Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Blaðsíða 42
Helgarblað DV
42 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR
14 ára grun-
aðurum
morð
Fjórtan ára
breskur
drengur
hefur verið hand-
tekinn auk þriggja ann-
arra manna grunaður um
að hafa myrt eldri konu og
ættleidda dóttur hennar. Lik Iris
e Jones, 79 ára, og dóttur hennar
Mandy Joseph, 34 ára, fundust í
blóðpolli á sunnudagskvöldið sið-
asta en mæðgurnar höfðu verið
skotnar til bana. Hinir grunuðu
voru handteknir eftir að sjónarvott-
ur sagðist hafa séð mótorhjól á
staðnum. SonurJones sagðist ekki
getað lýst sorg fjölskyldunnar.
Óskar eflir
algjörri
leynd
Maxine Carr er
nú i réttarsal þar
sem hún hefur
óskað eftir að
bann verði sett
á öll skriffjölmi-
ðla um hana.
Málið hefur
’ntöoec
vakið upp mikla reiði í Bretlandi
enda borgar almenningur brúsann.
Carr sat í fangelsi fyrir að veita kær-
astanum sínum, lan Huntley, fjarvi-
starsönnun erhann myrtiJessicu
Chapman og Holly Wells, sem voru
10 ára. Hún hefur beðið um svipaða
leynd og barnamorðinginn Mary
Bell fékk en nafn hennar í dag er
falið öllum. Carrsat aðeins helm-
inginn affangelsisvistinni.
Beitliund-
inn sinn
Breskur, blindur maður hefur verið
handtekinn fyrir að bíta blindra-
hundinn sinn. David Todd er sakað-
ur um að hafa sökkt tönnum sínum
í höfuð hundsins í Edinborg i vik-
unni. Sjónarvottar sögðu mann-
i , inn hafa dregið hundinn á
‘■'4j eftirséryfírfjölfarnagötu
M áður en hann réðist á
■ hann, beit og sparkaði.
„Árásir á hjálparvana
» dýrogþásérílagidýr
sem er þjálfað til að
hjálpa fólki eru ömurlegar," sagði
talsmaður dýravinafélags.
Eitraði fyrir
synismum
Bresk móðir hefur
tfCjk verið handtekin og
M dæmd fyrir að eitra
fyrir níu ára syni sín-
um.Húnhafðisetið
I við hlið sonar síns
9SSX^H| þar sem liann lá inni
á sjúkrahúsi vegna
dularfulls sjúkdóms og hún
virtist vera hin fullkomna móðir.
Fljótlega fór hjúkrunarfræðingum
þó að gruna að ekki væri allt með
felldu og komust að því að móðirin
hafði dælt salti í soninn sem lá hjál-
parvana í rúminu. Þetta upp-
götvaðistþó ofseintþarsem heili
drengsins hafði bólgnað upp.
Hefndin sauð í Sally Ann Krivanek. Kærastinn hennar var kominn með nýja konu
og Sally Ann vissi að hún myndi lúta í lægra haldi. Hún tók sér langan tíma til að
skipuleggja hefndina og þegar hún kom sér að verki ákvað hún að hefndin skyldi
vera löng og sársaukafull.
StóMulegiir ástar-
þríhyrningur
„SallyAnn reyndi að halda aftur af
tárunum og ruggaði sér fram og aftur
á meðan hún skipulagði hefndina."
Reiðin skein úr augum Sally Ann
Krivanek. Hún var ekki með sjálfri sér
vegna haturs. Hún hafði komist að
svolitlu sem hefði reitt allar konur til
reiði. Kærastinn hennar, sem hún el-
skaði afar heitt, átti í ástarsambandi
við aðra konu.
Hún vissi strax að hún myndi lúta í
lægra haldi. í fyrsta lagi hafði hún bætt
aðeins á sig og í öðm lagi var kærast-
inn hennar sex árum yngri en hún,
þótt hún væri aðeins 23 ára. í þriðja
lagi var hún fráskilin, tveggja bama
móðir, en sjö ára hjónaband hennar
hafði farið í vaskinn árið áður. Ef hún
missri Kevin Wolters yrði hún ein og
yfirgefin. í ijórða lagi var hin konan,
Sakamál
Kellie Nelson, mun yngri og faUegri og
hafði þegar flutt inn til Kevins og var
farin að tala um brúðkaup.
