Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Page 8
8 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005
Fréttir DV
Yfirqefur
Hrafnseyri
HaUgrímur Sveinsson,
staðarhaldari á Hrafnseyri
hefur sagt upp starfi sínu
þar eftir rúmlega fjörutíu ár
í starfi. Hrafnseyrarnefnd
mun auglýsa stöðu hans
lausa á næstunni, sam-
kvæmt því sem segir á
thingeyri.com. Starf staðar-
haldara hefur tekið breyt-
ingum á þessum tíma en
nú er það fólgið í að hafa
umsjón með uppbyggingu
Hrafnseyrar auk reksturs á
safni Jóns Sigurðssonar for-
seta og veitingarekstrar í
burstabænum. Ekki mun
verða gerð krafa um vetur-
setu á Hrafnseyri lengur en
Hallgrímur stundaði þar
lengi vel búskap. Síðustu
árin átti hann heimili í
Dýrafirði yfir vetrartímann.
Skóli á slikk
Grunnskólinn á Núpi
hefur verið auglýstur til
sölu í þriðja sinn. Frá því
er greint á Þingeyrarvefn-
um að húsið sé byggt árið
1975 og er um 490 fer-
metrar að stærð, þar af er
íbúð sem er um 173 fer-
metrar að stærð. Bruna-
bótamat hússins er rúm-
ar 63 milljónir króna og
fasteignamat rúmar 14
milljónir króna. Síðastlið-
ið haust var húsið auglýst
til sölu og þá bárust sjö
tilboð. Það hæsta var að
upphæð 8,85 milljónir
króna. Þegar hæstbjóð-
andi gat ekki staðið við
tilboð sitt var húsið aug-
lýst að nýju. Þá barst að-
eins eitt tilboð að upp-
hæð 1,7 milljónir króna.
Var því tilboði hafnað.
Tilboðsffestur rennur út
þann 5. apríl kl. 10.
r
„Þaö veit ég ekki, “ segir Páll'
Júlíusson, formaöur Tælenska
félagsins og fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri KSl.„Þaö eina
semmér
virkilega
ligguráer
að hugsa vel um börnin. Svo
vantar alltafmeiri peninga í
félagastarfsemi eins og Tæ-
lenska félagiö. Þetta getur ver-
iö helvíti erfitt."
Hvað liggur á?
Hákon Eydal var í gær dæmdur til sextán ára fangelsisvistar fyrir morðið á Sri
Rahmawati. Honum var einnig gert að greiða börnum Sri tæplega 22 milljónir
króna í skaðabætur. Sigurgeir Sigurðsson, talsmaður fjölskyldu Sri Rahmawati,
segist eiga eftir að sjá þær 22 milljónir. Helga Leifsdóttir, réttargæslumaður
barna Sri, segir Hákon ennþá hafa forræði yfir yngstu dóttur Sri og að hann sé
ekki borgunarmaður fyrir skaðabótunum.
Hákon Eydal \/arbeittur
húrðustu mögulegu refs-
ingu i héraðsdómi i gær.
S” . tytwii
1 i 'j33B8'1
'
1* wgf
"tSé
Hakon hehir enn
forræði yfir barni Sri
Hákon Eydal fékk sextán ár í fangelsi fyrir morðið á Sri
Rahmawati. Honum er gert að greiða börnum Sri um 22
milljónir króna í skaðabætur. Hákon hafði krafíst sýknu og til
vara vægustu refsingar en féllst á skaðbótakröfur barna Sri.
Hann ætlar að áfrýja dómnum.
Fjölskylda Sd Rahmawati var treg
til að tjá sig um dóminn í gær en Sig-
urgeir Sigurðsson, talsmaður fjöl-
skyldu Sri, sagði þó að ólíklegt væri
að bömin hennar Sri ættu nokkum
tímann eftir að sjá skaðabætumar
sem héraðsdómur dæmdi þeim. „Ég
á eftir að sjá þessa peninga," sagði
Sigurgeir og bætti við að Hákon ætti
ekki eitt eða neitt og því væri ekki
hægt að búast við miklu.
