Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 Fréttir ÐV Jóhann R. Benediktsson °9 samstarfsfólk Ætlar að láta erlenda kollega vita afófyrirleitinni smygltilraun spákonu á sjötugsaldri. Kynlaust ísland 2010 Sennilega er það rétt sem vitrir menn og virtir segja, að nútíminn hafi sprengt öll mörk. Nú til dags eru oft áhöld um hvort piltur og stúlka hneigist hvort að öðru. Sú fagra ást sem Jón Thoroddsen lýsti fjálglega en af ekki of mikilli fram- hleypni, gæti í dag haft yfirskriftina Stúlka og stúlka. ÞaO hefur komið Svarthöfða í opna skjöldu hversu frjálsar ástir nútímans eru orðnar. Svo frjálsar að þær geta ekki getið af sér náttúru- legt afsprengi í mörgum tilfellum. Ekki er ástæða til að dæma ástir mannanna, en ljóst er að fjölkyn- Svarthöfði hneigðin breytir fjölskyldum lands- ins. Þær lesbíur sem riðu á vaðið með gervifrjóvgun í Danmörku eiga heiður skilinn. Þar fóru glæsilegir frumkvöðlar til útlanda og sneru aftur með góðan afrakstur - einget- ið barn. En herrar landsins ráða lög- um og lofum sem ekki ná utan um frjálsar ástir. Lesbískar mæður - öÚu heldur lesbískir feður - fá ekki lögbundið feðraorlof. Ástæðan er sú að þær eru konur en ekki menn. Er Forseti og frú íNewYork Forseti íslands og for- setafrú, Dorrit Moussaieff, verða heiðursgestir í árleg- um kvöldverði The Explor- ers Club í New York en þar verður Ólafur Ragnar aðal- ræðumaður kvöldsins. For- setinn er fyrsti erlendi þjóðhöfðinginn sem verður heiðursgestur við þennan kvöldverð. Áður hafa tveir forsetar Bandaríkjanna gegnt því hlutverki en kvöldverðurinn fer fram á Waldorf Astoria-hótelinu og munu ríflega 1300 gestir sitja þar til borðs. Gestir munu njóta þess að snæða íslenskt lambakjöt sem verður einn af aðalréttum kvöldsins. Hótanir ollu falskri játningu Rúrik Dan Jónsson var í gær sýknaður í Hér- aðsdómi Reykjaness af því að hafa stolið vél úr Volvo-biffeið, árgerð 1972. Hann hafði áður játað þjófnaðinn á sig en í héraðsdómi greindi hann frá því að játning hans hafi aðeins verið gefin af ótta við að þurfa að dúsa í fangageymsl- um lögreglunnar í tvo daga eins og lögreglu- menn hefðu hótað hon- um. Vitni gáfu sig fram og staðfestu framburð Rúriks um að hann hefði keypt vélina af óþekkt- um einstaklingum en ekki stolið henni og var hann því sýknaður. Ráðherrabróðir áframíVÍS Ingólfur Ásgrímsson, bróðir HaUdórs Ásgríms- sonar forsætisráðherra, var kosinn áfram í stjórn VÍS á aðalfundi í fyrradag. Hann situr fyrir hönd eignarhlut- ar fjöiskyldufyrirtækisins, Skinneyjar Þinganess, í tryggingafélaginu sem er stýrt af framsóknarráðherr- anum fyrrverandi, Finni Ingólfssyni. Þrír nýir menn frá KB banka og Meiði tóku sæti í stjóminni á aðal- fundinum þar sem VÍS sýndi fram á methagnað og borgaði hluthöfum 650 mUljónir í arð. Kókaín 800 grömm afefninu undir . * hárkollu heyrnarskertu ömmunnar. _ Heyrnarskert amma situr í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla 800 grömm- um af kókaíni i gegnum Leifsstöð. Tollverðir sáu við henni og tæknideild lögreglunn- ar í Reykjavík þurfti að klippa af henni hárkolluna. Jóhann R. Benediktsson sýslu- maður á Keflavíkurflugvelli segir þaulskipulagðan fikniefnahring á bakvið smyglið. jafnrétti kynjanna virkilega ekki lengra komið á íslandi? Líkt og Kvennakirkjan hefur bent á er orðið tímabært að endurskoða kynjaskiptingu. Kvennakirkjan hef- ur lagt til afturvirka afkynjun Biblí- unnar. Þar stendur: Sælir em hjarta- hreinir, því þeir munu Guð sjá. Með orðunum er karllægu gildismati troðið upp á lesandann. í staðinn leggur Kvennakirkjan til að hin Heilaga ritning segi: Sæl em hjarta- hrein, því þau munu Guð sjá. Jafnréttisnefnd