Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Síða 60
< Sjónvarp DV 60 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005 ® 20.30 Spaugstofan Ég hef aldrei verið sérstaklega spenntur íyrir þessum svokölluðu „veruleikaþáttum". Hef aldrei horft á heilan Survivor-þátt þótt þeir séu jjteknir á exótískum stöðum sem ég er áhugasamur um. Þetta er bara alltof amerískt fyrir minn smekk. Klippt eins og klipparirm sé langt leiddur spíttsjúk- Ungur með dramatískri spennumúsik vellandi undir og vitíausum Könum sem góla „Oh my god!" út í eitt og böðlast áfram eins og hauslausar hænur. Pönnukökur Glápti þó á enn einn svona þátt- inn á Skjá einum. The Biggest Loser er um 12 offeita Kana sem grenna sig með stífum æfingum og breyttu mataræði. Þjálfaramir eru tveir, ann- ar eins og vörður í útrýmingarbúð- *jjm, hinn voða ljúf nýald- artýpa. Þetta er svo sem ágætis hug- mynd. Fyrst á maður að kynnast fólkinu og fá með því samúð, svona svipað og í stórslysamyndum þegar fólkið sem á eftir að farast er kynnt til sögunnar. Og á vissan hátt ferst fólk í þessum veruleikaþáttum, er rekið heim niðurbrotið og skælandi, þar til einn stendur eftir með pálmann í höndunum og nokkrar millur inni á reikningi. Hápunktur fyrsta þáttarins var tvímælalaust þegar ein konan horfði á pönnukökuhaug og hágrét af löngun. .^Gulrót Þátturinn er auðvitað sprottinn upp af þeirri staðreynd að nútíma- fólk er upp til hópa óánægt með sjálft sig og lifir lífinu hlaupandi á eftir þeirri gulrót að einhvem tímann nái það fullkomnun og verði sátt við hylkið utan um sig og gumsið sem gutíar innan í. Kapítal- isminn byggir á sömu kröft- um; að reyna að selja okkur eitthvað seiri gerir okkur sátt við sjálf okkur og dauðann, þá óum- flýjanlegu staðreynd. f^sjálfu sér em því veruleikaþættimir bein afleiðing kapítalíska hagkerfis- ins og við öll þátttakendur í vem- leikaþætti. Spaugstofan Nú fer að verða siðastiséns að sjá þá Karl Ágúst, Pálma, Sigga Sigurjóns, Randver og Örn bregða á leik á laugardagskvöldi enda er talað um að þetta sé síðasti vetur Spaugstofunnar. Þátturinn er textaður á síðu 888 i textavarpi. Sjónvarpiðkl. 20.30 DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS 5. MARS Law and Order 4[y SJÓNVARPIÐ 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini Gísli Marteinn Baldursson tekur á móti gestum í myndveri Sjónvarpsins. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. ...: z □ 21.00 Móðir (Mother) Bandarísk gamanmynd frá 1996 um taugaveiklaðan og tvífrá- skilinn vísindaskáldsagnahöfund sem flytur inn til mömmu sinnar til að leita S lausnar á vandamálum sfniim. Leik- stjóri er Albert Brooks og meðal leik- enda eru Debbie Reynolds, Rob Mor- row, Laura Weekes og Albert Brooks. 22.50 Formúla 1 Bein útsending frá seinni tfmatöku fyrir kappaksturinn f Melbo- urne. Umsjónarmaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson. STÖÐ 2 BlÓ AKSJÓN 6.00 Emil f Kattholti 8.00 Hvftir mávar 10.00 The Naked Gun 12.00 Stealing Harvard 14.00 Emil f Kattholti 16.00 Hvftir mávar 18.00 The Naked Gun 20.00 Stealing Harvard 22.00 Bodywork (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Megido: The Omega Code 2 (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Thunder- bolt (Bönnuð börnum) 4.00 Bodywork (Stranglega bönnuð börnum) Bandariskur þáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara i New York. Rann- sókn á dauða skokkara sem vardrepinn af grimmum hundi leiðir lögregluna á spor fanga í Attica, lögmanna hans og hóps sem efnir til hundaats. Það er Lenny Briscoe sem fer fyrir rannsóknarlögreglumönnunum sem fyrr. ® SKJÁREINN 11.20 UEFA Champions League (Meistara- deildin - (E)) 7.15 Korter 21.00 Bravó 22.15 Korter 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 fslenski popp listinn (e) Sföð 2 kl. 23 My Best Friend's Wedding Fyrir níu árum gerðu vinirnir Julianne og Michael með sér samning um að ef þau væru ennþá á lausu þegar þau næðu 28 ára aldri skyldu þau giftast hvort öðru. Útlit er fyrir að svo fari þar til Michael tilkynnir Juliönnu að hann ætli að giftast annarri konu. Þá fyrst gerir Julianne sér grein fyrir því að hún elskar Michael og einsetur sér að koma í veg fyrir brúókaupið. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Dermot Mulroney, Cameron Diaz. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd: 105 mín. Stöo2Biokl. 16 Hvítir mávar Sýslumannshjón á landsbyggöinni fá franskmenntaða og kynþokkafulla leik- húskonu inn á heimili sitt á meðan allt byggöalagiö er í uppnámi vegna dul- arfullra tilrauna Bandaríkjamanna með leysigeisla sem eiga að bæta loftslag- ið í landsfjórðungnum. Bráðsmellin gamanmynd frá Stuðmönnum sem fór þó ekki eins vel i landann og fyrri mynd þeirra. Allt endar með óvæntum bólför- um, blóðsúthellingum og ósköpum. Aðalhlutverk: Egill ólafsson, M.i gnús Ólafsson, Ragnhildur Gisladöttir. Lengd: 90 mín. 8.00 Morgunstundin 8.01 Brandur lögga 8.12 Bubbi byggir 83.2 Brummi 835 Fræknir ferða- langar 9.02 Ævintýri H.C Andersens 9.28 Gælu- dýr úr geimnum 9.58 Siggi og Gunnar 10.03 Stundin okkar 1032 Krakkar á ferð og fiugi 11.00 Kastljósið 1125 Óp 11.50 Formúla 1 13.10 EM I frjálsum íþróttum innanhúss 14.10 Islandsmótið I handbolta. Bein útsend- ing frá leik |R og KAI karlaflokki. 15.50 EM i frjálsum fþróttum innanhúss 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 EM f frjálsum fþróttum innan- húss 7.00 Barnatfmi Stöðvar 2 (Svampur, I Erlil- borg, Sullukollar, Barney 4-5, Með Afa, Véla Villi, Beyblade, When Good Ghouls Go Bad) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol - Stjömuleit (e) 15.10 Idol - Stjörnuleit (e) 15.35 Joey (3:24) 16.05 Sjálfstætt fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 fþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 19.40 The Junction Boys (Ruðningur dauð- ans) Dramatfsk sjónvarpsmynd sem gerist rétt eftir miðja slðustu öld. Paul Bryant er ruðningsþjálfari sem er harður ( horn að taka. Hann er ráðinn til að snúa við ömurlegu gengi há- skólaliðs f Texas. 21.15 2 Fast 2 Furious (Ofvirk og óttalaus 2) Ökuþórinn Brian O’Connor hefur flutt sig um set og þeysir nú um götur Mi- ami. En fjörið varir ekki lengi þvf Brian er gómaður og lögreglan setur hon- um úrslitakosti. Hann fær nýtt hlut- verk sem er engu hættuminna en hrað-aksturinn á strætum borgarinn- 23.00 My Best Friend’s Wedding 0.40 Turn It Up (Stranglega bönnuð bömum) 2.05 Vatel 3.45 Fréttir Stöðvar 2 4.30 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TfVI OMEGA 11.00 Robert Schuller 12.00 Marfusystur 12.30 Blandað efni 13.00 Ffladelffa 14.00 Kvöldljós 15.00 Israel f dag 16.00 Acts Full Gospel 16.30 Blandað efni 17.00 