Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Blaðsíða 17
DV Helgarblaö bankanum fylgdi mikið safn verðmætra málverka og sættu þeir sem sáu um sölu bankans nokkurri gagnrýni fyrir glám- skyggnina. Björgólfsfeðgar komu einnig að stofnun Klink og Bank sem hefur gefið ungum myndlistar- mönnum tækifæri til að iðka og selja list sína. Þá er ónefnt hvem- ig hann hefur staðið á bakvið Rómeó og Júlíu-ævintýriÖ í London. Von á erfingja Sambýiiskona Björgólfe er Kristín Ólafedóttir kvikmynda- gerðarmaður. Kristín er með BA- próf í stjómmálafræði frá Háskóla Islands og mastersgráðu í alþjóða- samskiptum frá London School of Economics í BredandL Hún og Björgólfur eiga von á sínu fyrsta bami og á það að koma í heiminn í lok mánaðarins. Kristfn og Björgólfur hafa búið víða um ver- öld, svo sem í London, Reykjavík og Pétursborg, en starfeins vegna hafa þau oft þurft að búa langdvöl- um i sitt hvom landinu. Þau hafa gaman af því að ferðast og hafa heimsótt marga framandi staði eins og Kúbu, Líbanon, Egypta- land, Suður-Afríku, Balí og Marokkó. Kristín stendur einnig í eigin atvinnurekstri og rekur fyrir- tæki Klikk Production sem fram- leiðir heimilidarmyndir. Hún gerði mynd um Rómeu og Júlíu og síðast myndina How do you like Iceland? Kaerastan Kristín BjörgólfurThorog Kristfn eiga von á barni ílok marsmánaðar. Á meöal rfkustu manna heims Björgólfur Thor Björgólfsson Ríkasti maður Islands, kominn á listayfirSOO rlkustu menn f heimi. Enginn íslendingur er jafii ríkur og Björgólfur Thor Björg- ólfsson. Honum hefur meira að segja tekist að toppa föður sinn en veraldlegar eignir hans em metnar á um 65 milljarða króna. Björgólfur Thor er ekki einungis rflcur á íslenskan mælikvarða. Hann var lflca nýlega valinn einn af helstu ungu frumkvöðlum í heiminum og tók sem slflcur þátt í ráðstefiiu tmgra leiðtoga í Sviss. í næstu viku kemur marsút- gáfa Forbes-tímaritsins út en þar verður sérstök umfjöllun um Björgólf sem er fyrsti íslending- urinn til þess að komast inn á lista Forbes yfir 500 rflcustu menn f heimi. Til þess að vera gjaldgengur á listann þarf raun- virði eigna viðkomandi að vera yfir einn milljarður bandarflqa- dala eða yfir 60 milljarðar fe- lenskra króna. Talið er að raun- virði eigna Björgólfs Thors sé í kringum 100 milljarðar íslenskra króna og það kemur í ljós í næstu viku hvar hann verður á nýjasta listanum sem inniheldur nöfri ríkustu manna veraldar. Ingileif Hrönn Friðjónsdóttir Föröunarfræöingur Tek aö mér förðun við ýmis tækifæri fyrir hópa og einstaklinga. Tek einnig að mér eins kvölds námskeið t.d. fyrir saumakiúbba. GSM: 868-4557 Fjólugata 25 Inaileif81@visir.is Birkiaska - . Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 BETUSAN Ef þú ert félagi i Vélstjórafélagi íslands þá átt þú kost á... öflugum málssvara í kjarasamningum aðstoö við gerð sérkjarasamninga persónulegri og faglegri þjónustu aðstoð lögfræðings í vinnuréttarmálum niðurgreiddum fagnámskeiðum dagpeningum í langvarandi veikindum styrk vegna líkamsræktar styrk vegna sjúkraþjálfunar styrk vegna endurhæfingar styrk vegna kaupa á heyrnartækjum styrk vegna stoðtækjakaupa fæðingarstyrk glasafrjóvgunarstyrk ættleiðingarstyrk námskeiðsstyrk dánarbótum niðurgreiddri orlofsdvöl aðgangi að verkfallssjóði aðgangi að öflugri heimasíðu ...það skiptir máli að tilheyra sterku stéttarfélagi! Kynntu þér málið á www. velstjori.is VÉLSTJÓRAFÉLAG ISLANDS Öflugur málssvari fagmanna til sjós og lands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.