„Okkur langar bæði í böm,“ vissi
Sally Ann að Kellie hafði sagt vinkonu
sinni. Kevin hafði sent Sally Ann tölvu-
póst þar sem hann fúllyrti að Kellie
væri ófh'sk eftir hann. Sally leið ömur-
lega. Var ein og yfirgefin. Hún vissi aflt
um andstæðing sinn enda báðar frá
litla bænum Taylorsvifle í Utah. Hún
vissi að Kelfie væri nánast fullkomin.
Hún færi á fætur fyrir allar aldir til að
mæta í vinnu og sótti svo skóla á
kvöldin. Salfy Ann reyndi að halda aft-
ur af tárunum og mggaði sér ffam og
Morðingi Dómarinn dæmdi SallyAnn I
fimm ára til ævilangrar fangelsisvistar.
aftur á meðan hún skipulagði hefnd-
ina.
Hefndininni komið í verk
Þann 1. desember 2002 ákvað hún
að koma sér að verki. Klukkan 5 um
morguninn fór hún á fætur og út í bíl.
Um klukkan 7 sama morgun
hringdi síminn í íbúð Kevins. Yfirmað-
ur Kellie var á línunni. Hún hafði ekld
skilað sér í vinnuna. Kevin athugaði
hvort bíllinn hennar væri á bílastæð-
inu, sem hann var ekki, og sagði yfir-
manninum að hann skildi keyra leið-
ina tíi að athuga hvort bíllinn hefði
nokkuð bilað á leiðinni. Ekkert bar á
bílnum eða Kellie og Kevin fór að
verða áhyggjufullur og hringdi í lög-
regluna. Lögreglumaðurinn sem tók
símtalið hafði h'tinn áhuga enda nóg
annað að gera en að leita að einhverri
stelpuskjátu sem hafði ekki skilað sér í
vinnuna.
Of seint að bjarga henni
Á þessari stundu hefði hvort sem er
ekkert verið hægt að gera fyrir Kellie.
Þegar hún yfirgaf heimili sitt um
morguninn hafði kona nokkur nálgast
hana á bílastæðinu. Einhvem veginn
fékk hún að setjast upp í bílinn og það
var líklega ekki fyrr en þær lögðu af
stað sem Kellie sá að þama var Sally
Ann mætt. Enginn veit nákvæmlega
hvað fór þeim á milli. Kellie vissi alltaf
um Sally Ann og taldi líklegt að þær
yrðu einhvem tímann að hittast til að
ræða málin. Hún vissi hins vegar ekki
að Sally Ann var með allt annað en
spjall í huga.
Kellie keyrði ekki langt áður en þær
stoppuðu, yfirgáfu bílinn og fóm yfir í
bíl SallyAnn. Eftir einhverja stund fóm
þær svo yfir í leigðan bfl. Lítíð er vitað
hvað gerðist nema það sem réttar-
læknir lýstí í réttarsalnum. Sally Ann
hefur líklega haldið Kellie gegn vilja
hennar í bílnum í meira en tvær
klukkustundir. Hún hafði falið
raflostbyssu innan á sér sem hún not-
aði á hjálparvana stúlkuna sem og bar-
efli sem hún barði hana með. Þegar
Kellie var meðvitundarlaus kyrktí hún
hana með berum höndum, dreifði
bensíni yfir hana og kastaði eldspítu á
lfldð. Sally Ann dreif sig svo yfir í bflinn
sinn og keyrði í burtu.
Bíllinn finnst
Um klukkan hálfátta var Kellie lát-
in. Um það leytí var hringt í lögregluna
og tilkynnt um bmna í bfl. Þegar lög-
Kellie Nelson Kellie varfyrirmyndarstúlka
sem fór á fætur fyrir allar aldir og sótti skóla
á kvöldin.
regla og sjúkrabfll komu á vettvang
fannst brunnið lfk en af hverjum það
væri. Símhringingamar til lögreglunn-
ar héldu áffam. Einhver hafði séð
konu fyrir framan heimili Kellie. Ók-
unn kona hringdi og virtíst vita ýmis-
legt um morðið sem aðeins lögreglan
ætti að vita, fyrir utan morðingjann
auðvitað.
Þegar atvinnurekandi Kellie
hringdi í lögregluna mundi lögreglu-
maðurinn loksins eftir símtalinu ffá
Kevin fyrr um morguninn. Víðtæk leit
var gerð að Kellie. f svona málum
beinist athyglin alltaf fyrst að þeim
sem em næstir fómarlambinu og í
þessu máli þýddi það Kevin Walters.