Samveru- stund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp 12.05 Upphitun (e) 12.40 Aston Villa - Middlesbrough 14.40 Ávellinum með Snorra Má 15.00 Newcastle - Uverpool 17.10 Norwich - Chelsea 19.00 Fólk - með Siný (e) Sirrý tekur á móti gestum f sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatfska strengi I umfjöll- unum sfnum um það sem hæst ber hverju sinni. ® 20.00 Law & Order 21.00 Internal Affairs Hinn ungi og metnað- arfulli Raymond Avila starfar f innra eftirliti lögregludeildar Los Angeles- borgar. Hann rannsakar mál þar sem grunur leikur á að lögregluþjónn standi f fjármálabraski. Með aðalhlut- verk fara Andy Garcia, Richard Gere og Nancy Travis. 22.45 The Swan (e) Cindy er 32 ára gömul móðir. Hún er með stórt nef. Hún þurfti þvf alltaf að leika nornina f skólaleikritum og hafði það slæm áhrif á sjálfsmynd hennar. Tawnya er fertug móðir frá Colorado. 23.30 Jack & Bobby (e) 0.15 The Specialist 2.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist 13.00 Heimsbikarinn á skíðum 13.30 Motorovorld 14.00 Meistaradeildin f hand- bolta. Bein útsending frá fyrri leik Lemgo og Celje Lasko f 8 liða úrslitum. 15.55 World Supercross 16.50 Spænski boltinn. Bein úts- ending frá leik Osasuna og Barcelona. 18.50 Spænski boltinn (Valencia - Real Ma- drid) Bein útsending frá leik Valencia og Real Madrid. Eftir frábært gengi f ársbyrjun hefur heldur hallað undan fæti hjá Zidane og félögum. Tveir tap- leikir í röð hafa veikt stöðu liðsins f toppbaráttunni og Real Madrid er nú áttastigum á eftir Barcelona. Valencia, meistarar sfðasta árs, þurfa Ifka sann- arlega á stigunum að halda en félagið berst nú um sæti f Meistaradeildinni. 20.50 italski boltinn (Roma - Juventus) Út- sending frá leik Roma og Juventus. 22.30 Hnefaleikar (Joel Casamayor - Diego Corrales)Útsending frá hnefaleika- keppni i Connecticut Á meðal þeirra sem mættust voru fjarðurvigtarkapp- amir Joel Casamayor og Diego Corra- les. Áður á dagskrá!3. mars 2004. 0.00 Fjölskyldugáta (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 2.00 Formúla 1. Upphitunarþáttur. 2.30 For- múla 1. Bein útsending frá kappakstrinum I Melbourne. 5.00 Dagskrárlok 23.00 My Best Friend’s Wedding 0.40 Turn It Up (Stranglega bönnuð bömum) 2.05 Vatel 3.45 Fréttir Stöðvar 2 4.30 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TfVI 23.30 Jack & Bobby (e) 0.15 The Specialist 2.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist Dr. Gunni horfði á enn einn veruleikaþáttinn. Pressan TALSTÖÐIN Fm<h>.9 Hl RÁS 1 FM 92,4/93,5 lel 1 RÁS 2 FM 90,1/99.9 l&l 1 BYLGJAN FM 99,9 1^8» | 1 ÚTVARP SAGA fM99.4 ÉM. | 9.00 Bílaþáttur, umsjón Leó M. Jónsson. 10Æ3 Laugardagsmorgunn, umsjón Eirikur Jónsson. 12.10 Hádegisútvarpið - Fréttatengt efni i umsjón Kristjáns Hjálmarssonar og Þórarins Þórarinssonar. 13<00 Sögur af fólki, umsjón Ró- bert Marshall 15.03 Fókus e. 16.00 Viðtals- þáttur Sigurðar G. Tómassonar e. 174)3 Frjáls- ar hendur llluga Jökulssonar e. 18.00 Úr fylg- snum fyrri aldar eftir sr. Friðrik Eggertz e. 19.00 Endurtekin dagskrá dagsins. tb ERLENDAR STÖÐVAR 1 SKY NEWS Fréttir allan sóiarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fróttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Róttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 17.