Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Síða 27
DV Helgarblað
2000. Hann kom í raun inn í líf mitt
mjög stutm eftir að pabbi fór.
Pabbi var minn besti vinur og
Baldur fyllti eitthvað tómarúm
sem myndaðist við fráfall hans og
gerir það enn. Við höldum góðu
sambandi þrátt fyrir skilnaðinn og
emm til staðar hvort fyrir annað."
Rúmt ár er síðan þau skildu að
skiptum. „Skilnaðurinn hefur í
rauninni tekið heilt ár. Þetta var
mjög erfitt en ég er sátt í dag,“ segir
hún leyndardómsfull en tekur
fram að hún sé sallaróleg og njóti
þess að vera einhleyp en sé þó
alltaf í frábærum félagsskap alla
daga, þessa stundina.
Ekki með Ásgeiri Kolbeins
Ragnheiður prýddi forsíðu
fyrsta tölublaðs B&B þegar Bjöm
Jörundur tók við ritstjóm blaðsins
síðasta sumar. „Þá vom ýmsar
uppstokkanir í gangi á blaðinu, ver-
ið að breyta og bæta. Blaðið er
reyndar komið út á aðra braut nú
en það var þá, en þetta var bara
gaman. Ég var ánægð með mynd-
imar, þær vom náttúrlega alls ekki
grófar, en það sést líklega alltaf
meira af holdi þegar maður er í bik-
iní,“ Það var óumflýjanlegt að
spytja Ragnheiði um þær sögu-
sagnir að hún og Ásgeir Kolbeins-
son séu par. „Auðvitað bjóst ég við
þessari spumingu. Nei við emm
ekki par, hann var og er frábær vin-
ur vina sinna og frábær í alla staði,
með fallega sál, en er oft dæmdur af
fólki sem þekkir hann ekki, en við
þekkm andlitin komumst víst ekki
hjá því, en alla vega var okkur ekki
ætíað að vera saman," segir hún og
blæs þar með á þessar sögusagnir
sem hafa verið á milli tannanna á
fólki síðan í fyrra.
Stjórnar hönnunarkeppni
Ragnheiði er ýmislegt til lista
lagt og hefur verið dugleg við að
grípa þau tækifæri sem henni hef-
ur boðist. „Núna er Henson að fara
að brjóta upp sitt merki og breyta
ttí og Halldór Einarsson, eigandi
Henson-umboðsins, fékk mig ttí að
vera verkefnisstjóri í hönnunar-
samkeppni sem verið er að efna ttí
af þessu tilefhi. Ég er atítaf að fá
svona verkefni upp í hendurnar og
ef ég fæ góða ttífinningu fyrir þeim
þá slæ ég ttí. Ef maður er sáttur við
sjáffan sig þá fljúga tækifærin í
fangið á manni." Ragnheiður
stundar nám í markaðsfræði sem á
eflaust eftir að nýtast henni mjög
vel í öllum þeim verkefnum sem
hún á eftir að takast á við í
framtíðinni.
Aldrei að segja aldrei
Ragnheiður hefur verið að
vinna mikið í sjáifri sér undanfar-
in ár eins og komið hefur fram en
hún hefur tamið sér einstaklega
jákvæðan hugsunarhátt. „Það eru
nokkur bannorð hjá mér sem ég
hef lært af reynslunni að gera ekk-
ert annað en að draga mann nið-
ur. Það eru orðin ekki og aldrei
sem hafa svo neikvæða merkingu.
Ttí dæmis á maður að venja sig á
að segja „ég ætía að þéna meira á
næsta ári en þessu ári, í stað þess
að koma með yfirlýsingar á borð
við „ég ætla aldrei að verða
blönk.” Svona hugsunarháttur
skiptir miklu máli ttí að ná árangri
og til að skapa góða sjálfsmynd,"
segir Ragheiður og bætir við;
„Þetta lærir maður hjá snillingn-
um Kára Eyþórs á námskeiði sem
við mágkonurnar sækjum núna ttí
að standa uppi sem enn sterkari
fulltrúar sjálfstyrkingar.is."
Sonurinn maðurinn í lífinu
Sonur Ragnheiðar og Baldurs,
Tristan Gylfi, verður fjögurra ára á
þessu ári. „Hann er mjög skapstór
eins og ég og stríðnispúki eins og
pabbi sinn þannig að segja má að
líkist okkur báðum. Annars er
hann mjög atorkusamur, alger
orkubolti og mér finnst það vera
forréttindi að eiga hann og ala
hann upp,“ segir hún en þau
mæðgin búa tvö saman og hafa
það rosalega gott.
„Ég er í skólanum á morgnana,
reyni að vera að búin að læra og
svona klukkan fjögur þegar ég næ í
hann á leikskólann. Þá förum við
bara og knúsumst og kúmm og
höfum það gott. Sonur minn er
það besta sem komið hefur fyrir
mig, hann er maðurinn í lífi mínu.
Síðan fer hann reglulega ttí pabba
síns og þeir upplifa sífellt ný og ný
ævintýri, enda eru þeir bestu feðg-
ar í heimi," segir þessi gullfallega
og hæftíeikarfka kona að lokum.
Hún hefur einstaklega hlýja og
góða nærveru sem segir manni að
hún á eftir að ná markmiðum
sínum í lífinu.
krb@dv.is
„Skilnaðurinn hefur
í rauninni tekið
heilt ár. Þetta var
mjög erfitt en í dag
erégsátt."
við það að vera sjálfum
sér samkvæmur, vera
meðvitaður um sálfan
I sia og vita hvað maður
ERTU ▲ LEIÐINNI?
8 vikna námskeið
hefj'ast 7. og 8. mars
I BETRUNáRHÚSINU:
TÖFFARAR í TAKT kl. 18.30 mán mið
I BáÐHÚSINU:
Stæltar Stelpur kl. 7.30 mán mið og fös
Stæltar Stelpur kl. 19.35 mán, mið
og 18.30 fös
í FORM EFTIR 50 kl. 17.20 þri og fim
og 11.10 laug
Fit-Ball NÁMSKEIÐ kl. 15.30 mán og mið
I SPORTHÚSINU:
Töffarar í takt kl. 6.30 mán mið 01
StæltaR STELPUR kl. 17.25 mán mið <
Stæltar Stelpur kl. 18.30 mán mið
INNIFALIÐ
Auk lokaðra tíma á námskeiðum bjóðum
við frjálsa mætingu í alla opna tíma
og tækjasal
Fitumælingar og vigtun
Fræðsluhefti/Matardagbók
Fræðslu um mataræði og þjálfun
Fyrirlestur með næringarfræðingi
A hverju námskeiði er veitt verðlaun fyrir
besta árangurinn
Gott aðhald
Heitur pottur (Baðhúsið/Sporthúsið)
Gufa og sauna
VERÐ
Stæltar Stelpur
Töffarar í takt
í FORM EFTIR 50
Verð 18.200/kk verð 10.900 kr
I ÞREKHÚSINU:
Stæltar Stelpur kl. 18.35 þri, fim
og laug 11.30
Unglinga”hitt” þri og fim 18.45
Fit-ball námskeib
Verð 13900 kr(ekki KK verð)
VIÐ SKORUM Á ÞIG!
Ný námskeið hefjast 7. og 8. mars nk
Unglinga”hitt”
Verð 10900 kr (ekki KK verð)
Skráning er hafin í síma: 561-5100
eða með tölvupóst: mottaka@isf.is
Alíar nánari uppiýsingar
á heimasíðu okkar www.isf.is
SPA & FITNESS
bókanir í síma 561 5100
www. isf.is