Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Side 42
42 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005
Helgarblaö DV
Bresk móö-
ir, sem seg-
ist vera
saklaus af
því aö hafa
myrt börn-
in sin tvö,
varsleppt
v úr haldi í
vikunni
gegn
tryggingu.
Donna Anthony, sem er 3 7 árs,
var dæmd i lífstíöarfangelsi áriö
1998 fyrir aö myröa 11 mánaöa
dóttur sína Jordan og 4 mánaöa
son sinn Michael. Hún hefur
alltaf haldiö þvi fram að börnin
hafi látistsökum vöggudauöa
og neitar þvi aö hafa kæft þau
meö púöa. Trúveröugleiki læknis
sem var aöalvitni saksóknara
hefur nú veriö dreginn i efa og
máliö því tekiö fyrir aftur.
85ára
stungin
til dauða
Gömul kona var stungin
til bana þegar hún reyndi
að stööva þjófa á heimili
sínu í London i vikunni.
Anne Mendal var 85 ára
og heyrnarlaus. Vinir
1 hennar segja eiginmann
hennar hafa fundið líkiö
er hann kom heim úr mat-
vöruverslun. Hann hringdi
strax á sjúkrabíl en Anne
var látin þegar björgunar-
! menn komu á vettvang.
Hjónin voru félagar í gyö-
ingasamfélagi í borginni
en lögreglan telur moröiö
f ekki tengjast kynþátta-
og/eða trúarlegum deilum.
Var látin
éta ælu
Bresk kona lýsti fyrir rétti í vik-
unni hvernig eiginmaöur hennar
neyddi hana meöal annars til aö
éta ælu. Brenda Yallop bjó viö
skelfilegt ofbeldi mannsins i
fjögur og hálft ár. Eiginmaöur
hennar var meö kvikmyndirnar
Blade og The Matrix á heilanum
’ 14 og klæddi sig reglulega i svarta
leöurkápu og baröi konu sina til
óbóta. I eitt skiptið traökaöi
hann svo harkalega á hálsi
hennar aö hún gat ekki talað i
sex vikur. Hún lýsti því hvernig
hún hafi veriö fangi á sínu eigin
heimili. Hún vonast nú til þess aö
geta hjálpað konum í svipaöri
aöstööu.
’í
Zoe Wade haföi lifað í ótta við nauðgara sinn í marga mánuði. Hún vissi ekki að
hann væri laus úr fangelsi fyrr en hann kom inn í íbúð hennar með morð í huga.
James Pollard var 26 ára þegar hann var dæmdur fyrir morð. í dag er hann 47 ára
og gæti losnað út úr fangelsi á þessu ári.
meö moroi
Hvemig fara dæmdir nauðgarar að
því að ljúga að yfirvöldum að þeir séu
breyttir menn? James Pollard tókst að
plata áfrýjunarréttinn upp úr skónum.
Dauði Zoe Wade er lögreglunni og
þeim sem studdu ffelsi PoUards að
kenna.
Braust inn til að stela sjónvarpi
Zoe var miðaldra kona og vissi hver
Pollard var þegar hann braust inn í
íbúð hennar í Buttershaw í Bradford
rétt eftir miðnætti 30. janúar 1982.
Hann hafði búið við hlið hennar íjór-
um árum áður. Hann hafði brotist inn
Sakamál
í íbúð hennar til að stela sjónvarpi.
Hún vaknaði við hávaðann og mætti
honum á ganginum. Hann barði hana
með steikarpönnu, skipaði henni að
afklæðast og nauðgaði henni tvisvar.
„Ef þú hringir í lögregluna mun ég
drepa þig,“ sagði Pollard þegar hann
yfirgaf íbúðina með sjónvarpið.
Fjögurra og hálfs árs fangelsi
Zoe hringdi strax í lögregluna og
þann 21. apríl var hinn 24 ára glæpa-
maður dæmdur í fjögurra og hálfs árs
fangelsi. Nauðgunin hafði mikil áhrif á
Zoe. Hún þorði ekki út úr húsi í marga
mánuði á efdr og var hrædd við alla
karlmenn. Hún grátbað lögregluna
um að útvega sér nýtt heimili á öðru
stað, þar sem hún óttaðist hvað Poll-
ard kynni að gera er hann slyppi út.
Henni varð ekki að ósk sinni, en hún
gat huggað sig við að hann myndi sitja
í fangelsi í næstu árin. Eða það hélt
hún.
Eftir 16 mánuði var Pollard hins
vegar sleppt úr haldi og lögreglu yfir-
sást að láta skilorðsfúlltrúann vita af
hótun hans í garð Zoe. Enginn lét Zoe
vita að Pollard gengi laus. Sldlorðsfull-
trúinn hafði varað hann við að vera
nálægt Zoe og er hann frétti af honum
í nágrenni við hana spurði hann Poll-
ard hvort hann vildi fara aftur í fang-
elsið.
Horfði á mann martraða sinna
ÁsamatímavarlífZoeaðkomast á
réttan kjöl á nýjan Ieik. Þann 13. júm'
1984 mætti hún í vinnu um morgun og
var komin heim um klukkan fjögur.
Zoe Wade Lif
Zoe breyttist eftir
nauðgunina. Hún
var alltafhrædd
og sérstaklega
við karlmenn.
