Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Blaðsíða 52
Borðstofuborð verð: kr. 98.000 kynningarverð: kr. 77.000 Spegill verð: kr. 49.000 kynningarverð: kr. 38.000 Sofaborð verð: kr. 59.000 kynningarverð: kr. 47.000 Nýjar vörur frá Villa Collection Bjóðum upp á raðgreiðslur P 52 LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR 2005 Hér&nú DV Fakafen Simi: 568 6700 fyrir harðri gagnrýni sem bitnar bæði á stjörnunni og hönnuðinum. Vana- lega hefur það nú verið þannig að fatahönuðirnir gefa stjörnunum fötin sem þau klæðast á Ós- karnum enda gffurleg auglýslng. Nú virðist það hins vegar ekki duga lengur og eru þeir farnir að borga þeim fyrir að klæðast þeim fötum sem þeir búa til. Margar stjörnur halda þó tryggð við ákveðna hönnuði og láta ekki gylliboð annarra glepja sig.Til dæmis klæðist leikkonan Hlllary Swank alltaf fötum frá Calvin Klein og hefur gert það frá því hún öðl- aðist frægð. Svo verður bara gam- an að sjá hverjir munu fá hæstu einkunn og hverjir falleinkunn. Paris í algjöru rusli Greyið hún Parls Hilton á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Nýverið hakkaði einhver sig inn í símann hennar og birti nöfn og sfma- Nú er heldur betur að hitna í kolunum fyrir óskarsverðlaunahátfðina sem haldin verður annað kvöld. Tískuheim- urinn bfður f ofvæni eftir að sjá hverju stjörnurnar munu klæðast og einblfnt er á kjóla leikkvennanna. Helstu fata- hönnuðir heims slást um að klæða fræga fólkið og það er mikil pressa að allt heppnist vel svo að þau verði ekki númer stjarnanna sem þar voru og að auki voru birtar myndir sem voru í símanum, og voru þær margar hverjar ansi ósæmilegar. Paris hefur nú birt formlega afsökunar- beiðni til þeirra vina sinna sem hafa fengið stöðugar símhringingar frá hinum og þessum sem telja sig eiga erindi við þau. Þar á meðal eru stjörnur eins og Christina Aguiiera, Eminem, Anna Kouml- kova og Ashley Olsen. Paris Ifður vfst hræðilega yfir þessu öllu saman og er þetta ekki f fyrsta skipti sem ráðist er inn í einkalíf hennar enda muna flestir eftir myndband- inu sem fyrrverandi kærasti hennar tók af þeim á meðan þau höfðu samfarir. Hann er f dag orðinn milljónamæringur af því að selja það. Whitney veik Whitney Houston var hraðað á f spitala eftir að hafa fengið mat- f j. areitrun. Var hún á teiðinni til / ':frj» Spánar i fri og millilenti vélin i I Paris. Þar var tekið á móti \ henni og farið með hana á \ spitala þarsem hún var greind með iðrabólgu. Talskona Whitney segir að i fyrstu hafi hún hikað við að lelita sér lækningar, en var svo neydd til þess þegar ástand hennar versnaði. '\Heilsast Whitney vel núnaog er að ^íjafna sig. Whitney er sem kunnugt \ gift sálarsöngvaranum Bobby I Brown en var hann viðsfjarri I meðan á öllu þessu stóð, þar m J sem hann var i fangelsi fyrir skil- / orðsbrot. Ekki er þetta i fyrsta skipti sem hann situr inni, en var hann handtekinn árið 2003 fyrir að berja Whitney sina. Baráttan um Bond harðnar / Slagurinn um það hver verður f næsti Bond heldur áfram. Nú / virðist þetta vera orðið að ein- I vigi þar sem einungis tveir koma v: til greina. Leikararnir Clive Owen V og Daniel Craig eru vist þeir einu sem koma til greina sem sjötti Bondinn. Owen, sem er 40 ára, og Craig, sem er37 ára, stungu vist aðra keppinauta af, en á meðal þeirra voru Já, Michael Jackson á ekki sjö dagana sæla um þesar mundir. Ekki nóg með aö hann sé fyrir rétti vegna meintrar kynferöislegrar áreitni gagnvart krabbameinssjúkum dreng heldur á nú aö kæra hann fyrir að vera ábyrgur fyrir dauða gamallar konu. Málavextir eru þeir að þegar Jackson