Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Síða 40
40 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 Helgarblað DV Kíkt hverjum degi, nema kannski ef ég er nýkomin úr plokkun og litun. Hann er frá L’Oreal er tvískiptur, öðru megin er hvítur bursti sem lengir augnhárin og liturinn sjálfur hinum megin.“ „„„ iByriuð að hugsa um ssjhúðina 1 „Það var áramótaheit hjá ‘Jmér að fara að hugsa betur Imn húðina, ég er nú 26 ára Jgömul svo maður verður að j fara að spá í svona hluti en Sþað hafði ég aldrei gert. Ég ; keypti mér því þessa hreinsisápu frá Shiseidot~-~V^ og hún hefur reynst bara prýðilega." Reyni að sleppa Wrti Ijósum Nota meik sjaldan Ætjf „Ég á bæði meik og^^^V., púður en nota það .3jg!> afar sjaldan. Ég er^H^ VT auðvitað yfirleitt^ t bara í skólanum svo ég'\hr__V tek mig ekkert mikið til. En ef ég er að fara í bæinn eða eitt- hvað svoleiðis þá skelli ég smá framan í mig." Varasalvinn í bláu dollunum „Ég nota ekki mikið á varimar, það er aðallega bara varasalvinn sem ég not3*r»^ mikið. Svo á ég«Ht líka glært glossm frá Lancóme,’® nota það líkaSj ■ stund- , fobeiló) „Ég fer örsjaldan í Ijósrí en nota þeim mun oftarlragi þetta brúnkukrem. Það^HfjP frískar mann upp og brún- kan kemur strax, það er í lagi á skella því bara á á morgnana áður en maður stekkur út.“ Lengjandi maskari „Maskarinn minn er lfldega eini farðinn sem ég nota á Anna Bryndfs Blöndal er fyrirliöi Stjörnunnar f handbolta og hampaöl á dögunum bikarmeistaratitlinum ásamt llði sfnu. Hún stundar nám f lyfjafræði viö Háskóla fslands og er á fjóröa ári en námiö tekur flmm ár. Hún er glft og á tvö börn þannlg aö þaö er nóg aö gera. Hún segir aö skipulagið veröi aö vera nokkuð gott til að allt gangi upp f erli hvers- dagsins og þaö skipti mestu aö elga góöa að. ivimui Magnúsdóttir nam viðskiptafræði og annað tengt nám í alíu. Hún kom heim með þann stofna til skarar skrí á hún og rekur tækið Practical. 4 „Ég hafði verið í Ástralíu sem skiptinemi þegar ég var yngri og var mjög heilluð af fólkinu þar og landinu. Þegar ég þurfti síðar að gera það upp við mig hvert ég myndi fara í háskólanám kom eiginlega ekkert annað til greina þar sem ég hafði ákveðið að fara í enskumælandi háskóla," segir Marín Magnúsdóttir, 29 ára at- hafnakona. Hún lærði viðskiptafræði og sérhæfði sig í því sem heitir á ensku Intergrated marketing communication, eða IMC, og mannauðsstjómun. Margir kynnu að halda að hún hefði alið manninn í Ástralíu f fjölda ára en allt þetta nám tók hún hins vegar á aðeins þremur árum. „Ég tók þetta á venjulegum önnum og eins konar hraðbrautum þannig að ég þurfti að vera í skólanum bæði um jól og páska þegar flestir aðrir voru í fríi. Eg kom reyndar tvisvar heim til íslands þennan tíma en það var í bæði skiptin stutt stopp," segir Mar- ín en hún heiilaðist mjög af Ástralíu, segir fólkið þar og menninguna ekki ósvipaða og á íslandi. Jólasveinar á sundskýlum Hún segir það hafa verið einstaka upplifun að vera um jól í Ástralíu um hásumar. „Þetta var mjög sérstakt og allt öðruvísi en jói á Islandi skilj- anlega. Stemningin er ekki eins há- tíðleg, það er auðvitað ekki hægt að vera að klæða sig upp í 44 stiga hita eins og var til dæmis á jóladag síð- ustu jólin mín úti. Það var líka mjög fyndið að sjá