Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Side 6
6 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005
Fréttir 1>V
mennsku.
Gustavo Blanco
kvikmyndageröarmaður
„Þetta hefur alveg rétt á sér,
gaman til dæmis að sjá The
Biggest Loser strax á eftir
America's Next Top Model.
Maður verður samt að vera
meðvitaður um að þetta eru
pródúseraöir þættir og at-
burðarrásin er pródúseruö
llka. Þetta er farið að ganga
full langt þegar lýtalækningar
eru komnar til sögunnar."
Hann segir / Hún segir
„Ég elska raunveruleikasjón-
varp, ég límist bara viö þá af
einhverjum sérkennilegum
ástæöum. Stundum veit mað-
ur samt ekki hvort maöurá aö
hlæja eða gráta yfir þessum
þáttum, þetta er náttúrulega
bara venjulegt fólk. Ég fíla
samt ekki The Swan, hann er
eitthvað sjabbí, soldið eins og
Jerry Springer."
Guðmundur Jónsson í Byrginu fótbrotnaði um þarsíðustu helgi
Missti fótana á klakahellu
klakahella."
Guðmundur hefur einnig ýmis-
legt út á heilbrigðiskerfið að setja.
„Eftir að ég brotnaði fórum við bein-
ustu leið upp á spítala en ég komst
ekki í aðgerð fyrr en um klukkan ell-
efu um kvöldið. Þurfti að bíða í eina
tólf tíma með brotinn fót. Ég vil samt
taka fram að starfsfólkið var alveg
frábært. Það er ekkert út á það að
setja heldur vnðist kerfið vera fyrir
neðan allar hellur."
Þetta var því afdrifarík helgi fyrir
Guðmund sem hefur nóg að gera við
að reka Byrgið. Slysið hefur því sett
strik í reikninginn meðan Guð-
mundur er að ná sér af meiðslunum.
Á meðan leitar Guðmundur hjálpar
frelsara síns Jesú Krists en nafn hans
sómir sér vel á sárabindunum.
Guðmundur Jónsson f Byrglnu „Ég vissi
ekki fyrr en ég lá á jörðinni og fann fyrir
stingandi sársauka."
Lóðalottó
Margir vilja
hanna Akureyri
Alls bárust um það bil
140 tillögur víðs
vegar að úr heimin-
um í hugmynda-
samkeppni um
skipulag miðbæjar
Akureyrar. Ekki
munu áður hafa
borist fleiri tillögur í
samkeppni af þessu
tagi á Islandi. Samtökin
Akureyri í öndvegi gangast
fyrir keppninni sem er
haldin í samstarfi við Arki-
tektafélag íslands.
Raunveruleika-
sjónvarp
Anna Rakel Róbertsdóttir
nemi og módel
DÚN & FIÐUR
LAUGAVEGI 87 . SÍMI 511 2004
„Ég vissi ekki fyrr en ég lá á jörð-
inni og fann fyrir stingandi
sársauka," segir Guðmundur Jóns-
son forstöðumaður Byrgisins. Um
þarsíðustu helgi leigði Guðmundur
sér sumarhús í ölfusborgum við
Hveragerði. Þegar hann kom á stað-
inn ásamt konu sinni lá klakahella
yfir svæðinu. Hvorki hafði verið
borinn sandur eða salt á þessa slysa-
gildru og missti Guðmundur því fót-
ana og ökklabrotnaði. Hann íhugar
að höfða mál á hendur verkalýðs-
félögunum sem eiga bústaðina.
„Það þurfti að þríbolta ökklann á
mér,“ segir Guðmundur. „Þetta var
hræðilegt. Við vorum komin upp að
bústað um klukkkan hálf tólf á laug-
ardag þegar ég datt. Svæðið fyrir
utan bústaðina var einfaldlega ein
Sannkallaö gróöalotterí er hafið í Hafnarfirði. 1200 manns bítast um 46 lausar lóðir
á Vallasvæðinu. Á sama tíma í fyrra voru 60 lóðir auglýstar en „aðeins“ 200 sóttu
um. Hver er ástæðan fyrir fjölguninni? Reglur frá félagsmálaráðuneytinu gera lóða-
útboðið líkara happadrætti þar sem allir þeir sem fá lóðir eru öruggir um skjót-
fenginn gróða. Og ólíkt Víkingalottóinu eru vinningslíkurnar nokkuð góðar.
