Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Side 30
30 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005
Helgarblaö DV
Þessa vikuna var keppnin um gáfaö-
asta mann íslands óvenjuhörð.
Krístján B. sem hefur unnið þrjú síð-
ustu skiptin mætti ekki óverðugri
andstæðingi en Siv Friðleifsdóttur
þingkonu. Spurningarnar hafa jafnt
og þétt verið að þyngjast og þetta
skiptið var stigatalan ekki eins há
og í undanfórnum viðureignum.
Ralaöasti
maður Islan
7. C-vítamin.
2. Óðal feðranna
3. Pass
4. Kannski parkódín
5. Beyonce Knowles
6. Hannibal Valdimarsson
7. Pass
8. Þórdis Kjartansdóttir
9. Pass
10.1 Nashville, Tennessee i USA.
7 7. Pass
12. Jón Már Héðinsson.
13. Baldurhinn blindi.
14. Einhverju kvenmannsnafni, etv. Susy...
15. Karamidi forsætisráðherra
1.
Skortur á hvaða vftamíni getur leitt til skyrbjúgs?
Z
Hver var fyrsta alíslenska kvikmyndin f fullri lengd?
3.
Hvar keppti trfóið lcey með lagið Gleðibankinn f
Eurovision?
4.
Hvaöa verkjalyf verður gert lyfseðilsskylt á næstunnl?
5.
Hvaða söngkona söng þrjú lög á nýliðinni óskarsverð-
launahátíð?
6.
Hver stofnaði Alþýðubandalagið?
7.
Hvað heitir leikritið eftir Jón Gnarr sem leikfélagið
Regfna er að setja á fjalirnar?
8.
Hvað heitir eina íslenska konan sem er lýtalæknir?
9.
Hvaða ár kom David Bowie á listahátfð?
10.
Hvar er Graceland?
11.
Hver leikur hressa kynninn í Coca cola light-auglýs-
ingunum?
12.
Hver er núverandi skólameistari MA?
13.
Hvaða goð í ásatrúnni var blint?
14.
Hvað hét fellibylurinn sem reið yfir Flórída í fýrra og olli
dauða 1500 manna f Karíbahafinu?
15.
Rfkisstjórn hvers var hrakin frá völdum f Lfbanon?
16.
Hvaða hundategund er það sem hefur verið vinsælust
við bresku hirðina gegnum tíðina og dregur nafn sitt af
einum konunganna?
17.
Nefndu allavega 3 fræga sem leikið hafa f sápuóperunni
Nágrannar.
18.
Hver af eftirfarandi hefur aldrei verið meðlimur í Fóst-
bræðrum: Hilmir Snær Guðnason, Benedikt Erlingsson,
Þorsteinn Guðmundsson, Gunnar Jónsson eða Olafur
Darri Ólafsson?
19.
í hvaða liðl er formúlukappinn Ralf Schumacher?
20.
Hvaða predikari á Omega er sakaður um svik?
ló.Pass
17. Pass. Örugglega skammarlegt að vita þetta
ekki... maður hefur jú svo litinn tíma ísófanum
framan við sjónvarpið...
18. Giska á Gunnar Jónsson
19. Williams
Kristján B. hafði fyrrverandi umhverfisráðherra og
það gerir því fjórða skiptið sem hann fer með sigur
af hólmi. Fylgist með þessari æsispennandi keppni í
næstu viku.
7. C-vítamini
2. Morðsaga
3. Dublin, írland
4. Get ekki ímyndað mér það
5. Beyoncé
6. Hannibal Valdimarsson
7. Man ekki hvað það heitir
8. Þórdís Kjartansdóttir
9.1996
10. Memphis Tennessee
17. Ómar i Quarashi
12. Veit ekki hvað hann heitir
13. Höður hinn blindi
14. Díana
15. Halil
16. Terrier
17. Kylie, Jason Donovan
18. Ólafur Darri
19. Williams
20. Veit það ekki
Kristján B. Jónasson,
þróunarstjóri hjá Eddu útgáfu
20. Guðlaugur Laufdal (með gítarinn).