Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Síða 12
12 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005
Fréttir DV
Sonur
svekktur
„Að sjálfsögðu studdi ég
hann og auðvitað eru þetta
vonbrigöi/' segirÁgúst
Ólafur Ágústsson, alþingis-
maður og sonur Ágústs
Einarssonar prófessors sem
laut í lægra haldi
fyrir Kristínu Ing-
ólfsdóttur í kjöri til
rektors Háskóla ís-
lands. Kosningar-
nar voru æsispenn-
andi og fékk Agúst
47% greiddra at-
kvæða. Mörgum þótti hins
vegar vinnubrögð Ágústs í
aðdraganda kosninganna
setja skugga á málið en
skrifstofustjóri lagadeildar
sendi stuðningspóst á alla
nemendur án vitundar
forseta deildarinnar.
Ósætti um
ráðningu
Deilt var um ráðningu
skólastjóra Akurskóla á
fundi bæjarráðs Reykjanes-
bæjar í vikunni. Meirihluti
ráðsins samþykkti að Jón-
ína Ágústsdóttir ætti að fá
stöðuna en Ólafur Thorder-
sen greiddi atkvæði með
Helga Arnarsyni. í bókun
sinni lýsti Ólafur undrun
sinni á því að Helgi skyldi
ekki vera ráðinn, hann
hefði mestu reynsluna sem
skólastjóranandi þeirra
sem sóttu um og mestu
menntun. Þá hefði hann
rætt við fjölmarga um
Helga og aUs staðar hefði
hann fengið góð meðmæli.
segir Arnór B. Vilbergsson,
kennari og organisti á
Árskógsströnd í Hrlsey og
Laugalandsprestakalli.„Nú er
llka komið frl I barnaskólun-
um svo maður er kominn I frí
Landsíminn
unum I kennslunni. Þá gefst
manni tlmi til að huga aðeins
að slnum eigin börnum. Hjá
mér veröa páskarnir þannig
að ég verö á slfelldu flakki um
nærsveitir Akureyrar að spila I
messum og helgistundum á
milli þess sem ég ét páskaegg
og góðan mat. Svo ersumarið
bara alveg að koma hér á
Akureyri og maður er farinn
aðhlakka tilþess."
Þjófar eru í auknum mæli á kreiki um hábjartan daginn og talsvert hefur verið
um það að undanförnu að brotist sé inn í bíla sem fólk leggur við útivistarsvæði.
Þannig hefur Elliðaárdalurinn verið vinsæll meðal óprúttinna þjófa sem lögreglan
telur víst að séu ungir flkniefnaneytendur i leit að fé. Þórður Eric rannsóknarlög-
reglumaður segir þjófana yfirleitt vera með allt á hreinu, þótt þeir séu í vímu.
Útsmognir þjófar leggja í vana sinn að ræna verðmætum úr bif-
reiðum útivistarfólks á höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknar-
lögreglan segir algengt að þjófar leggist á bifreiðar útivistarfólks.
Einn viðmælandi blaðsins fór út
að ganga með hund sinn í Elliðaár-
dalnum ásamt vinkonu sinni. Þær
stöllur lögðu bílum sínum á þar til
gerðu stæði og fóru til göngu. Þegar
þær komu aftur var búið að brjóta
rúðu annars bílsins og hirða hand-
tösku sem var í framsætinu.
Þjófarnir misstu af 200
þúsund krónum
í handtöskunni voru meðal ann-
ars tuttugu þúsund krónur,
greiðslukort, lyklar bæði af vinnu-
húsnæði og íbúð og GSM-sími.
Þjófarnir sem á ferð voru virðast
hafa vitað nákvæmlega hvað þeir
voru að gera því þeir voru fljótir að
átta sig á því að pin-númerið hafði
konan falið í gsm-símanum undir
gervinafni, þó þannig að það leit út
eins og símanúmer en ekki fjögurra
stafa tala. Þeir fóru við svo búið í
næsta hraðbanka og tóku út pen-
inga af reikningi konunnar sem
undrast það mjög hversu snöggir
þeir voru að bæði átta sig á pin-
númerinu og svo að taka út af
reikningnum. Þeir misstu þó af feit-
ari feng því í bíl vinkonunnar voru
um tvö hundruð þúsund krónur,
uppgjör verslunar nokkurrar í
Reykjavíkurborg. Sá var munurinn
að betur sást til bíls hennar þar sem.
„Þeir bíða þess að fólk
leggi upp í göngur og
fara svo í bíla sem
hefur verið lagt utan
alfaraleiðar."
þeim var lagt áuk þess sem fjár-
munirnir voru ekki í augsýn vegfar-
enda.
Fíknefnaliðið með allt á
hreinu
Þórður Eric rannsóknarlögreglu-
maður á Breiðholtsstöðinni segir
mjög algengt að útivistarsvæði séu
skotmörk bíræfinna þjófa - ekki
síst Elliðaárdalurinn. Það færist í
aukana að þjófnaðir eigi sér stað
um hábjartan dag.
