Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Page 23
Lífeyriskóngur fær Jafn mikið á mánuði og 100 ellilífeyrisþegar fá til samans í mánaðargreiðslur næstu 30 mánuði eftir starfslok á kostnað lífeyrisgreiðenda. -* am llnn i.*' . V'BiSIMÍHfií, íí® jw íwm é ■ "SU Dtif /ddr*1 f>nn" .yí' ' og pú verður lika *"»>■ uS’fS'g&’fass. 6!”* ^«'>1 u,t( Jllnv &“** Uttu fwj,,, (llÆ ellilífeyrisþegi! Framkvæmdastjóri lífeyrissjóös var látinn taka pokann sinn um daginn en fær greiddan uppsagnarfrest upp á 43 milljónir eöa tæpa 1,5 milljónir á mánuöi næstu 30 mánuði á kostnað þeirra sem leggja sinn ævisparnað í sjóðinn. Formaður og vara- formaður sjóðsins gerði þennan samning með okkar peningum án vitundar stjórnarinnar. Á sama tíma húkir eldrafólk við slæmar aðstæður á elliheimilum. Við eigum lífeyrissjóðina og við eigum að hafa skoðun á því hvernig farið er með okkar peninga. Við verðum öll gömul.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.