Hann starfaði fúslega með lögreglunni
í von um að Kellie fyndist. Bfll hennar
fannst fjótlega í stuttri fjarðlægð frá
heimili hennar. Innan nokkurra
klukkustunda komu niðurstöðurnar
úr tannlæknaskýrslunum. Lfldð var af
Kellie.
íbúarnir flykktust til varnar
Eftír að lögreglan hafði yfirheyrt
Sally Ann heyrðu þeir strax að um
sömu konu var að ræða og þá sem
hringdi inn með upplýsingamar. Hún
brást ókvæða við ásökunum en DNA-
greining á sígarettustubbum sem
fundust við heimili Kellie sögðu aðra
sögu. Hún hafði verið á vettvanginum.
Sally Ann hafði aldrei áður brotíð lög.
Allir sem þekktu hana sögðu hana um-
hyggjusama móður, hún rak sitt eigið
fyrirtæki og var lærður hjúkrunarffæð-
ingur.
Áður en langt um leið komust lög-
Sally Ann Krivanek Kærastinn hennar,
sem hún elskaði afar heitt, átti I ástarsam-
bandi við aðra konu. Hún vissi strax að hún
myndi lúta I lægra haldi.
reglumennimir að því að Sally Ann og
Kevin höfðu átt í ástarsambandi. Þeir
vissu að hann hefði sagt Sally Ann að
Kellie væri ófrísk, sem áttí ekki við rök
að styðjast. „Hvers vegna laugstu því
að konunni?" spurði lögreglan forviða.
Kevin sagðist hafa átt í mesta basli
með að halda konunum tveimur frá
hvorri annarri.
Þann 4. desember var Sally Ann
handtekin. Almenningur í bænum,
þar sem stór hlutí íbúa er mormónar,
áttu í erfiðleikum með að trúa slflcu
upp á tveggja bama móður og flykkt-
ust henni til vamar.
Fimm ár upp í lífstíð
í réttarhaldinu starði Sally Ann
fram fyrir sig í appelsínugula fangelsis-
gallanum. Sönnunargögnin sögðu allt
sem segja þurftí. Kviðdómurinn tók
sér aðeins fjórar klukkustundur til að
ákveða að hún væri sek. Þegar dómar-
inn spurði hana hvort hún vildi segja
eitthvað að lokum grét Sally Ann. „Ég
get ekki útskýrt hversu mikið ég sé eft-
ir gjörðum mínum. Ég óska bara að
fjölskylda hennar muni einhvem tífn-
ann geta fyrirgefið mér.“
Dómarinn fann til með henni og
dæmdi hana í fimm ára til lífstí'ðar-
fangelsi. Eftir réttarhöldin sagði sak-
sóknarinn við fjölmiðla að hann von-
aðist til þess að tekið yrði meira mark á
síðari hluta dómsins. Fyrir utan réttar-
salinn grét faðir Kellie þegar hann
spurði: „Hvemig getur nokkur verið
svona grimmur? Dóttir mín var góð
stúlka og er mfldU missir fyrir samfé-
lagið."
Þrír Italir bíða dóms fyrir hrottaleg morð sem talin eru
tengjast djöfladýrkun
Myrtu suma, grófu aðra lifandi
Þrír ungir ítalir bíða nú dóms skotið og grafið kæmstu Volpes lif- áhrifum ólöglegra fflcniefha. Hai
fyrir að drepa ungt par á ítalíu árið andi á síðasta ári og eru taldir hafa ætlar hins vegar ekki að óska ef
1998. Andrea Volpe, Pietro Guerri- att ungum dreng til að fremja sjálfs- h'fstíðarfangelsi þar sem menniri
ere og Mario Maccione hafa viður- morð. Þeir hafa viðurkennt að hafa hafa starfað með lögreglunni og 1}
kennt að hafa drepiö kærustupariö stundað djöfladýrkun auk þess að yfir mikilli eftírsjá. Fjölskyldur fór
Chiara Marino, 19 ára, og Fabio spila saman í þungarokkshljóm- arlambanna eru hins vegar bálrei
Tolhs, 16 ára, 1 skógi rétt hjá Mílanó sveit. ar. „Þetta eru kaldrifjaðir morðinj
en líkin fundust grafin 1 skóginum. Saksóknarinn telur að mennirnir ar og það er ósanngjarnt að þeir ]
Þeir hafa einnig viðurkennt að hafa hafi framið óverknaðinn undir sérmeðferð."
| Andrea Volpe Maðui
inn er talinn höfuðpaur
söfnuðarins. Hann grot
meðal annars kærust-
una singJifandi.