Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2005, Blaðsíða 28
n 28 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2005 Helgarblað W Berglind Ólafsdóttir ákvað að hætta í sálfræði í kennaraverkfalli árið 1997 þegar henni bauðst að taka þátt í keppninni Hawiian Tropic í Los Angeles. Hún varð strax heilluð af borginni og bauðst fjölmörg verkefni sem fyrirsæta. Fáum íslendingum sem freistað hafa gæfunnar í Hollywood hefur gengið eins vel og Berglindi en stjarna hennar ris skært og hefur hún nú verið tilnefnd sem ein kynþokkafyllsta kona í heimi af hinu þekkta karlatímariti FHM. Hættað vera liósk Eg veit ekki hversu merkilegt þetta er,“ sagði Berglind þegar DV hafði samband við hana í vikunni. Berglind var hógvær og vildi alls ekki gera mikið úr þessum eftirsótta titli sem margar frægustu og kyn- þokkafyllstu konur heims keppast um. í fyrra var það Britney Spears sem hlaut titillin. Berglind var á leiðinni út á flugvöll þaðan til Hawaii þegar DV náði tali af henni. Frami hennar hefur verið skjótur þó hún segi mikla vinnu framundan ef hún ætli að ná þeim markmiðum sem hún hefur sett sér. það að komast áfram hér,“ segir Berg- lind sem saknar fjölskyldu sinnar mik- ið en bætir það upp með því að vera í góðu sambandi við þau í gegnum síma og netið auk þess sem hún hafl stórt málverk af Hafiiarfirði, heima- bænum sínum, uppi á vegg sem henni þykir afar gott að horfa á. „Ég hef h'tinn tíma núna það er verið að sækja mig, ég er á leiðinni til Hawaii," segir Berglind sem býr í Beveriy Hills ásamt eiginmanni sínum George Santana í glæsilegu húsi sem þau keyptu af engum öðrum en tón- skáldinu og píanóleikaranum Burt Bacharach. Húsið tóku þau allt í gegn enda hafði það verið innréttað á átt- unda áratugnum í glamúrstíl diskó- tímabilsins. Aðspurð segist Berglind enn vera mikill íslendingur í sér þó svo að hún hafi haft h'tinn tíma til að koma heim síðustu ár þar sem hún hefur verið upptekin við að byggja upp frama sinn í Hollywood. „Ég er alltaf mikill íslendingur í mér og hugsa oft heim. Maður þarf að fóma miklu fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.