„Þetta kemur með hléum eins og
maður segir. En þetta er algengt við
svokölluð útivistarsvæði. Sérstak-
lega í Elliðaárdcdnum. Svo virðist
sem útivistarfólk þar verði einkum
fyrir barðinu á óprúttnum aðilum.
Þeir bíða þess að fólk leggi upp í
göngur og fara svo í bíla sem hefur
verið lagt utan alfaraleiðar. Auðvitað
er óþolandi að borgarar geti ekki
farið í göngutúra án þess að eiga yfir
höfði sér hundrað þúsunda króna
tjón. Það á að vera réttur borgara að
vera lausir við slíkt," segir Þórður.
Aðspurður telur hann víst að
þarna hafi verið á ferð fiknefnaneyt-
endur í leit að fjármunum. Það ræð-
ur hann af því að ffkniefnaliðið, sem
hann kallar svo, sé í annars konar
vímu en áfengissjúklingar. Það sé yf-
irleitt með afit á hreinu þótt það sé í
vímu.
Ýmis brögð sem þjófarnir
beita
Hann bendir á, í því sambandi,
að óalgengt sé að fólk sé svipt öku-
leyfi sem sé undir áhrifum lyfja því
svo kostnaðarsamt sé að leggja út
í að rannsaka slíkt.
Þórður segir ekki
fráleitt að lögregl-
an þurfi að end-
urskoða vinnu-
brögð sín og
þá með
auknu
eftirliti og
meira
sýnileg.
„Við ráðleggj-
um fólki að skilja
ekki eftir neitt fé
mætt í bílum sínum,
og þá alls ekki þannig
að það sé sýnilegt og
freisti þjófa. Þá er mikil-
vægt að leggja bílunum þannig að
þeir sjáist vel. Annars er fátt til ráða
nema ganga til bols og höfuðs á
þessu. Fyrst og fremst er um irngt
fólk að ræða í peningaleit og það
getur borið sig mjög fagmannlega
að. Og dæmi eru um ýmis brögð.
Til dæmis hafa
óprúttnir aðilar
í Elliðaárdalnum Útivistarfólk ieggur bllum
sínum og fer svo Igöngu. Á meöan athafna
þjófarnir sig og eru snöggir að þvl.
Glerbrot á vettvangi Sjái þjófarnir eitt-
hvað fémætt inni I bílunum, tii dæmis hand-
tösku, brjóta þeir umsvifalaust rúðuna og
hafa á brott með sér fenginn.
tékkað sig inn á
hótel og hafa svo
farið á milli her-
bergja. Elliðaár-
dalurinn hefur
ekki notið næðis
og sama má segja um Öskjuhlíðina
sem og fleiri staði," segir hann.
jakob@dv.is
lnnbrotsþjófur Það er liðin tíð að lög-
reglan geti gengið að„Gumma glæp"
sauðdrukknum á næstu krá. Innbrots-
þjófar eru orðnir afar fagmannlegir og
öllum hnútum kunnugir.
Sviðsett mynd.
Skáksnillingurinn Bobby Fischer fær aö koma til íslands
Ekki pláss fyrir Fischer heima hjá Sæma rokk
„Bjöm Bjarnason hringdi í mig
strax eftir fundinn og vildi láta mig
heyra þetta á undan öllum öðrum,"
segir Sæmundur Pálsson en allsherj-
arnefnd samþykkti í gær að veita
Bobby Fischer íslenskan ríkisborg-
ararétt. Sæmundur fór með gögn til
Björns í gærmorgun og hringt var í
sendiherra íslands í Japan til þess að
kanna hvort hann fengist laus ef
hann fengi íslenskan ríkisborgara-
rétt. „Mér skilst að hann verði látinn
laus ef þetta gengur eftir og ef þeir fá
einhverja staðfestingu á því," segir
Sæmundur.
Sæmundur segist vera
blankur en vonar að stuðn-
ingsaðilar hjálpi sér að
fljúga út til þess að ná í stór-
meistarann.
En hvarmun Bobby búa
þegarhann kemur? „Það er
nú varla pláss hjá mér og
kannski ekki rétt að hafa
ég veit að hann hefur verið
að tefla við samfanga
sína." Sæmundur segir
Fischer hafa nóg á sinni
könnu og hefur engar
áhyggjur af því að hann
verði iðjulaus hér á landi.
„Hann finnur sér eitthvað
að gera og mun líklega
klára skákklukku sem
hann er að hanna og er
hann hjá mér, hann þarf Bobby Fischer verður
sinn frið og pláss," segir Islendingur eftir helgi.
Sæmi, sem lét meistarann hafa með japönsk sjéní í að fullkomna."
skákbækur þegar hann hitti hann í Ekki er ljóst hvort Fischer setjist að
Japan fyrir stuttu. „Það er aldrei að hérlendis.
vita nema við tökum skák saman, en breki@dv.is