Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2005, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 MAGASÍN DV Dfana dreglllinn tndíana Ása Hreinsdóttir fylgist með kóngafólkinu á fímmtudögum og lætur blátt blóðið streyma með stll. indiana@dv.ls Síðasta drottning Egyptalands dáin Fyrrum drottning Egypta- lands, Nariman Sadeq, lést í vikunni sjötug að aldri. Narim- an var fyrrverandi eiginkona Farouk konungs sem var steypt af stóli árið 1951. Hún var aðeins 16 ára þegar hún giftist kónginum og hafði nýlega fætt soninn Ahmed Fouad er þau urðu að flýja til Ítalíu. Konungs- hjónin skildu og Nariman bjó í h'tilli íbúð í Kaíró síðustu árin. Hún hafði lif- að báða syni sína en lést vegna heila- æxlis. Díana hefði getað lifað slysið af Læknir sem barðist fyrir lífi Díönu prinsessu segir að prinsess- an hefði getað lifað slysið af. Læknirinn Leonardo Esteves Lima talaði nýlega f fyrsta skipti um slysið hörmulega. Hann segir björgunarmennina hafa reynt margt til að bjarga prinsessunni en hún hafi á endanúm dáið á leiðinni á sjúkrahúsið. „Díana hefði líklega lifað af ef við hefðum einbeitt okkur að því að bjarga henni f staðinn fyrir að keyra með hana í tvo tíma ásjúkra- húsið," sagði hann og bættivið að björgun- / arliðiðhefði [■ verið of varkárt þar sem um 4 f prinsessuna hefði ver- , ið að ræða. 1 Heimsóttu hörm- ungasvæðin Karl Gústaf konungur og Silvia heimsóttu Phuket á Taílandi á föstudaginn. Sænsku konungs- hjónin dvöldu í fjóra daga í land- inu til að votta landsmönnum virðingu sína og þakka þeim fyrir alla þá hjálp sem sænskum ferða- mönnum, sem lentu í hörmung- unum, var veitt. Konungshjónin heimsóttu Bhumibol Adulyadej, konung landsins, og Sirikit drottn- ingu og þökkuðu þeim fyrir alla þá hjálp sem Svíar hefðu fengið. Karl Gústaf og Silvia héldu svo heim um helgina en þau eru hæst settu persónumar sem heimsótt hafa hörmungasvæðin síðan risaaldan reið yfir. Friðrik og Mary rómantískust f könnun sem gerð var af tfmaritinu Hello f tilefní Valentfnusardagsins voru Friðrik krónprins og Mary prinsessa valin rómantfskasta parið. Parið er greinilega afar vinsælt en þau sigruðu hvert stjörnuparið á fætur öðru (könnunlnn! og fengu meira en 50% atkvæða. Lelkaraparið Jude Law og Sienna Miller lentu I öðru sæti með aðeins 8,5 % at- kvæða. Aðrir konungborn- ir sem komust á list- ann voru Zara Phillips og kærastinn hennar Mike enþaufengu 6,5%. Skelltu sér á skíði Hollenski krónprinsinn Willem Alex- ander bauð eiginkonunni Maximu prinsessu og Amaliu, lltlu dóttur v þeirra, í skíðaferð til Austurríkis um helgina. Parið skemmti sér vel i skíða- paradísinni Lech sem er talið eitt fal- legasta þorp í Evrópu en þar var Díana prinsessa vön að skella sér á skíði með Harry og Vilhjálmi sonum sinum. Einnig var kvikmyndin um Brigdet Jones, The Edge of Reason, tekin þar upp. Felipe Spánarprins og Letizia prinsessa notuðu elnnig helgina til að skella sér á sklði á Spáni. < Konungshjón í raun- veruleikaþætti Elísabet drottning ætlar sér að leika I nýjum raunveruleikaþætti. Konungs- höllln hefur gert samning við breska sjónvarpsstöð um að fá að fylgja drottningunni eftir I höllinni. Philip prins ætlar einnig að koma fram I þáttunum en hann mun veita (tarlegt viðtal. „Þættirnir munu snúast um lífið I Windsor-kastala," sagði framleiðandi og bætti við að ekki væri vitað hvenær upptök- ur hæfust. „Kannski verðum við að taka upp á sama tlma og Karl giftist Camillu." Snobbaða prinsesss neyl Michael prinsessa af Kent er einn umdeildasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar. Prinsessan þykir afar snobbuð og er af mörgum talin kynþáttahatari. Prinsessan hefur viður- kennt að hún noti botox að staðaldri og segir að allir sem komnir eru yfir 25 ára aldurinn ættu að prófa. Michael prinsessa af Kent lyfti oft augabrúnum er hún mætti í við- tal á dögunum. í viðtalinu viður- kenndi prinsessan að hafa notað fegurðarefnið botox að staðaldri síðastliðin fimm ár en efnið er búið til úr rottueitri og er sprautað í and- litið til að eyða hrukkum. „Auðvitað nota ég botox og að mínu mati ættu allir sem komnir eru yfir 25 ára ald- urinn að prófa það." Prinsessan sagðist enn ífemur vorkenna Harry frænda sínum. „Enginn hefði sagt neitt ef hann hefði klæðst búningi með hamar og sigð þótt það sé merki um illsku Stalíns en þar sem hann minnti á helförina varð allt brjálað. Þetta snýst allt um eignarhald á fjölmiðl- unum." Ummæli prinsessunar hafa vakið upp mikla reiði í Þýskalandi og eitt dagblaðið sagði hana gyð- ingahatara. „Hvað er prinsessan eiginlega að meina. Eru gyðingar alls staðar fyrir henni?" stóð í blað- inu. Talsmaður prinsessunnar, Simon Astaire, svaraði fyrir hana og sagði hana alls ekki gyðingahatara. „Ég er gyðingur og hef aldrei fundið kynþá I vi fyrir neinu frá henni. Hún er enginn Dáttahatari." í viðtalinu talaði Michael einnig um Elísabetu drottningu. „Ég veit alveg hvernig drottningin er. Hún er köld og leiðinleg við ókunnuga en við íjölskyldu og vini er hún allt önnur manneskja, bæði skemmti- leg og fyndin." Enn fremur talaði prinsessan um að Bretar tækju ræktun hunda og hesta af meiri alvöru en börnin sín. „Guð forði þeim frá að blanda röng- um blóðdropa saman við hreinan er þeir rækta hunda. En á sama tíma leyfa þeir börnunum sínum að gift- ast hverjum sem er," sagði hún en bætti við að hún hefði ekk- ert á móti því að konung- borið fólk giftist fólki af al- múgaættum. „Tímarnir eru breyttir en ég gæti al- veg ímyndað mér að gam- aldags fyrirfram ákveðin hjónbönd myndu virka betur," sagði prinsessan sem á ættir sínar að rekja til Austurríkis þar sem faðir hennar starfaði innan Nasista- flokksins. Michael prinsessa af Kent „Ég veit alveg hvernig drottning in er. Hún er köld viö ókunnuga en við fjölskyldu og vini er hún allt önnur manneskja, skemmti- leg og fyndin." Karl Bretaprins og Camilla Parker gætu þurft að leyfa ókunnugum að mæta í brúðkaupið. Öryggi krónprinsins í hættu Karl Bretaprins og Camilla Parker Bowles gætu þurft að leyfa almenn- ingi að mæta í brúðkaupið sem haldið verður 8. apríl. Brúðkaupið verður haldið í sal í bænum en ekki í Windsor-kastala þar sem kastalinn yrði að vera opinn fyrir brúðkaup al- mennings þrjú ár á eftir. „Við eigum eftir að fara yfir mörg öryggisatriði," sagði í tilkynningu frá Clarence House. „En ef almenningur má lög- um samkvæmt mæta verður að leyfa það." Lögfræðingar krónprinsins leita nú að leiðum til að banna aðgang ókunnugra að athöfninni enda hræddir um að öfgahópar, eins og Fathers4Justice, myndu nota tæki- færið til að trufla athöfnina. George Bush, Bandarfkjaforseti, hefur bannað Camillu Parker Bowles að mæta í Hvíta húsið þar sem hún er fráskilin. Snobbið í for- setanum hefur því eyðilagt ferða- áætlun krónprinsins síðar á árinu þegar hann ætlaði að bjóða Camillu með sér í þeirra fyrstu opinbera heimsókn sem hjón. Karl og Camilla George Bui Bandarlkjaforseti, hefur bann, Camillu Parker Bowles að mæt, Hv,ta húsið þar sem hún er fráskili

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.