Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Page 54
54 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005
Helgarblað DV
<
Síðasta helgi
málverksins
Þaörak marga í rogastans þegar vlgi ný-
listanna fyrir ofan Skifuna á Laugavegin-
um, Nýlistasafnið sjálft, létJón Ransu
safna saman verkum eftir átta yngri
myndlistarmenn sem öll voru hugleiðing-
ar og framkvæmdir tengd málverkinu,
hinu gamla stofustássi siðustu aldarhjá
veimegandi borgurum landsins. Nú er sið-
asta sýningarhelgin framundan.Tvívídd-
vidd var sýningin kölluð og ásamt henni
varsett upp innsetningin Socles du
Monde eöa Heimssökklar. Sýningarnar
hafa báðar hlotið veröskuldaða athygli
og hafa styrkt stöðu Nýlistasafnsins sem
eitt helsta vígi samtímalistar hér á Islandi.
Belgíski listamaðurinn Jean B. Koeman
sýnir verk sem hann gerir sérstaklega í
Nýlistasafninu og ertilheiðurs Piero
Manzoni sem gerði verk meö sama titli.
„Ég er skáld sem langar til aö vera arki-
tekt, þaö er ástæöa þess að ég geri inn-
setningar" segir Koeman sjálfur. Verk
hans segja sögu, bjóða almenningi aö
taka þátt eöa horfa, efast um sjálfa sig,
setja sér talmörk, tjá tilfinningar eða
hugsanir. Þann 17. mars mun Nýlistasafh-
ið siöan opna samsýningu Egils Sæ-
björnssonar og Magnúsar Sigurðarsonar
i suðurhluta safnsins og i norðurhlutan-
um mun flæmska listakonan Leen Voet
vera með sýninguna„Limbo“.
Annað kvöld verður 24. uppboð Gallerís Foldar í Súlnasal Hótel Sögu og hefst það
klukkan 19.00. 116 verk og munir eru á uppboðinu og þar gefur að líta sneið úr
myndlist síðustu aldar en mest fer fyrir verkum eldri meistara. Margir eigulegir
gripir eru á uppboðsskránni.
m
Jf u I íj j UJil
I HD í í Jí
Uppboðin hafa lengi verið merki-
legur vettvangur fyrir kaup og sölu
myndlistar í landinu. Gallerí Fold
hefur verið í fararbroddi íslenskra
uppboðshaldara og í þeirra skrám
fyrir uppboð sem margir halda sam-
an má greina þróun í markaðsvirði
allra okkar myndhstarmanna af eldri
kynslóðinni ekki síður en þeirra yngri
og svo þeirra sem eru lámir. Á sunnu-
daginn verður margt skondið á ferð-
Jón Engilberts
Sex myndir eftir Jón Engilberts
verða til sölu, fimm misstór verk
unnin á pappír og eitt oh'uverk. Af
þessum verkum eru einungis tvö ald-
ursgreind, annað frá 1940 og hitt ffá
1949. Verðmat á verkunum er
frá 90 þúsundum hið lægsta og
upp í 600 þúsund. Jón var af-
kastamikili og má því ætla að
töluvert af verkum hans séu á
hreyfingu, einlonn þegar
heimih eldri kynslóða
sem fæddar voru á
milli 1920 og 1940
koma til skipta.
Svið hans í við-
fangsefnum var
mjög vítt, frá
myndum af fólki yfir í fantasíur, úr
þrykld, vatnshtum og blandaðri
tækni yfir í villta afstraksjón. Hann
hefur lengi verið í miklum metum en
er ekki fastagestur á uppboðspallin-
um.
Kjarval
Á uppboðinu er heilt áritað eintak
af möppu Kjarvals með öhum sextán
mannamyndunum sem eru flestar í
frumeintaki í safni Þorvaldar Guð-
mundssonar. Tvö blöð úr möppunni
eru nú til sölu á Lauritzö-
uppboðsvefnum og eru þar verðlögð
á rúmar átta þúsund krónur. Mapp-
an hér heil er metin á 20-25 þúsund.
Önnur verk eftir Kjarval á upp-
___ boðinu eru æði misleit:
gömul mynd, blanda
I Bronsafsteypa eftii
I Ásgrím MóðirJörö ei
I frá flguratífa-tímabil-
\inu hjá Ásmundi.
Ein
vamshta og blýants og ekki ársett er
metin á 180-220 þúsund, faUegt lítið
verk sem ber keim af andhtsmynd
með fantasíugrunni. Flott exemplar
af Kjarval. Þá eru tvær olíumyndir eft-
ir hann á skránni metnar á bilinu
700-800 þúsund önnur og hin í kring-
um miUjón.
Næfurmenn
Gott úrval næfista er tíl sölu núna.
Fyrsta skal telja ágæta mynd eftir
ísleif sem er lögð þykkum og mynstr-
uðum ht og ber mörg helstu einkenni
hans. Hún er metin á um 200 þús-
und. Þá eru þama skemmtheg dæmi
um verk þeirra feðga Jóns og Stefáns
frá Möðrudal. Einnig tvö verk eftir
Eggert Magnússon og eitt eftir Kristin
Ástgeirsson. Hér gefst því gott tæki-
færi þeim sem
vilja koma
sér upp
jsafni
j næfistanna
(íslensku.
