Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2005, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 5. MARS 2005
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Héraðsdómur Reykjavfkur? Nei, fermingarbörn f
Grafarvogskirkju. DV-mynd Pjetur
ísfirðingur í Noregi valinn í danska landsliðið
Fréttir hafa borist af ísfirsk-
um pilti sem býr í Noregi en
valinn hefur verið í danska
landsliðið í knattspyrnu fyrir
17 ára og yngri.
Greint er frá þessu undri á
fréttavefnum Bæjarins besta:
„ísfirðingurinn Ingólfur Ragn-
arsson sem býr í Noregi hefur
verið valinn í danska landsliðið
í knattspyrnu skipað leik-
mönnum 17 ára og
yngri, en liðið leikur
Ha?
tvo landsleiki á móti Grikklandi 8.
mars og 10. mars.“ ísfirskur upp-
runi Ingólfs er einnig útlistaður:
„Ingólfur flutti ungur að aldri af
Ingólfur Ragnarsson 16 dra gamli ísfirð-
ingurinn býri Noregi.
landi brott ásamt foreldrum sínum
Sigríði Þórðardóttur og Ragnari
Haraldssyni en hann á mörg
skyldmenni fyrir vestan."
Og ástæðan fyrir því að ís-
lendingur í Noregi er valinn í
danska landsliðið er eftirfar-
andi: Ingólfur er leikmaður hjá
Odd Grenland í Noregi. Norð-
menn hafa sótt hart að honum
að taka norskan ríkisborgararétt
og spila fyrir landslið þeirra, en
hann valdi það danska.
Baráttan um sæti í danska
unglingalandsliðinu er hörð.
Þar keppir ísfirski Norðmaðurinn
við leikmenn sem eru á samningi
hjá liðum eins og Arsenal, Aston
Villa og Ajax Amsterdam.
Hvað veistþú ur
Arsenal
1. Hver skrifaði bókina
Fever Pitch um líf sitt með
Arsenal?
2. Hvaða fulli fyrirliði
Arsenal ók á tré?
3. Hver var framkvæmda-
'*'stjóri Arsenal á undan
Arsene Wenger?
4. Hvaða Englendingur er í
byrjunarliði Arsenal að
jafnaði?
5. Hverjir auglýsa á bún-
ingi Arsenal á næstu leiktíð?
Svör neðst á síðunni
Hvað seqir
mamma?
'"*• „Ég erauðvit-
að að rifna úr
montlyfir
stelpunni og
hún á svo
sannarlega
skilið að vera
komin inn í
keppnina,"
segir Regína
Erla Mika-
elsdóttir,
móðirEvu Karlottu Einarsdóttur sem
nú tekur þáttl hæfileikakeppni á
dönsku sjónvarpsstöðimni TV2. „Það
f sást snemma á Evu að hún ætti eftir
að vera góð I að koma fram. Plnulltil
var hún byrjuö aö syngja og hún hef-
ur verið vel studd I tónlistarnámi, auk
þess að sækja leiklistarnámskeið.
Fólk sem kynnist Evu likar alltafvel
við haná, sama á hvaða aldri það er.
Hún erenda einstaklega dugleg,
hjartagóð og glaðlynd stúlka með
sterka útgeislun sem stendur sig vel í
öllu sem hún gerir. Systir hennar lýsir
því best með því að segja að hrein-
lega allir laöist að henni."
Regfna Erla Mikaelsdóttir leik-
0- skólafóstra er móðir Evu Karlottu
Einarsdóttur sem nú keppir
ásamt 11 ððrum í hæfileika-
keppninni Scenen er din á
dönsku sjónvarpsstöðinni TV2
sem hefst í kvöld.
STERKT hjá Eiöi Smára Guðjohnsen aö
standa keikursem góð fyrirmynd ung-
menna þrátt fyrir erfiöa rannsókn bresku
lögreglunnar.
^l. Nick Homby. 2.Tony Adams. 3. George Graham.
'4. Ashley Cole. 5. Emirates flugfélagið.
^ I MINNI SVEIT FÓR EKKERT N
FRAM HJÁ MANNI. NONNX MINN!
EN NÚ ER BARA EINS OG FÓLK KOMIST
UPP MEt> ALLAN FJANDANN ÁN PESS
- AÐ NOKKUR SEGIPIP!
EN HVAO UM PAÐ!
