Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005
Helgarblað DV
„Við hittumst alltaf aðra hverja saman. Hann og pabbi eru líka
helgi og svo aukalega öðru hvoru,“ mjög nánir, enda alnafnar og njóta
segir Guðmundur Emilsson, sem þess að hittast."
starfar sem smiður og á soninn Feðgamir hittust ekkert síðustu
Emil Þór sem verður 4 ára f aprfl. helgi þar sem Emil Þór var fastur í
Guðmundur býr í Kópavoginum rúminu með hlaupabólu. „Við
en Emil Þór á Akranesi en Guð- hittumst um þessa helgi í staðinn.
mundur setur fjarlægðina ekki fyr- Ég er mjög spenntur og vona bara
ir sig í að hitta soninn. „Ég get ekki að hann sé búinn að jafna sig á
hugsað mér að hitta hann sjaldnar veikindunum. Ég hef ekkert plan-
og væri í rauninni miklu meira til í að helgina en kannski kfkjurn við í
að hitta hann mun oftar,“ segir bíó eða gerum eitthvað annað
Guðmundur og bætir við að þeir sniðugt," segir Guðmundur og
feðgar fari reglulega út á róluvöll bætir við að það sé mikill kostur að
og til afa Emils. „Það fer mikið eft- sambandið milli hans og bams-
ir veðri hvað við gemm saman. í móðurinnar sé gott. „Við reynum
vetur fórum við til dæmis upp í að halda öllu góðu og hjá okkur
Iieiðmörk til að leika okkur á snjó- em engin vandræði með sveigjan-
þotu. Við skemmtum okkur alltaf leika. Eg held að það skipti tölu-
vel saman og njótum þess bara að verðu máli, fyrir hann líka. Ég verð
vera saman. Hjá afa hans býr líka lfldega með hann í tvær vikur í
frænka hans og þau Emil em góðir sumar og ætla að reyna að fá frí í
vinir og fá reglulega að gista hjá vinnunni til að geta verið alveg
hvoru öðm og em alltaf góð meðhonum."
Góöir félagar, Við
skemmtum okkur alltafvel
og njótum þess bara að vera
saman“
Þuríður Kristjánsdóttir listamaöur skipulagði mótmæli fyrir
framan Alþingishúsið í vikunni. Þuríði fannst framkoma ís-
lenskra yfirvalda í garð ítalans Luigi Esposito fyrir neðan all-
ar hellur og sýndi óánægju sína með aðgerðunum. Þuríður
segist hafa ákaflega sterka réttlætiskennd enda hafi hún verið
alin upp við víðsýni.
Einstaklingsfram-
takið skiptir máli
„Ég vinn aðallega í textfl og
„installations" sem er nútíma-
listin í hnotskurn," segir Þuríður
Kristjánsdóttir kennari og lista-
maður. Þuríður hefur haldið
nokkrar myndlistarsýningar en
hún útskrifaðist úr Mstaháskól-
anum Aki í Hollandi. Hún segir
dvöUna úti hafa verið meirihátt-
ar. „Þetta var frábær skóli og
svo er mjög ódýrt að Ufa þarna
þannig að mér leið eins og
kóngi á námslánunum," segir
hún en Þuríður er frá Akureyri.
Hún hafði aldrei áður prófað
að, búa í Reykjavik og fannst
það spennandi kostur líka.
„Mér líkar ágætlega hér og er
ekkert á leiðinni burt. Mynd-
listarmarkaðurinn er mjög lif-
andi hérna og stemningin
öðruvísi en í Amsterdam. Þar
er miklu erfiðara fyrir lista-
menn að koma sér á framfæri.
GaUeríin verða að bjóða
manni að koma og taka þátt á
meðan hér er þetta aUt miklu
opnara."
Aktívistar með sterka
réttlætiskennd
Þuríður kemur úr stórum
hópi systra. Þær eru aUar
mjög Usthneigðar og kannski
svolítið sér á parti. Tvíbura-
systir hennar Sólveig býr í
Kaupmannahöfn þar sem
hiin er að klára master í sál-
fræði. Yngri systir hennar
ÞórhUdur Fjóla er nýkomin
frá Þrándheimi í Noregi þar
sem hún útskrifaðist sem
verkfræðingur. „Hún er
aktívisti og hefur mjög
sterka réttlætiskennd," út-
skýrir Þuríður en viðurkenn-
ir að það eigi líklega við þær
aUar. „Ég veit ekki af hverju við erum
svona eða hvernig við höfúm lært
þetta, en við höfum aUar átt góða
ævi. Við höfum líka aUar búið er-
lendis og erum aldnar upp við víð-
sýni. Sem börn áttum við heima í
Noregi og Bandaríkjunum og svo
höfum við aUar farið út í nám og
þannig kynnst öðrum menningar-
heimum."