Gott úr-
I val leirverka
| eftir Guð-
{mund frá
| Miðdal og
JEinar son
fhans verður
[ á uppboð-
Jinu. Stærstu
f verldn eru fá-
gæt og verð-
mat eftir því: Sjó-
maður með flyðru á
Njálumynda Þorvalds
Skúlasonar Sögulegar
myndir sem skreyttu útgáfu
Raanars I Smára og Halldórs.
40 tU 50 þúsund og vasi eftir Einar á
15-20 þúsund.
Bronsafsteypa eftir Ásmund
Sveinsson, ein af þremur af verkinu
Móðir jörð er metin á 350 tíl 400 þús-
und.
Njálumyndir
Óvenjulegt er að inn komi teikn-
ingar eftir Þorvald Skúlason og
Gunnlaug Scheving úr fomsagnaút-
gáfum HelgafeUs sem mestum deU-
um oUu hér um árið. Hér em þær
þrjár í boði og munu fara undir 100
þúsund stykkið, ein er eftir Gunn-
laug.
Margt annað smálegt er í boði:
teUcning eftir Hörð Ágústsson frá
1948, stúlkumynd eftir Gylfa Gíslason
frá 1987, olíumynd eftir Kristínu
Jónsdóttur og önnur eftir Ásgrim
Jónsson. Tvö verk eftir Jóhönnu
Kristínu Yngvadóttur, Hafsteinn
Austmann frá 1966 og VUhjálmur
Bergsson frá 1974, tvö verk eftír Krist-
ján Davíðsson frá 1964.
Uppboðsgestir
Verkin verða öU sýnd í Fold í dag
og skrá má nálgast á netslóðinni
www.myndhst.is. Það er sérstakur
kúltur í kringum uppboðin sem er
því skemmtUegri sem menn komast
inn í hann og miðað við á hvað verk
hafa farið á síðustu uppboðum má
ætla að hér megi komast yfir fína
myndhst á góðum kjörum. Það hefst
sem fyrr segir á Sögu kl. 19.00 á morg-
un. pbb@dv.is
BORGARLEIKHUSIÐ
Leskfélag Reykjavíkur ♦ Listabr&ut 3, 103 Beykjavík
STÓRA SVIÐ
DBAUMLEIKUR
e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ.
IFí 10/3 kl 20 - kr. l.OOO,-
jFö 11/3 kl 20, Lau 12/3 kl 20,
Lau 19/3 kl 20, Su 20/3 kl 20
HIBYLI VINDANMA
leikgerð Bjarna Jónssonar eftir
vesturfarasögum Böðvars Cuðmundssonar
( kvöld kl 20 - WfSOX
Su 13/3 kl 20 Fí 17/3 kl 20, Fi 7/4 kl 20, Fö
8/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20
I SLEN.SK,I D A.NSF LO K KURÍíN N
SÝNIR.: O REN SOURCE
eftir Helenu Jónsdóttur
Su 6/3 kl 20
e. Coline Serreau
Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20
L.iHA LA.NGS-OKKUR
e. Astrid Lindgren
Su 6/3 kl 14, Lau 2/4 kl 14 -
- aoáodjpmg Su 3/4 kl 14 -
Síáustat sýn»g*r
HOUDIHI SHYR AFTUR
Fjölskyldusýning um páskana.
Mi 23/3 kl 20, Fi 24/3 kl 15, F» 24/3 kl 20,
Lai^6/2Md15^ai^6/3 kl 20
FYRIR HÓPA
MTILECU KVÖLOI
I - ueitíngasalan opin
leikhúsið
kvðldsins
fiöni f2 ára og yngri fi frítt í
BorgarteiUEÚuð i fylgd fullctiAini
- piidtr nkki á barnflsýningör
NÝJA SVIÐ/UTLA SVID/ÞRIDJA HÆÐIN
e. Kristfnu Ómarsdóttur
Su 6/3 kl 20, Su 13/3 kl 20, Lau 19/3 ld 20,
Su 20/3 kl 20
BELGISKA KO'HGO
e. Braga Ólafsson, Críman fyrir besta leik /
aðalhlutverki
í kvöld kl 20 - WWFi 10/3 kl 20,
Fö 11/3 kl 20, Lau 12/3 kl 20 -
AUSA eftír Lee Hall
í samstarfi við LA.
Su 6/3 kl 20 - Umræður á eftir
Su 13/3 kl 20 - M: kr, 1JS0Q
A.MIERICA.N DIP'LOMACY
eftir Þorleif öm Arnarsson. í samstarfi við
Hið Irfandi leikhús.
Fö 11/3 kl 20, Lau 18/3 kl 20
eftir Agnar Jón Egilsson. í samstarfi við TÓBlAS.