HV^NÆR ÆTLIÖ PIÐ
STRAKARNIR AÐ NÆLA
YKKUR í DÖMUR? y
Fimmtugsafmæli Guðbjartar
Jónssonar ambögumeistara, vagn-
stjóra og beitningakonungs frá Flat-
eyri verður haldið með pompi og
prakt í Skútunni í Hafnarfirði í kvöld.
Afmælisgestir verða rukkaðir um
2.500 krónur til að komast í veisluna,
enda er um einstakan atburð að
ræða. Gjafir eru þó ekki afþakkaðar.
„Ég held að menn séu æstir í að
borga til að komast í affnælisveisluna
hans. Þetta er tilefni til að skemmta
sér á hans kostnað," segir Sigurður
Bjömsson farandsöngvari, betur
þekktur sem trúbadorinn Siggi
Bjöms, sem skipuleggur afmælis-
hátíðina. Til heiðurs afrekum Guð-
bjartar hafa Önfirðingar ákveðið að
sameina árshátíð sína og afmælis-
veislu hans. „Þetta er opið öllum
Önfirðingum hvort sem þeir em
innfæddir eða vilja bara vera Önfirð-
ingar eitt kvöld," segir Siggi.
Meðal þeirra sem troða upp verða
að öllum líkindum Kristján Kristjáns-
son (KK), en platan Bein leið er ein
fjölmargra viðskiptatilrauna Guð-
Guðbjartur Jónsson
með Lödu Fljótasti
beitningamaöur lands
ins fagnar fimmtugs-
afmæii og á von á slnu
fyrsta barni.
bartar sem skilað hefur arði. Einnig
sú'gur á stokk Lýður Ámason héraðs-
læknir og hljómsveit hans Vítamín,
auk þess sem búbbólínur Guðbjartar
fá að njóta sín.
Máltæki Guðbjartar em orðin
heimsfræg á Vestfjörðum og hafa
dreifst víða um landið. Þau em með-
al annars farin að finnast í páska-
eggjum landsmanna, til dæmis
„margt smátt gerir h'tið eitt“. Guð
bjartur er margrómaður sem
mikill beitningamaður, enda
beitti hann 16 bala á
dag, eða helmingi
meira en eðlilegt þótti.
Spurður út í hamfarirnar
svaraði Guðbjartur á þessa
leið: „Ekki er lengi gert að
beita í hálftíma."
En Guðbjartur er mis-
lengi að hlutunum. Hann á
nú von á sínu fyrsta bami
með konu sinni Lödu.
Siggi Björns
Trúbadorinn víöförli
sameinaöi árshátið
og afmælisveislu.
Sumarfrí og sjóferð á 28 þúsund
Veðrið
Austfar, sem rekur ferjuna Nor-
rænu, býður nú upp á siglingu á
kostakjörum fyrir þá sem vilja sigla
með sinn eigin bfl til útlanda í
sumarfrí. Að sögn Sigurjóns Haf-
steinssonar, aðstoðarframkvæmda-
stjóra Austfars, er nú uppselt á marg-
ar ferðir með Norrænu í sumar. Nýtt
skip, sem tekið var í notkun 2003,
hefur slegið í gegn:
„í júní getum við boðið svefn-
pokapláss til Danmerkur á 28 þúsund
krónur báðar leiðir og f vel búnu her-
bergi með sturtu, klósetti og gervi-
hnattasjónvarpi fýrir 37 þúsund. Þá er
miðað við fjögurra manna fjölskyldu
og í báðum dæmum fylgir bíllinn
með,“ segir Sigurjón Hafsteinsson.
Nýja Norræna tekur 1482 farþega
og 800 bíla. Siglt er vikulega til megin-
lands Evrópu með viðkomu í Færeyj-
um og á Hjaltlandseyjum. Siguijón
ö
Framkvæmdastjórinn um borð Jónas Hall-
grlmsson stýrir rekstri Norrænu frá Seyðisfirði.
segir að lækkun á flugfargjöldum hér
á landi hafi ekki bitnað á Norrænu
sem lengi var ódýrasti kosturinn þeg-
ar komast þurfti til útlanda: „Við finn-
um ekki fyrir því. Enda erum við með
nýtt og glæsilegt skip og verð sem
standast allan samanburð," segir
hann.
‘,A *•
*
Strekkingur
/r\
i +Q Strekkin
+5
Allhvasst
+jfi Strekkingur
Strekkingur
44
+5
6^
<£i'
vindur + rVT
** Strekkingur ý y/ ^
.J5 Gola
Nokkur
vindur
4*
Gola
44
+ 6
+5'
Goia
Nokkur vindur