fékk flensu um daginn var farið með hann á sjúkrahús. Og til að pláss væri fyrir hann á gjörgæsludeildinni var hin 74 ára gamla Manuela Gomez Ruiz send í burtu. Manuela sem var á spítalanum vegna hjartaáfalls fékk tvö önnur daginn sem Jackson mættí á svæðið og lést daginn eftir. Ættingjar henn- ar vilja meina að hún hafi verið tekin úr öndunarvél þegar hún var færð og í staðinn hafi loftí verið dælt f hana með handpumpu. Tengdadóttir hennar segist hafe séð Jackson iabba inn á spítalann og að hann hafi gengið óstuddur og ekkert virst vera að honum. Dóttir Manuelu var einnig á staðnum og andmæltí þegar færa áttí móður hennar og sldldi ekkert í því að manneslqa sem var nýbúin að fó hjarta- áfall væri færð fyrir einhvem með magakveisu. Ættíngjamir segja að stefiia spítalans verði að breytast og ætla þau að kæra bæði spítalann og Jackson. Talsmaöur stjömunnar sagöi að hann sendi þeim samúðarkveðjur en að jafnframt væri fáránlegt að ætla að ráðast að honum vegna einhvers sem hann hefði ekki stjómað og bæri ekki ábyrgð á. ^*^Hugh Jackman, Russell Crowe og \ Colin Farrell. Heimildarmaður * \ sagði að þeir væru báðir mjög k jji . 1 myndarlegir og að fram- % v ' V I kvæmdastjórum myndarinnar nj litist vel áþá.en nú væri bara / að biða og sjá. Annars voru lika , i gangi sögusagnir um að Julian McMahon sem leikurí Nip/Tuck hafi lika verið orðaður við hlutverkið. Eða svo sagði hann vist sjálfur. Elizabeth hannar augnayndi Elizabeth Taylor stefn- ir á að festa sig end- anlega í sessi sem skartgripadrottning með þvi að koma á fót nýrri skartgripa- linu. Óskarsverð- launahafinn, sem er frægur fyrir ást sina á demöntum, ætlar að hanna linu sem mun heita House ofTaylor. Leikkonan marggifta, sem er 72 ára gömul, sagðist vilja deila ástriðu sinni með öðrum svo að fólk geti með notið sömu spennu og hamingju sem skartgripir hafa fært henni. Gripirnir munu kosta frá 164.000 króna og upp úr þannig að það er ekki fyrir neina vesalinga að kaupa þessar vörur. Taylor á mikið safn affokdýrum skartgripum og karöt þessara gripa hlaupa á nokkrum tugum. / Skíta- mórall mun rjúfa tón- listarlega útlegð stna á öld- um Ijósvakans á mánudaginn þegar lagið „Hvers vegna" verður flutt f fyrsta sinn opinberlega," segir hinn eini sanni Einar Bárðarson sem er nú kominn með þá Skítamóralsmenn undir sinn verndarvæng. Þeir drengir; Gunnar Ólason, Herbert Viðarson, Jóhann Bachmann og Arngrímur Fannar Haraldsson, hafa verið að rykið af hljóðfærum sínum og áttu að sögn stjörnuleik þegar þeir héldu tónleika í höfuðvígí sveitarinn- ar, Hvíta húsinu á Selfossi, fyrír viku og léku fyrír sitt heimafólk af gamal- kunnum krafti. Hljómsveitin er nú að undrbúa nýja breið- skífu sem væntanleg er í sumar og hafa yerið með reglulegu millibili í hljóðveri og ngið vel að sögn Einars. Fyrsta lagið, sem út- varpshlustendur munu heyra strax eftir helgi, er eftir þá Einar og Friðrik Karisson. „í útsetningunni er leit- ast við að finna hinn sanna Skfmóhljóm og að einhverju leyti farið aftur til upprunans," segir Einar glaður f sinni og segir aðdáendur sveitarinnar mega fara að gera sig klára fyrir góða plötu. Sítamórall verður fyrir norðan I um helgina en um þarnæstu helgi verða þeir á Gauki á Stöng og svo í Vala- I skjálf 12. mars. Ljóst er að gamalreyndar vélar verið ræstar. Skenkur verð: kr. 129.000 Borðstofuborð verð: kr. 98.000 kynningarverð: kr. 98.000 kynningarverð: kr. 77.000 I n U m okkar glæsilegu og vönduðu frönsku húsgagnalínu og bjóðum upp á einstök kynningarverð dagana 25.febrúar til 04. mars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.