Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Qupperneq 3
DV Fyrst og fremst
LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 3
Bakvið búðarborðið í 35 ár
Þorvarður Björns
son Stendur af sér
„Við höfum okkar tryggu kúnna sem \mjólkurstríð.
búa héma í nágrenninu,“ segir Þorvarður.
„Þeir koma þó að það standi mjólkurstríð annars staðar í borg-
inni. Fólk vill hafa litlar verslanir eins og ég rek til staðar með
þessum stórmörkuðum, það breytist aldrei. Silli og Valdi ráku
hér verslun áður en ég byrjaði svo þetta stefnir í sextíu ár af
verslunarrekstri i þessu húsnæði. Ætli þau verði ekki nokkur í
viðbót.“
„Það er alltaf nóg að gera hjá mér,“ segi Þorvarður Björns-
son, verslunarmaður í Háteigskjöri en hann hefur staðið bak-
við búðarborðið á Rauðarár-
stígnum í yfir þrjátíu og'fimm
Skyndimyndin
ár. Hann er kaupmaður af
gamla skólanum. íbúar í Norðurmýrinni detta inn einn og
einn og tína til mjólk og brauð á meðan hann spjailar við ljós-
myndara um tíðina og verslunarreksturinn.
Spurning dagsins
Eiga iesbíur rétt á feðraorlofi?
Fyrst og fremst réttindi
barnsins d
„Mér fínnst ekkert óeðlilegt við það. Ef
tvær konur eiga barn saman, eða ætt-
leiða barn saman, eiga þær að hafa
sömu réttindi og aðrir foreldrar. Það er
samt grundvallaratriði að horfa fyrst og
fremst á þetta út frá réttindum barnsins. Það
á rétt á að fá að umgangast báða foreldra
sína, burtséð frá kyni eða kynhneigð þeirra.
Ásta R. Jóhannesdóttir, alþingiskona.
„Já, ég tel það
fullkomlega
eðlilegt að
samkyn-
hneigðir ein-
staklingar njóti
sömu réttinda
og gagnkynhneigðir einstak-
lingar, í þessu tilliti sem og í
öðru."
Ágúst Ólafur Ágústsson,
alþingismaður.
„Min skoðun er
sú að foreldra-
og feðraorlof
eigi að skoða
með hagsmuni
barnsins í
huga. Efað
fólk kýs að velja sér þetta hjú-
skaparform þá er það barninu í
hag að fá að umgangast for-
eldra eða forráðamenn. Ég er
hlynntur þessu og lít á það sem
rétt barnsins, fyrst og fremst."
Sigurður Kári Kristjánsson,
alþingismaður.
„Ég tel nú að
það ættu að
gilda sömu
réttindi fyrir
samkynhneigð
pör og önnur.
Þetta eru for-
eldrar með
sama hlutverk og sömu skyldur
og aðrir foreldrar, sem ættu þar
með að hafa sömu réttindi."
Kristinn H. Gunnarsson,
alþingismaður.
Já.Þaðerbara
svo einfalt. Þær
hafa rétt til að
verða foreldrar
eins og aðrir
og þeim rétt-
indum sem því
fylgir. Það er ekkert flóknara en
það. Við eigum að hætta þessum
fordómum og hræðslu. Kyn-
hneigð breytirþví ekkihvort fólk
verði ástríkt foreldri eða ekki."
Katrín Júlíusdóttir, alþingis-
kona.
Ef lesbíur í sambandi eignast barn saman faer aðeins lífmóðir
barnsinsfæðingarorlof en hin ekki.Ástæðan er að íslensk lög
reikna ekki með tæknifrjóvgunum til handa samkynhneigðum
konum þar sem þær fá ekki slíka þjónustu hérlendis.
Heimsmeistari kosinn maður ársins
Jón L. Árnason
skákmaður ásamt
Ólafi Ragnarssyni
og Óla Tynes.
„Eitthvað rámar mig nú í
þetta," segir Jón L. Árna
son skákmaður sem sést
hér á gömlu myndinni.„Ég
irar kosinn maður ársins
1977 aflesendum Visis. Þá varég
heims-
meistari
unglinga i skák, islandsmeistari
yngstur allra og Norðurlanda-
meistari líka. Já, þetta var ágætis
ár og mér þótti afar vænt um þessa
viðurkenningu frá Vísi á
sínum tíma.Ætli myndin
sé ekki tekin í byrjun árs-
ins 1978 eftir að ég tók við
verðlaununum. Þarna eru
Ólafur Ragnarsson útgefandi og
Óli Tynes fréttamaður en báðir
störfuðu þeir að ég held á Vísi á
sínum tíma. Þori nú samt varla að
fara með það enda langt síðan.
Annars var þetta ánægjulegt ár og
afraksturinn enn ánægjulegri."
i á löpp
Málið
aö vera teknir á löpp eða öfugt. uro-
takið að taka einhvern á löpp a viö
um nokkuð afgerandi forfæringu.
) rekja til smalamennsku og rétta. Lomb
5 til að vera mannfælin og reyna aö
i. Tíðkaðist þáaðgrípalfót þeirra.
=r oq lömb kiófest með þvi að vera tekn-
nerking yfirfærist á mannfælnar konur.
ÞAÐ Ef STAÐREVHD.
...að elstutré
jarðar vaxa I
2.800 til
4.000 metra
hæð frá
Kaliforníu til
Colorado.
Þau hafa náð
ÞAU ERU SYSTKINI
Sálfræðingurinn & útgefandinn
Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur er stóra
systir Jóhanns Páls Valdimarssonar bókaútgef-
anda. Þau eru börn Valdimars heitins Jóhanns-
sonar, bókaútgefanda í Iðunni, og eiginkonu
hans, Ingunnar Ásgeirsdóttur. Anna og Jóhann
Páll eiga svo eldri bróðursem heitir Ásgeir Már
og hefur hann verið viðloðandi bókaútgáfu
fjölskyldunnar eins og lenska er á þeim bæ og
reynsthefur vel.
Rukohluttr
Mazda erjapanskur bíll, framleíddurt Japan
sem vermir nu toppsætið samkvæmt stærstu gæðakönn
og skoror f rom ur hvað vorðar endinqu oq lóqa biktna
Mazda3 er sérstaklego rikulcga búinn bfll þ
folleg hönnun, fröbserii eiginleikar og
Gegnheil gæði
i
Kynntu þér fjölda freistandi tilboða!
Sfmi 540 5400
Skúlagðtu 5». *lmi S40 S400 www.ntilt.il
RÆSIR HF
Komdu, reynsluaktu og gerðu verðsamanburð.
Gæðin eru augljós.
Opið fró kl. 12-16 laugardaga
Soluumboð:
Bilóssf., Rkranesi - BSfl, flkureyrí - Betri bilosolan, Selfossi - SGBilar, Reykjanesbæ