Börnin sjá aldrei peninginn
Helga Leifsdóttir, réttargæslu-
maður bama Sri, tekur undir orð Sig-
uTgeirs Sigurðssonar. „Það er alveg
ljóst að Hákon er ekki borgunarmað-
ur fýrir einu eða neinu." Sigrún segir
að ríkissjóður ábyrgist aðeins að
bömin fái 650 þúsund krónur hvert
og afar ólíklegt sé að böm Sri sjái
krónu meir en það og skaðabætum-
ar verði því nær tveimur milljónum
en 22 eins og segir í dómnum. „Þess-
ar 22 milljóna skaðabætur sem
nefiidar em í dómnum em algjörlega
út í bláinn," bætir Helga Leifsdóttir
við. Hún segir afar sjaldgæft að menn
sem fiemja glæpi lika þeim sem Há-
kon er dæmdur fyrir séu borgunar-
menn fyrir skaðabótum af þessu tagi.
Hákon með forræði
Þrátt fyrir að hafa myrt Sri
Rahmawati er Hákon Eydal enn
réttmætur forráðamaður yngstu
dóttur hennar. Helga Leifsdóttir,
réttargæslumaður telpunar ungu
sem aðeins er tveggja ára, segir að
erfitt sé að segja hvað verði um
hana í framtíðinni. „Yfirleitt láta
menn forræði frá sér í svona tilvik-
um en mér sýnist að höfða þurfi
mál gegn Hákoni Eydal til að ná af
honum forræðinu," segir Helga.
Hákon hefur áður lýst því yfir að
hann vilji taka að sér uppeldi
telpunnar þegar hann hefur Iokið
afplánun dómsins
andri@dv.is
MIRALE
p*
Brúðargjafalistar
matarstell • hnífapör • kekertastjakar
J
V:
MIRALE
Grensésvegi 8
108 Reykjavfk
alml: S17 1020
Oplð:
mán. - föatud. 11-18
laugard. 11 -1S
Ein bensínstöö á Hvammstanga og engin sjálfsafgreiðsla
Segir bensínverð á Hvammstanga til skammar
„Verðið á bensíninu hér á
Hvammstanga er svívirðilega hátt,"
segir Guðný Lilla Benediktsdóttir sem
býr á staðnum.
„Ég var að kaupa bensín og það
kostaði 3.640 krónur fyrir rúma 34
lítra og reiknaðu nú,“ segir Guðný
sem er stórhneyksluð á því að þurfa
að borga svona hátt verð fýrir bensín-
ið.
„Ég sé bensínverðið í Reykjavík á
síðum DV og þið ættuð nú líka að
birta lista um dýrasta bensínið því
það er ekki lágt verðið hér á einu
bensinstoðinm á staðnum
og ekki keyrir maður alla
leið til höfuðborgarinnar
til þess að taka bensín.
Þeir ættu að reyna að hafa
meira jafnvægi í þessu
verði," tekur Guðný fram
og segir jafnvel karlana á
bensínstöðinni hneyksl-
aða yfir þessu háa verði.
Á Hvammstanga
hefur bensínstöðin ver-
ið svokölluð samstöð
þar sem Shell og Ohs
Þrír risar Hingað til hefur
samstöð verið á Hvamms-
tanga en nú er Shell að taka
alfarið við rekstrinum sem
býður ekki upp á sjálfsaf-
greiðslu og er íbúi ósáttur við
hið háa verð sem því fylgir.
sáu saman um rekstur
hennar. Þessa dagana er
stöðin að fara algerlega
undir rekstur Shell. Þegar
haft var samband við stöð-
ina fengust þær upplýs-
ingar að bensínlítrinn
kostaði 104,60 krónur á
95 okt. bensíni með
þjónustu, en sjálfsaf-
grejðsla er ekki möguleg
á stöðinni og er það ein
ástæðan fyrir dýrara
bensíni á Hvammstanga.