„Maður sækist bara eftir skjótfengnum gróða,“ sagði einn þeirra
sem sótt hafa um lóð á nýja Vallasvæðinu í Hafnarfirði þegar DV
kannaði málið í gær. Dæmi eru um að heilu fjölskyldurnar - afar,
ömmur, börn og barnabörn - sæki um lóðir til þess eins að auka
líkurnar á úthlutun í lóðahappadrætti Hafnarfjarðarbæjar.
„Gróðrafíkn," segir háttsettur embættismaður hjá bænum.
bjóða háar upphæðir í bygginga-
rétt. En hann bendir jafnframt á að
aðrir telji að bærinn eigi að njóta
gæðanna og fá sem mest fyrir
hverja lóð í útboði. Þannig mætta
lækka skuldir eða byggja skóla.
Frlðrik Weishappel þvottahúseigandi
Er á listanum yfir þá sem taka þátt I
lóöalóttóinu.
við að fá lóðir.
Orða vant
Einn af þeim sem hefur tjáð
sig um lóðalottóið í Hafnar-
firði er Gunnar Svavarsson
bæjarfulltrúi. Hann segir
á heimasíðu sinni að hon-
um hafi orðið orða vant
þegar hann sá fjölda
umsækjenda. Hann
bendir á umræðuna í
Garðabæ og Reykja-
vík þar sem margir
telja að sveitarfé
lögin séu að
seilast í vasa
húsbyggjenda
með því að
Happadrætti með ióðir
Með kerfinu sem er við lýði í
Hafnarfirði í dag bendir Gunnar
eðlilega á að svokallaður eftirmark-
aður skapist þar sem lóðirnar gangi
kaupum og sölum. Bærinn fær þá
ekki að njóta gróðans heldur þeir
sem voru svo heppnir að
vera dregnir út. Hann seg-
ir reglur félagsmálaráðu-
neytisins einna líkast
þeim sem happadrættin
nota: „flokkað er í pott og
síðan er dregið. Það
verða margir miðar
í pottinum núna
og einhverjir
verða glaðir og
aðrir sárir,“
m segir Gunn-
simon@dv.is
Englands erhann Hafnfirðingur og á eftirað snúa heim."
Lokað hefur verið fyrir umsóknir
að lóðum á Völlum í Hafnarfirði.
Alls sóttu 1200 manns um 46 lausar
lóðir en á sama tíma í fyrra sóttu
200 manns um 60 lóðir á sama
svæði. Ástæðan fyrir þessari miklu
fjölgun eru reglur frá félagsmála-
ráðuneytinu. Bænum er gert að
halda verði lóðanna niðri og til að
skapa jafnfræði eru nöfn umsækj-
enda dregin úr potti. Þau nöfn sem
koma upp hljóta hinar dýrmætu
lóðir.
Skjótfenginn gróði
Þetta kerfi er ekki nýtt af nálinni
en eftir að bankarnir umbyltu fast-
eignamarkaðinum með allt að
hundrað prósenta lánum opnaðist
greið leið að fjármagni fyrir nánast
hvern sem er. Fjölmargir sjá því
skjótfenginn gróða í því að sækja
um lóð og selja hana síðan aftur á
því sem sérfræðingar kalla „eftir-
markaði". Á eftirmarkaðinum fæst
rétt verð fyrir lóðirnar sem er mun
hærra en það sem bærinn selur þær
upprunalega á.
Þeir sem vinna í „lottóinu" og fá
úthlutað lóðum geta því stungið
nokkrum milljónum í vasann án
þess að þurfa að negla einn einasta
nagla. Þeir þurfa bara að vera með.
Borgin ákveður verðið
í Reykjavík er hins vegar annað
kerfi við lýði. Þar sér borgin um út-
boðið og velur þá umsækjendur
sem hún telur hæfasta til að byggja.
Verðið á lóðum borgarinnar er því
yfirleitt nokkur hundruð prósent-
um hærra en til dæmis í Hafnar-
firði. Reyndar hafa sjálfstæðismenn
og félagsmálaráðuneytið gagnrýnt
borgina harðlega fyrir að nota ekki
ekki hitt „lottókerfið”.
Því kerfi var einmitt komið á því
oft á tíðum voru þeir sem fengu
lóðir góðir flokksfélagar en þeir
sem voru „óþekkari" gátu ekki búist
„Það verða margir miðar í
pottinum núna og einhverjir
verða glaðir og aðrir sárir."
Gunnar Svavarsson bæjarfulltrúj við
Vellina, nýja byggingarlandið Ukirreglum
télagsmálardðuneytisins við happadrætti.