Fi 10/3 kl 20, Fi 17/3 kl 20
A.LVEG BRIiLLUANT SKJL.NADUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur.
Su 6/3 kl 20 -UeWHXFÖ 11/3 kl 20,
Su 12/3 kl 20, Fö 18/3 kl 20 -L
Lau 19/3 kl 20
eftir Haroid Pinter
Samstarf: A SENUNNI.SÖCN ehf. og LA
Lau 12/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20
immmsamsssmm
CAMMERARCTICA -Idag kl 15:15
AUSA 0*G GUDFftÆiDHN
- umræður - Pétur Pétursson prófessor, Sr. Cuðný
Hallgrímsdóttir prestur fatiaðra, Sr. Bragi Skúkh
son sjúkrahúsprestur, Guðrún Ásmundsdóttir
stjómar umræðum.
Su 6/3 kl 20:50 - á eftir sýningu
fttiðasölusicnii 56*8 8000 * mídasa&&#borgá^ÍeÍkhijrsis
li/iiiirí.iiU: s ntrtinu Mi.,in,uv.t'Cii'{;ii7ÍtiikhtJl..íi
Wa6iij«uii' í et u|mií. :• t itiiimir.iipc uj prifijuríb(;t«.
*U íii ntifiulUu , fimimu ' 7-2V Uiu(;«rdtig« u(; nufniu(iti(j<>
Ofeldaður góðfiskur
Skólabrú hefur ahtaf verið kjör-
inn staður fyrir veitingar, gamalt
góðborgarahús í hjarta borgarinnar,
minnir á ýmsa toppstaði í nágranna-
löndunum. Samt hefur einn aðilinn
tekið við af öðrum í brösóttum
rekstri án þess að tekizt hafi að festa
hann í sessi sem veitingahús í hjarta
borgaranna sjálfra.
Núverandi úthald er búið að vera
hálft ár. Breytingar eru að öðru leyti
Utlar, verðlagið með því hæsta, sem
þekkist hér á landi, 7300 krónur þrí-
réttað. Skipt hefur verið um málverk
yfir í matarmyndir Þorra Hringsson-
ar. Matseðillinn er ekki prófarkales-
inn og er skrifaður á margtyngdu og
torræðu orðalagi Hótel- og veitinga-
skólans. Þjónusta er skólagengin og
fín, valdi okkur gott Chardonnay frá
Kalifomíu.
Matreiðslan er nýklassísk eins og
á öllum stöðum í efsta kanti verð-
lags. Hún er tiltölulega vönduð, en
skortir réttar tímasemingar í eldun á
fiski og vemdun fiskbragðsins, hvort
tveggja eins og raunar hðst því mið-
ur í nýldass-
ískum hús-
um, þar sem
meiri áherzla
er lögð á útíit
LISTMUNAUPPBOÐ
verður haldið annað kvöld kl. I 9.00 á Hótel Sögu, Súlnasal
Boðin verða upp um 160 verk, þar á meðal fjöldi verka gömlu meistaranna.
Verið velkomin að skoða verkin í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14 — 16,
í dag kl. 10.00 — I 7.00 og á morgun kl. 12.00 — I 7.00.
Hægt er að nálgast uppboðsskrána á netinu: www.myndlist.is
Sími 551 0400
Skólabrú
★ ★★
Veitingarýni
rétta en bragðið af lykiihráefnum
þeirra.
Andalifrarkæfa var borin fram
með tómatsultu ofan á og grænmet-
isfroðu efst og gaf milt lifrarbragð.
Humarhalar með andalifrarpylsu
voru góðir, en aðeins íjórir, með
miklu meðlæti
í kring, skel-
fisksósu, vín-
berjasalatí og
grískxi stökk-
brauðsplöm.
Ágætur
matur og enn
meira hstaverk
var upprúhað-
ur saltfiskur í
smjördeigs-
brauði og rif-
inn saltfiskur ofan á tómatblönduð-
um grænmetísteningum og undir
einum humri.
Góðfiskurinn þykkvalúra með
grænmetisfroðu og blöndu af kart-
öflum og lauk í sultu var ekki merki-
legur matur. Þetta vom rosalítil og
ræfilsleg fiskflök, of mikið elduð, án
hins eftírsótta þykkvalúrubragðs.
Heldur betri, en samt of mikið
eldaður var annar góðfiskur, sand-
hverfa með hörpuskelfiski, ljósri
hveitisósu Hohandaise og lcrókettu-
formi með mozzareha-ostí. Eins og
hjá öðrum nýklassískum veitinga-
húsum má setja spumingu við fisk-
inn.
Vel heit súkkulaðifroða, ekta
soufflé, með armagnaki og sveskjuís
var góður eftirréttur, enda farið
sparlega með armagnakið. Hind-
berjabaka með ávaxtasalatí og
súkkuiaðiffoðu var líka góður eftír-
réttur, en stökk kaka á botninum var
óþörf.
Espresso-kaffi var lítíls virði, ekki
úr réttum baunum.
Jónas Kristjánsson
*