ÓÖ Athletics: European Indoor Championshþs Madrid Spain 19.30 Snooker Irish Masters 22.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.30 Termis: WTA Toumament Dubai BBC PRIME 17.10 Top of the Pops 17.40 Fd Do Anything 18.40 Casualty 19.30 Tamzin Outhwaite Goes Wild with Dolphins 20.30 John Wa- yne 21.30 Happiness 22.00 Shooting Stars 22.30 Linda Green 23.00 Linda Green 23.30 Top of the Pops NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Alien Big Cats 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 Castro 20.00 Castro 21.00 Cuba 23.00 Bombing of England 23.30 In Which We Serve ANIMAL PLANET 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Pet Star 18.00 King of the Jungle 19.00 Bom Among Bushmen artd Lions 20.00 Talking with Animals - Open Worlds 21.00 Killer Jobs DISCOVERY 15.00 Dream Machines 15.30 Ultimate Cars 16.00 Building the Ultimate 16.30 Massive Machines 17.00 Dead Men’s Tales 18.00 Hitler’s Women 19.00 Ultimate Ten 20.00 American Chopper 21.00 Rides 22.00 Super Racers ■Arrv 17.00 Dance Floor Chart 18.00 European Top 20 19.00 The Fabulous Life of 19.30 Britney Gets MTVd 20.00 Viva La Bam 7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Af heimaslóðum 11.00 í vikulokin 12.20 Há- degisfréttir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 14.30 Hólaskóli - stóriðja Skagafjarðar 15.45 (slenskt mál 16.10 Orð skulu standa 17.00 Rökkurrokk 18.00 Kvöldfréttir 18JI8 Rölt á milli grafa 19.00 íslensk tónskáld 19.40 Stefnumót 20.15 Flugufótur 21.05 Fimm fjórðu 22.25 Ég er innundir hjá meyjunum 23.10 Danslög 20.30 The Assistant 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Dirty Sanchez 22.30 MTV Mash 23.00 Just See MTV Z00 Chill CXrt Zone 4.00 JustSee MTV VH1 16.00 20 -1 Hottest Hotties 17.00 Dating Do it Like a SuperStar 17.30 Plastic Surgery Land 18.00 Celebrity Diets 19.00 Flab to Fab 20.00 Remaking Vince Neil 21.00 How the Stars Get Hot CLUB................................................ 17.50 The Stylists 18.20 Anything I Can Do 18.45 The Race 19.40 The Rosearme Show 20.25 Matchmaker 20.50 Hollywood One on One 21.15 What Men Want 21.40 Cbeaters E! ENTERTAINMENT 18.00 Live from the Red Carpet 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Life is Great with Brooke Burke 21.30 MJ Project 22.00 Awards Fashion Police 23.00 Scream Play BBCFOOD 17.00 James Martin Delicious 17.30 Worrall Thompson 18.00 Food Source 18.30 Tamasin’s Weekends 19.00 Jancis Robin- son’s Wine Course 19.30 The Thirsty Traveller 20.00 The Italian Kitchen 20.30 Rocco’s Dolce Vita 21.00 Jamie Oliver’s Pukka Tukka 21.30 Floyd’s India 22.00 Who’ll Do the Pudding? CARTOON NETWORK 12.05 Top Cat 12 30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jeny 13.20 The Flintstones 13.45 Scooby-Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Codename: Kids Next Door 15.25 Dexter’s Latxxatory 15.50 Samurai Jack 16.15 Courage the Cow- ardly Dog 16.30he Man Called Flintstone 17.55 Tom and Jerry 18.20 The Flintstones 18.45 Wacky Races JETIX 12.05 Braceface 12.30 Lizzie Mcguire 12.55 Totally Spies í 3.20 Digimon I 13.45 Inspector Gadget 14.10 Iznogoud 14.35 Life WithLouie 15.00 Three Friends and Jerry I115.15 JacobTwoTwo 15.40 Ubos 16.05 Goosebumps 16.30 Goosebumps 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 1145 Helgarútgáfan 16.08 Með grátt í vöngum 