jólasveina spássera um á rauðum sundskýlum," segir Marín og hlær. Hún gerði fleira en að læra í Ástralíu því hún smitaðist af hlaupa- bakteríunni og hljóp meðal annars tvö maraþon. „Ég byrjaði að hlaupa þarna úti, hljóp eitt maraþon í Sydney og eitt í Brisbane þar sem ég bjó og síðan hefur ekki verið aftur snúið, ég hélt áfram þegar ég kom heim,“ segir þessi glæsilega kona en hún lauk náminu úti í júlí í fyrra og flutti heim í byrjun ágúst. Hópeflisferðir fyrir fyrirtæki Þegar heim var komið hóf hún strax að undirbúa stofhun eigin fýr- irtækis en það hafði alltaf blundað í henni sá dratunur að vera með eigin rekstur. í október opnaði hún sfðan fyrirtækið Practical. „Practical er ferðaskrifstofa sem skipuleggur hvata- og hópeflisferðir fýrir hópa og fyrirtæki. Við höfum fengið rosa- lega góðar viðtökur enda er það mikill spamaður fyrir fyrirtæki að láta utanaðkomandi aðila skipu- leggja svona ferðir í staðinn fyrir að láta starfsmenn sjá um það, þá verð- ur ekkert vinnutap og starfsmenn geta einbeitt sér að eigin vinnu," segir Marín og leggur áherslu á það að yfirmenn fyrirtækja verða að vera upplýstir um mikilvægi þess að veita starfsfólki sínu aðhald utan vinnu til að halda þeim við efnið og skapa góðan anda. Sirrý Hallgrímsdóttir, Áslaug Friðriksdóttir og Jóhanna Símonardóttir eru eigendur viðmótsprófunar- fyrirtækisins Sjá en þær stofnuðu það fyrir Qórum árum. Þetta fyrirtæki er það eina sinnar tegundar hér á landi. Blaðamaður kynnti sér starfsemi þeirra í vikunni. Eina fyrirtækið af þessari tegund á landinu Þessar hörkuduglegu konur hafa átt og rekið þetta fýrirtæki í fjögur ár við gott orðspor en áður var þessi bransi ekki þekktur hér. Núna eru eflaust margir að velta því fýrir sér hvers lags starfsemi það er sem um ræðir. „Við gerum viðmótsprófanir á vefsíðum, og einnig kerfisprófanir og aðgengisprófanir fyrir fatlaða. Við aðstoðum fyrirtæki líka við að velja sér vefkerfi.” segir Sirrý Hall- grímsdóttir, framkvæmdastjóri Sjá. Hún bendir á mikilvægi þess að fýr- irtæki setji upp traustar heimasíður því að fólk notar sér netið í sívax- andi mæli í leit að hvers kyns þjón- ustu. „Við enrni í rauninni eldd að selja neinar lausnir heldur veita óháða ráðgjöf fýrir aðila sem vilja reka fullkomnar vefsíður fýrir fýrir- tækin sín og komast hjá kostnaði vegna endurhönnunar," segir Sirrý. Eina fyrirtækið á markaðn- um „Okkar reynsla er sú að þessi bransi sé að vaxa og dafna og það útskrifast sífellt fleiri konur með menntun á þessu sviði," segir Sirrý aðspurð hvort það vinni ekki fáar konur í þessum bransa. Þegar þær stöllur voru með fýrirtækið í bígerð var geðu þær mat á því hvort það væri þörf fýrir svona þjónustu hér- lendis og í ljós kom að þörfin var mikil. „Við erum auðvitað enn að inn- leiða þessa þjónustu en við erum eina fýrirtækið sem sérhæfir sig í þessu hérlendis. Það eru oft innan fýrirtækja aðilar sem sjá um þenn- an part, að prófa vefsíðurnar, en það er viss kostur við það að hafa óháðan aðila og vissulega hag- kvæmara," segir Sirrý að lokum. Konur sem standa saman Sitjandi eru Sigrún Rotstemdóttir og Aslaug Friðriksdóttir. Fyrir aftan eruAlda Sigurðardóttir, Sirrj Hallgrímsdóttir fvri miðju ogjóhanna Símonardóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.