Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Síða 52
52 LAUCARDAGUR 5. MARS 2005 Hér&nú DV Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari VMA, er 52 ára í dag. „Kæruleysi og ekki síður kjarkur einkennir manninn en kjarkur er reyndar nauðsynlegur til að vera fær um að lifa óháður og áhyggju- laus hvern dag án þess að huga að því hvað framtíðin ber í skauti sér. Áhyggjulaust viðhorfhanstiltilverunnar , | eru áherslurnarsem koma ■JW6A, hér sterklega fram," segir í stjörnuspá hans. Hávær í rúminu J-Lo ekki óléft París Hilton og félagi hennar fengu fjölda kvartana annarra gesta á hóteli á eyju í Karíbahafinu á dögunum. Hótelerfinginn fór þang- að með öðrum erflngja, gríska skipaerfingjanum Latsis sem er nýi kærastinn hennar. Parið var ekki búið að vera lengi á hótelinu þeg- ar þau stukku upp í rúm og kvörtuðu hótelgestir undan miklum hávaða frá herbergi þeirra. Hótelgestir sögðu parið hafa gert það fjórum sinnum á kvöldi og stunið svo hátt að ekki var svefnsamt í næstu herbergjum. Jennifer Lopez segir ekkert hæft í þeim fréttum að hún sé ólétt. J-Lo / kom í vikunni fram í kvöldþætti * í ' Jays Leno og klæddist magabol til 7 að sanna mál sitt. „Ég held aö blöð- in hafi sagt 17 sinnum að ég sé ólétt," j sagði J-Lo og vildi ekki tala meira um bameignir. Hjalti Jón Sveinsson þess að nota skótegundina Pony. ( réttarsal f Sidney sagðl Nlcky að undlr venjulegum kringumstæð- um myndl hún fá greitt fyrir að birtast sérstaklega I blaðinu þar sem undlr myndinni stóð: „Pony skór eru flottustu skómir I Hollywood. Á aöeins tveimur árum hafe Pony-skómir oröiö vinsælir á fötun stjamanna, með- al annars á Nicky Hilton og fleirl frægum einstaklingum.' Nicky Hilton hefur kært ástralska NW-tfmaritið. Segir hún það hafe notað mynd af sér I leyfisleysl. Nicky segir að tímaritlö, sem er í eigu Kerry Packer, hafl látið það Ifta útfyrir aö hún hvetji aðra til Vatnsberinn (20.jan.-i8.febr.) StráGL'ísíj"3" nk I ro i°ie™- fc£iSasmfcSfi'Kas«fer ígmjp fri^ðan sé «í að á áÆ£,1Ca; m ^garJeikhúsinu 7 7 f Tileinkaðu þér að vinna verk þín af ást og minntu þig á þá staðreynd að máttur ástarinnar heldur tilverunni saman. Peningar fullnægja aldrei sönnum ástrið- um, mundu það að sama skapi þegar fram líða stundir. Fiskarnir (i9Mr.-20.mars) Þú birtist hér á varðbergi gagn- vart fólkinu i kringum þig en hins vegar þráir þú fullkomna sameiningu heitar en nokkuð annað. Fæstir virðast sjá lostann sem býr innra með þér því á yfirborðinu ertu ávallt siðfáguð/siðfágaður og því van- metin/vanmetinn ef þú opnar ekki sjálf þitt fyrir þeim sem þú elskar og þráir. Hrúturinn (21.mars-19.aprn) Þú kannar jarðveginn ávallt vel og vandlega áður en til náinna kynna kem- ur (ef þú ert einstæð/einstæður) en þú ert vissulega fær um að bjóða ástinni heim en síðan kólnar þú jafnvel og hafnar henni á örskammri stundu ef þannig liggur á þér. Nautið (20. aprll-20. mal) Hér kemur fram að þú átt það jafnvel til að vera mjög þröngsýn/þröng- sýnn og það virðist tefja fyrir þér svo um munar. Ekki dreifa kröftum þínum því þannig verður þú eirðarlaus. Tvíburarnir (21. mal-21.júnl) Sýndu fordæmi og hugsanir þln- ar í verki og lifðu lífinu eins og þú ein/einn þráir. Tileinkaðu þér að hegða þér öllum I stundum líkt og aðrir fylgist mér þér, jafnvel þótt enginn sé nálægur. Krabbinn(22.jtin/-22.jú;<)________ Það fer ekki margt framhjá þér og þú leiðist sjaldan inn (einhverja draumóra sem er kostur í fari þínu. Hér kemur einnig fram að þú ættir að reyna að venja þig á að sýna hugrekki með því að framkvæma þá hluti sem þú jafnvel hræð- ist. I LjÓniðffl. jiili- 21. ágúsi) I Þó þú sért sjálfstæð og framsæk- ! in persóna í hugsun birtist þú sem hefð- ; bundin manneskja í athöfnum þlnum og |fólkinu í kringum þig finnst þú iðin/iðinn. Meyjan(21 ágta-22.sepu Allt sem þú gerir hefur áhrif á það hvernig aðrir skynja þig og hvort annað fólk óski að vera I návist þinni. Þú ert háttvis og þægileg/þægilegur (fram- komu miðað við stjörnu meyju sem færir þér óskir þínar á silfurfati. Vogin (2Lsept.-23.okt.) Hér kemur fram ótti af einhverj- um ástæðum sem tefur fyrir þér en hann getur kæft lífsgleði þína og innsæi þitt.Til- einkaðu þér að læra að taka áhættur til að þroskast og bæta samskipti þín kæra vog. LEÐURIÐJAN ehf. Brautarholti 4,105 Reykjavík sími: 561 0060 www.atson.is Þú þarfnast félaga sem virðir þig og eflirjákvæðartilfinningarþínarog gerir þér kleift að líða vel við að tjá þær. Gefðu þér tíma til að upplifa betur atburði líð- andi stundar yfir helgina. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Þú hefur vissulega gaman af því að láta hvísla að þér ástarorðum og æsist allur/öll við létta snertingu og ert að sama skapi fær um að skynja og upplifa það sem heldur lífsvef þínum saman. Steingeitin (22. des.-19.jan.) Þú færist án efa frá jákvæðri hugsun til jákvæðrar þekkingar og ferð frá því að óska þér og vona til þess að vera alveg örugg/öruggur um að geta gert hvað það sem þú einbeitir þér að. SPÁMAÐUR. IS Al^ ...og fullt af fleiri góðum tilboðum! Engihjalla 8, Kópavogi Háaleitisbraut 12 Rvk. við OHP KO. n-ltiiO, HUWKKL. 15-11:50 Fermingaföt • Smoking íslenski búningurinn Fyrir unga menn á uppleið! Brúðarkjólaleiga Dóru Suðurlandsbraut 50 Bláu húsin við Faxafen Sími 568 2560 www.brudarkjolaleiga.is 561 5600 581 4444

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.