18.00 Kvöldfréttir 1828 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarps- fréttir 1930 PZ-senan 22.10 Næturgalinn 2.03 Næturtónar MGM 13.20 White Lightning 15.00 Submarine X-116.30 Cool Change 18.00 Dr. Blood’s Coffin 19.30 The Winter People 21.10 Hard Choices 22.40 633 Squadron 0.15 Easy Money 1.50 The Program 3.45 Tale of Ruby Rose TCM 20.00 Jailhouse Rock 21.35 The Fountainhead 23.25 The Law and Jake Wade 0.50 The Subterraneans 2.20 Red Dust 3.40 Murder at the Gallop HALLMARK 12.15 IsThere Life Out There? 13.45 Snow Whlte 1815 TheÖkí Curiosity Shop 17.00 Escape from Wildcat Canyon 18.45 Just Cause 19.3010.5 21.00 3 A.M. 22.30 The Passion of Ayn Rand DR1....................................... 12.05 Stjeme for en aften - vinderen 12.30 Jeg sá det land 13.30 Danish Music Awards 2005 14.00 Danish Music Awards 2005 14.30 Ungefair 15.00 Boogie Listen 16.10 Hil Odin! Hil Thori 16.40 Fcr scndagen 16.50 Held og Lotto 17.00 Pip og Papegcje 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.05 Mr. Bean 18.30 Nár Tigeren fár bistandshjælp 19.00 Danish Music Awards 2005 20.25 Danish Music Awards 2005 21.25 Columbo 22.40 Den fjerde tenor 0.15 Boogie Listen SV1 12.00 Antikrundan 13.00 Saltön 14.00 Sá ska det láta 15.00 In- för Vasaloppet 16.00 Friidrott: Inomhus-EM Madrid 17.15 BoliB- ompa 17.16 Apan Osvald 17.30 Allt och lite till 18.00 Livet enligt Rosa 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Melodifestivalen 2005 - deltávling 4 20.30 Kalla spár 21.15 Daniel Deronda 22.10 Rapport 22.15 Sixties 22.45 Álska mig bort! 0.45 Sándningar frán SVT24 7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik- unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 12^40 MEINHORNIÐ 13.00 FRELSIÐ 14.00 Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþátt- ur 16.00 Endurflutningur frá liðinni viku. Hjólabrettastrákurinn sem varð gamanleikari Jason Lee leikur i kvikmyndinni Stealing Harvard sem sýnd eráStö62Bi6i kvöld klukkan 20. Lee er fæddur 24. april árið 19701Suður-Kaliforníu. Hann byrjaði að leika sér áhjólabretti þegar hannvar 13 áragamallog 18 ára varhann orðinn atvinnu- maður íþeirri iþrótt. Fljótlega fór hann að nýta hæfileika sina I tónlistarmyndböndum, til að mynda við lagið 100% með Sonlc Youth sem Spike Jonze leikstýrði. Kvikmyndaferill Jasons Lee hófst með Mallrats, annarri kvikmynd snillingsins Kevins Smith. Myndin fékk reyndar ekki góðar viðtökur gagn- rýnenda en Lee var hrósað I hástert fyrir leik sinn. Hann stóð sig svo vel að Kevin Smíth skrifaði hlutverk fyrir hann I næstu mynd sinni, Chasing Amy, þar sem Lee fór með hlutverk hergbergis- félaga Bens Affleck. Lee hélt áfram að leika i óháðum kvikmyndum en tóksvo skrefiðyfirlstóru myndirnar áriðl998 þegar hann lék I Kissing a Fool ámóti David Schwimmer. Árið eftir fékk hann svo tvö stór hlutverk, I Dogma mynd Kevins Smith, og i Mumford. Þá kom hlutverk hans sem söngvari rokksveitarinnar Stillwater i hinni frábæru Almost Famous. Siðan þá hefur Lee leikið í myndum á borð við Dreamcatcher, The Incredibles og Jersey Girl. Jason Lee lætur jafnan lítið fyrir sér fara og verður seint talinn týplskur Hollywood-leik- ari. Hann heldur alltafgóöum tengslum við Smith og Affleck sem segja hann einn fyndnasta leikarann i bransanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.