Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Qupperneq 34
34 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 Helgarblað DV Sveinn Andri Sveinsson lögfræðingur Kristján B. Jónasson, þróunarstjóri hjá Eddu útgáfu ♦ • ♦ * # 1. íslands- bankaaug- lýsingunni 4 2. Gíraffinn a * 3. Iron H'- Maiden 4. Kevin Federline 5. Madonnu 6. Já 7. 1997 8. 74,5 9. Píramídarnir 7 Gíza, Hengigarð- arnir 1 oaoyion, seirssiyu- an í Olympíu, Artemis- musterið í Efesos, graf- hvelfingin í Halikarnass- os, Kólossos á Ródos, vit- inn í Faros við Alexandríu . lO.Stór hnífur, bitlaus hnífur Sl|§| 7 7. Forvitin rauð 72. Ingrid Bergman t og Humphrey Bog- ^ 73. Estrógen og pró- \ gesteron 14. Við fall Berlínarmúrsins 15. Gísli Snær V ^ Erlingsson f 16. Pétur pan, Gling - Gló 17. Winston Gnurcniu 18. Bob Dylan 19. Baggalútur.is 20. Fyrir fólk með átrask- anir og aðstendendur 1. íslandsbanka 2. Gíraffi 3. Iron Maiden 4. Jose Armolada 5. Madonnu 6. Já 7.1998 8.71 9. Vitinn i Alexandríu, Piramídarnir i Gaza, Kólossos i Ródos 10. Stórhnífur 11. Forvitin rauð 12. Humphrey Bogart og Ingrid Bergman 13. Estrógen 14. Við fall Berlinarmúrsins 15. Gísli Snær Erlingsson 16. Veit það ekki 17. Winston Churchill 18. Bob Dylan 19. Baggalútur 20. Fólk sem á við átröskun- arvanda að stríða Sigurganga Kristjáns B. virðist engan endi ætla að taka en hann sigraði Guðrúnu Helgu lögfræðing í síðustu viku. Hún skoraði á kollega sinn Svein Andra Sveinsson lög- fræðing og atti hann kappi við Kristján þessa vikuna. 1. íslandsbanki 2. Gíraffi 3. Iron Maiden 4. Veit það ekki 5. Madonnu 6. Já 7. 1998 8.100 m 9. Píramídarnir í Giza, vitinn íAlexandríu, Seifsstyttan i Olympíu 10. Ekki hugmynd 11. Veitþað ekki 12. Humphrey Bogart og Ingrid Bergman 13. Veitþað ekki 14. Fall Berlínarmúrins 15. Gísli Snær Erlingsson 16. Pétur Pan, Gling Gló 17. Winston Churchill 18. Bob Dylan 19. Baggalútur.is 20. Veit það ekki 11. Hvað héttímaritið sem Rauðsokkuhreyfingin gaf út fýrst áriö 1972 og var gefið út í 10 ár? 12. Hvaða leikarar léku aðalhlutverkin í Casa- blanca? 13. Hver eru hin tvö kvenkynhormón? 14. Við hvaða magnþrungna atburð árið 1989 var Óður til gleðinnar eftir Beethoven spiiað af fullum styrk? 15. Hver leikstýrði Ikingút? 16. f hvaða ævintýri kemurTinkerbell fram og hvað heitir hún á íslensku? 17. Hver sagði: „Never in the field of human con- fiict was so much owed by so many to so few"? 18. Hver heitir réttu nafni Bobby Zimmerman? 19. Hvað heitir íslenski vefurinn sem birtirfyndnar og upplognar fréttir á degi hverjum? 20. Hvernig samtök eru Spegillinn? Svelnn Andrl var mefi 13 rétta sem er nokkuð gott en Kristján B. náöi samt sem áður að sigra hann með 16 stigum rétt- um. Þetta er því í 7. sinn sem hann ber sigur úr býtum. Sveinn Andri skoraði á engan annan en spurningakónginn sjálf- an, Stefán Pálsson, svo það getur brugðið til beggja vona að viku liðinni. Verður Stefán sá sem nær að binda enda á langa sigurgöngu Kristjáns eða heidur Kristján velli? Fylgist með þeirri æsispennandi viðureign í næstu viku. 1. í auglýsingu hvaða fyrirtækis kemur eftir- farandi meðal annars fram: 100% þjónusta, 1 Ó0% barátta, 100% Nylon? 2. Hvaða dýr hefur lengstu tunguna? 3. Hvaða heimsfræga hljómsveit heldur tón- leika hér á landi þann 7. júní? 4. Hvað heitir eiginmaður Britney Spears? 5. Eftir hvern er bamabókin Ensku rósirnar? 6. Ef allir í Kína myndu stökkva af stól á sama tíma, myndi það orsaka jarðskjálfta? 7. Hvaða ár var Kyoto-bókunin samþykkt? 8. Hvað er Hallgrímskirkja há? (má skeika 5 metrum) 9. Nefndu þrjú af sjö undrum veraldar. 10. Hvað merkir orðið bredda, annað en ókvenleg, vanstillt kona? Það er enginn annar en dómari Gettu betur spurningakeppni framhaldsskól- anna, Stefán Pálsson, sem keppir við Kristján í næstu viku en Kristján hefur nú unnið spurningakeppni DV, Gáfaðasti maður íslands, sjö sinnum í röð. „Ég hef lengi haft áhuga á svona spurningaleikjum," segir Stefán sem nú er dómari í Gettu betur annað árið í röð. „Það hefur ekki gerst í 10 ár að einhver hafi verið tvö ár í röð sem dómari keppninn- ar. Sjálfur tók ég þátt í keppninni fyrir MR árið 1995 og sigraði," seg- ir Stefán en hann segist hafa rambað inn í þetta eftir að hafa að- stoðað vin sinn Svein Guðmanns- son þegar hann var dómari og spurningahöfúndur fyrir nokkrum árum. Stefán vinnur nú hörðum höndum að því að undirbúa úr- slitakeppni Gettu betur og ætíar að klára það verkefni áður en hann fer að æfa sig fyrir einvígið við Kristján B. „Það fer alltaf smá tími í að semja spurningarnar. Ég verð í því eitthvað ffarn í næstu viku. Þetta er úrslitaleikur þannig að það þarf að undirbúa það vel,“ segir Stefán og hann hlakkar til að takast á við Kristján í spurningaleik DV. „Gamlir dómarar eru oft viðkvæm- ir fyrir því að taka þátt í svona keppnum, en ég ætía bara að hafa gaman af þessu. Ég hef fylgst með þessu en hefur ekki gengið neitt rosalega vel með þessar spurning- ar hjá ykkur þarrnig að þetta verður örugglega erfitt. Þetta er svo fjöl- breytilegt og erfitt að finna eitt- hvað ákveðið mynstur," segir sagnfræðingurinn og spurninga- leikjaáhugamaðurinn Stefán Páls- son að lokum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.