Bannað að hylja andlitið
Réttlætiskennd þeirra systra
sannaðist í vikunni þegar þær sldpu-
lögðu mótmæU fyrir utan Alþingis-
húsið. Systrunum hafði blöskrað
þegar ítaUnn Luigi Esposito var
handtekinn fyrir skömmu þar sem
hann eyddi tíma fyrir utan Alþingi
með blæju fyrir andUtinu. „Þetta var
í raun einstaklingsffamtak hjá mér
og ég þekkti þennan ítala ekki neitt.
Þetta voru mótmæli gegn handtök-
unni og þeim lögum sem byggja á
því að þú megir ekki hylja andlit þitt.
ítaUnn var eltur í tvo daga og hand-
tekinn um miðja nótt á skemmti-
staðnum Sirkus. Mér fannst þetta
svívirðUeg framkoma af íslenskum
yfirvöldum og vUdi koma óánægju
minni á framfæri," segir Þuríður og
það er greinflegt að henni er heitt í
hamsi. „Þetta byrjaði eiginlega
þannig að við systir mín vorum að
tala um hvað okkur fyndist
þetta fáránlegt. Við vildum athuga
hvort við yrðum handteknar ef við
tækjum myndir af Alþingishúsinu
og krotuðum eitthvað niður á blað
með trefla fyrir andlitinu og ákváð-
um því að senda út mafl á aUa vini
og kunningja og svo fréttatilkynn-
ingar á fjölmiðlana. Það var mjög
góð mæting en hvorki lögreglan né
alþingismenn létu sjá sig."
Fólk fangelsað fyrir að berj-
ast fyrir réttlæti
Þuríður hefur verið virkur með-
limur í mannréttindasamtökunum
Amnesty International í nokkur ár.
Hún segir samtökin hafa kennt
henni að einstaklingsframtakið
skipti gríðarlegu máli. Hún og syst-
ur hennar stofnuðu einnig félagið
Samtök áhugamanna um sann-
gjörn viðskipti en félagið styður þá
sem flytja inn „fair trade“-vörur.
„Fair trade gengur út á að framleið-
andinn fái sanngjarnt verð fyrir
sína vöru. Ef við tökum kaffigeirann
fyrir þá fær bóndinn 2%, dreiflngar-
aðilinn 64% og útsöluaðUinn 25% af
gróðanum. Þetta er mjög ósann-
gjarnt auk þess sem vinnan við að
tína kaffibaunir eru mjög erfið. Fair
Trade sér einnig um að það séu ekki
börn sem vinna að framleiðslunni
og að það séu mannúðleg skilyrði
fyrir verkamennina. Það var aðeins
ein manneskja sem stofnaði Am-
nesty International svo einstakling-
urinn skiptir máli. íslendingar taka
vel í svona umræður en það verður
alltaf lítið um efndir. Kynslóðin
sem er að alast upp þekkir ekki
svona harðræði en þetta er spurn-
ing um að láta fólk vita hvaðan vör-
urnar koma og hver framleiðir og
hvað þarf til að réttlæti komist á í
heiminum. Fólk sem berst fyrir
réttlæti í öðrum löndum er fangels-
að en við höfum hingað til ekkert
þurft að leiða hugann að þessu en
ég held að þetta sé eitthvað sem eigi
eftir að koma.“
Pólitík leiðinleg
Eins og heyrist er Þuríður með
sínar skoðanir á hreinu. Þó að hún
sé vinstrisinnuð finnur hún sig ekki í
neinum einum flokki. „í rauninni
finnst mér póUtík ekki skemmtileg.
Þar er fólk bara að ota sínum tota og
skoðanir þess breytast eftir hags-
munum flokksins frekar en málefn-
unum. Ég held líka að ég geti gert
meira gagn með þverpóUtískum
félagasamtökum en að skipta mér af
póUtík."
' indiana@dv.is