að spá í tísku. „Það fer samt mikið eftir dögum. Stundum er mér alveg sama en aðra ekki. Ég á náttúrulega mömmu sem er algjör tískugúrú og hefur aUtaf spáð í þetta fyrir mig, á jákvæðan hátt samt. Ég er aUavega ekkert gangandi tískumerki en hugsa samt alveg um hverju ég klæðist." Jóhanna Guðrún segir htið hafa breyst síðan hún fermdist nema hvað henni finnist hún aðeins bama- legri á fermingarmyndinni. „Það var náttúrulega viss stemmning að fermast. Maður fær ákveðinn stimph, bæði góðan og neikvæðan. Þama verður maður ung- Ungur sem getur verið gaman en svo em margir sem hta á aUa unglinga sem algjöra viUinga og það er leiðinlegt." „Ég var rosalega ánægð með þennan dag," segir EUen Kristjánsdóttir söngkona þegar hún rifjar upp fermingardaginn sinn en EUen fermdist árið 1973. Hún fann sér gulan kjól, gular sokkabuxur og gula lakkskó í th- efni dagins og svaf með rúUur um nóttina. „Ég var eins og páskaungi þennan dag og fór reyndar aldrei aftur í þessi föt. Strax daginn eftir khppti ég hárið stutt og fór í bættar gallabuxur sem þá var _ mikið í tísku og fljótlega gj^. eftir það fór maöur að á ganga í mussum." EUen segist þykja fj vænt um þessa mynd vSSFrw enda sé fermingardag- urinn henni eftirminni- legur. „Mamma var ein- stæð og átti litla peninga. Þarna höfðum við hins- H vegar nýlega unnið í H happdrætti svo við feng- H umöUnýfötítilefnidags- llÍjPllpl ins sem var mjög H skemmtilegt." Sjálf hefur EUen þegar fermt þrjár dætur en á eft- ^ f ir að ferma soninn. „Ferm- ^gtSSftéSk'&k. L..- stffáSm ing er aUtaf hátfðleg stund HHHH jí,, / , ' og það cr gaman að hitta ^HHH ■L(/ , alla ættingjana. Mfn fór fram í Glæsibæ og ég á ^HHHHP^^ mjög skemmtUegar minn- ingar í kringum þetta." indiana@dv.is Úrað ofan Flott herraúr með keöju sem kostar 13.990 krónur. Fallegt Einstaklega fallegt hjarta I silf- urfesti sem fæst i Aurum á 5.800 krónur. „Ég var virkUega ánægð á þessum degi en fannst álagið heldur mikið," segir Regína Ósk Óskarsdóttir þegar hún rifjar upp fermingardaginn en Regfna fermdist árið 1991. „Ég keypti mér þennan svarta skokk í versluninni Punktinum en á þessum tíma voru skokkar mjög í tísku. Ég keypti mér svo hvíta blúnduskyrtu í 17 og æðislega skó í Bossanova sem þá var glæný verslun. Ég notaði þennan skokk rosa- lega mikið og alveg fram eftir menntaskóla en skyrt- an var aldrei aftur notuð." Regfna fór í hárgreiðslu og var afar ánægð með útkomuna þó hún segist aldrei myndu greiða sér svona í dag. / „Hárið var tekið upp öðru meg- in og sett í það blóm og dúUur og túberað. Ég var mjög ánægð þó maður hafi eklci haft mikU viðmið á þessum aldri. í heUd- -®R®> ina er ég virkilega ánægð með t P r þessa mynd en ég man að ég (fcÍfc , l, var með teina og fannst það hryllUegt og vildi ekki brosa ‘ \ framan í myndavélina. Ég er fegin að hafa fengið mér tU- | tölulega klassísk föt og kemst CfcíffiJ 'Sþví ekki í eightís-filing eins og sumir vina minna senr eru 2^ aðeins eldri." Kornel/us Þessi glæsilegi hringur fæst hjá Kornellusi og kostar 12.900 krónur. Módel Milrinó 3+1+1 nú á aöeins 129.000,- stgr gæöahúsgögn GP gajðahúsgögn tl & f fslensk hönnun Arm- band meö trúartáknum úr silfri. Armbandið kost- ar 15.200 krónur og fæst íMebu. Smart Fallegir eyrnaiokk- ar úr Korneiiusi sem kosta aðeins 1.400 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.