Reykjavíkur hefur fyrir löngu styrkt gerð nýrrar Biblíu- þýðingar þar sem þess er gætt að Guð sé hvorki hann né hún. Guð hefur látið oss í té tækni sem býður upp á að jafnrétti kynjanna verði fuUkomnað. Þess vegna er ástæða til að ætía að íslendingar og íslendingur setji sér það mark að ís- land verði einkynja eða kynlaust fyrir árið 2010. Og í kjölfarið fylgi mannkynið allt - ef mannkyn skyldi kalla. Svarthöfði Spákona á sjötugsaldri situr í kvennafangelsinu í Kópavogi eftir að hún reyndi að smygla 800 grömmum af kókaíni til landsins. Konan, sem á von á barnabarni um þessar mundir, hafði falið kókaínið undir hárkollu sem var fest við hárið á henni. „Þegar jafn fagmannlega er að verki staðið og héma, má leiða að því líkur að þaulskipulagður glæpahringur standi á bakvið þetta smygl og að þessi kona hafi farið í fleiri ferðir. Það er eng- inn sem gerir þetta svona í fyrsta og eina sinn,“ segir Jóhann R. Benedikts- son sýslumaður á KeflavíkurflugvelJi. Hann er að tala um óvenjulegasta fíkniefhafund á íslandi, fyrr og síðar. Fannst í hárinu Á laugardaginn var stoppuðu toU- verðir á KeflavíkurflugveUi konu á sjö- tugsaldri sem var að koma ff á Amster- dam. ToUverði gmnaði að hún hefði eitthvað að fela og tóku hana tíl rann- sóknar. Erfiðlega gekk að tala við hana, þar sem hún reyndist heymar- dauf. Úr því rættist þegar konan tók upp heymartæki. Hún reyndist vera spákona, fædd í HoUandi en hefur búið lengi í Bandaríkjunum. ToUverð- ir leituðu á henni og í farangri hennar en fundu ekki neitt. „Það var ekki fyrr en einum toU- verði hugkvæmdist að leita í hárinu á konunni að þar reyndist ekki aUt með feUdu. Grunurinn jókst og konan við- urkenndi að hún væri með kókaín undir hárkoUunni. í staðinn fyrir að ldippa af henni hárkoUuna var fíkni- efnalögreglan köUuð tíl og flutti hún konuna til Reykjavíkur. Þar tók tækni- deUd lögreglunnar við málinu. Tollverðir sáu við henni „Þetta var undir hárkoUunni en hún var fest við hárið en ekki hár- svörðinn," segir Ásgeir Karlsson hjá fíkniefnalögreglunni í Reykjavík. TæknideUdin myndaði þetta og þeg- ar hárkoUan var tekin af kom í ljós að kókaínið var í þunnum pakkning- um,“ segirÁsgeir. Jóhann segir þetta hafa verið mjög vel gert. „Þetta var ekki túberað hár hátt upp í loftið. Það er fjarri lagi að þetta hafi verið það sem mönnum datt fyrst í hug en mínir menn stóðu sig vel í að hætta ekki fyrr en þeir vom búnir að finna efnið,“ segir sýslumaður. Átti von á barnabarni „Þetta er einhver djarfasta og ófyrirleitnasta smygltUraun sem hefur verið upplýst og við munum koma upplýsingum um máiið áfram tU koUega okkar erlendis," segir Jó- hann sýslumaður. Hann viU ekkert fuUyrða um það en allt bendir tU að konan hafi verið atvinnuburðardýr. Konan, sem vinnur fyrir sér sem spákona, á tvö börn og átti von á barnabarni í vikunni. Samkvæmt upplýsingum DV lá henni á að kom- ast aftur til HoUands fyrir miðviku- daginn þar sem dóttír hennar átti von á barni. Þetta er með því mesta sem tekið hefur verið af kókaíni í Leifsstöð. „Ég hefþað alveg glimrandi gott, var rétt í þessu að ganga út úr ræktinni eftir góða æf- ingu,"segir Gunnar Örlygsson alþingismaður sem ekki er lengur sáryfir að ná ekki kjöri á landsfundi flokksins.„Fann aðeins fyrir því fyrst en er búinn að taka það útognú er ekki annað en horfa fram á veginn." „Þetta er mjög óvenjulegt mál, segir Ásgeir Karlsson. „Þetta hef- ur aUavega ekki gerst oft hér á landi.“ Spá- konan hoUenska hefur verið úr- skurðuð í gæslu- varðhald til i. apríl. Ásgeir segir að rann- sókn málsins haldi áfram. kgb@dv.is Hvernig hefur þú það?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.