Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Síða 18
18 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005
Helgarblað DV
Ásgeir Sæmundsson tónlistarmaður er génginn til liðs vi(
hljómsveitina Fimm á Richter. Geiri sem hefur starfað á
flottustu veitingahúsum borgarinnar er farinn að elda
ifnistu og líkar vel.
Geiri Sæm „Maður er
með ýmsar pælingar i
þessu og vonandi gefst
ofan í gamla fólkið á
[ tfmi til að kiára eitthvað
og þá f féiagi við eitthvert
gottfólk."
„Þetta er gamaU saumaklúbbur innan úr Vesturbænum," segir Asgeir Sæmunds-
son tónlistarmaður, betur þekktur sem Geiri Sæm. Geiri hefur gengið til liðs við
bandið Fimm á Richter.
„Ég get ekki sagt að þetta sé mitt band, ég er
frekar farþegi. Það fer ekki fyrir mikilli sköpun í
þessu bandi, þetta er meira gert til skemmtun-
ar og afþreyingjar og vonandi náum við aö
skemmta öðrum í leiðinni," segir Geiri og bæt-
ir við að Tryggvi Hubner úr sveitinni Eik spili
með honum í bandinu.
úrulega dagvinna og nú hef ég meiri tíma til að
sinna áhugamálum mínum. Þetta er góður
vinnustaður og eldhúsið er gott enda er ekki
hægt að bjóða gamla fólldnu eitthvað ruslfæði
Þetta er metnaðarfullt eldhús á sinn einfalda
hátt"
Beðið eftir Bobby Fisher
Faðir Geira, Sæmundur Pálsson, hefur stað-
iö í ströngu undanfamar vikumar við að fá vin
sinn Bobby Fischer til landsins. Geiri segist eiga
góðar minningar um Bobby og líst vel á að fá
hann til landsins. „Hann var einstaklega ljúfur
og yndislegur karl í minningunni og mér líst vel
á að hitta hann aftur. Þetta er bara skemmtilegt
og spennandi og hann er frábær karl þótt hann
hafi komið sér f erfiða aðstöðu. Þótt hann hafi
sterkar og harkalegar skoöanir á mörgum
hlutum þá er þetta hinn vænsti
karL" Æi
Spilar um páskana
„Það er náttúrulega frábært aö spila með
Tryggva, hann er fremstur meðal jafiúngja og
algjör snillingur. Það er aldrei að vita hvert
þetta stefnir, við sjáum bara til og sjáum hvem-
ig þetta þróast.“ Hljómsveitin hefur verið að
spila á Klassík sport bar f Ármúlanum og mun
meðal annars spila þar helgina efdr páska.
Geiri segir planið að koma með band sem
spili meira orginal efni. Hann eigi mikið af efni
sem hann vilji finna farveg. „Maður er með
ýmsar pælingar f þessu og vonandi gefst tími til
að klára eitthvað og þá í félagi við eitthvert gott
fólk.“
Kokkur á Hrafnistu
Geiri hefur kokkað á mörgum bestu veit-
ingastöðum borgarinnar sfðastliðin árin en er
nú mættur í eldhús Hrafiústu í Reykjavík þar
sem hann eldar ofan í gamla fólkið. Hann ú
segir hafa verið kominn tíma til að breyta ÉM
tíl og líkar vel á Hrafiústu. „Þetta er nátt- Æt
HOSEMOUNT
ESTATE
j j, |lrW>'tWák Vtftéai fel inttotihri
ROSEMOUNT vínin á
góðu veröi alla helgina
restaurant & cafe
Laugarvegur 3 - 552 0077