Dagurinn hjá James Pollard byrjaði
allt öðruvísi. Eftir að hafa drukkið
mildð áfengi hélt hann til Buttershaw.
Hann fylgdist með Zoe koma heim úr
vinnunni. Þegar hún opnaði útidymar
læddist hann upp að henni og ýtti
henni harkalega inn. Zoe barðist um
til að getá litið hann augum, manninn
sem hún óttaðist svo mjög.
Fljótlega handtekinn
Eftir að hafa nauðgað Zoe og kyrkt
hana kveikti Pollard í íbúðinni og fór
síðan á bar og fylgdist með út um
gluggann. Þegar hann sá reyk stíga
upp úr íbúðinni hringdi hann í
slökkviliðið. Þegar lögreglan kom á
vettvang var hún ekki lengi að sjá að
Zoe hefði verið myrt áður en eldurinn
var kveiktur. Hún hafði greinlega ekki
reynt að forða sér frá eldinum og bein
í hálsinum á henni voru brotin. Lög-
reglan þurfti ekki að leita lengi og Poll-
ard var fjótlega handtekinn. „Þið hafið
rangan mann,“ sagði hann lögregl-
unni. „Ég hef ekki komið inn til henn-
ar síðan síðast." Lögreglan sagði hon-
um að hann hefði einnig handtekið
hann þá, og að þá hefði hann þrætt
fyrir glæpinn. „En þetta er öðruvísi og
alvarlegra. Nú mun ég sitja inni alla
Vildi biðja hana afsökunar
Lögreglan sagði Pollard að Zoe
:V
%
„Efþú hringir í lögregluna mun ég drepa þig "
sagöi Pollard þegar hann yfirgaf íbúðina með
sjónvarpið.
Nauðgari og morðingi James Poll-
ard sagði fyrir rétti að hann hefði
heimsótt Zoe til að biðja hana afsök-
unar og að hún hafi verið á lifi þegar
hann yfirgafibúð hennar.
m xa
hefði lifað við stöðugan ótta síðan
hann nauðgaði henni árið 1982. Þegar
þræðir úr fötum Pollards fundust á
morðstaðnum játaði hann. „Ég drap
hana,“ grenjaði hann. „Ég ætlaði að
biðja hana afsökunar. Hún vildi ekki
tala við mig en læsti ekki hurðinni á
mig. Ég bað hana að tala við mig en
hún virti mig ekki viðlits og setti vatn á
ketilinn. Ég spurði hana hvort hún
hefði fengið bréfið frá mér en hún
neitaði því og sagði að ef svo væri hefði
hún svarað mér."
Pollard sagði ekki hafa myrt Zoe í
hefnarhug. Ástæðuna sagði hann vera
reiði yfir því að hún hefði ekld svarað
bréfinu. Nágrannar Zoe sögðust hafa
heyrt karlmannsrödd úr íbúð hennar
sem var afar óvenjulegt. Zoe lokaði
alltaf að sér og allir f hverfinu vissu
hversu hrædd hún var við karlmenn.
Hún var á lífi þegar ég fór
Þegar Pollard mætti fyrir rétt 5.
febrúar 1985. Þar neitaði harm öllum
ásökunum. Hann sagðist einungis
hafa mætt heim til hennar til að ræða
um bréfið sem hann sagðist hafa sent
henni. Pollard sagði að Zoe hefði sjálf
klætt sig úr fötunum og lagst í rúmið.
Hann hefði sagt henni að klæða sig
aftur og að hann hafi síðan reynt að
þagga niður í henni með því að ýta
laust á háls hennar. „Hún var enn á lffi
þegar ég fór."
Gæti losnað úr fangelsi á þessu
ári
Það tók kviðdóminn 80 mínútur að
gera upp hug sinn. Pollard var dæmd-
ur í Ufstíðarfangelsi auk 10 ára
fangelsisvistar fyrir nauðgunina. Þegar
dómarinn las upp dóminn sagði hann
að Pollard væri aðeins 26 ára ungur og
sterkur maður, en j afnframt væri hann
hættuleguroghefnigjam. „Samfélagið
trúði því að þú hefðir breyst. Nú vitum
við betur og þú mimt þurfa að sitja
inni í minnsta kosti 20 ár, líklega
leng
ár eru 20 ár síðan Pollard var
stungið í steininn. Þannig að ef hann
fær að koma fyrir áfrýjunarréttínn
verður það í ár. í dag er hann 47 ára og
því af flestum álitinn nógu ungur til að
vera enn þá hættulegur umhverfi sínu,
öllum nema þeim allra bamalegustu.
Eins og þeim sem slepptu honum út í
fyrra skiptíð.
Peter Bryan var handtekinn þegar hann var að steikja mannsheila á pönnu
Mannæta dæmd í lífstíðarfangelsi
Mannæta, sem var handtekin er
hún var að steikja mannsheila á
pönnu, var nýlega dæmd í lífstíðar-
fangelsi eftir að hún viðtnkenndi að
hafa myrt tvo menn. Geðsjúkling-
urinn Peter Bryan, sem er 35 ára,
myrti vin sinn Brian Cherry, skar
hann í bita og át. Lögreglan var
látin vita eftir að öskur höfðu heyrst
úr fbúð Peters.
„Ég át heila hans með smjöri.
Hann bragðaðist mjög vel," sagði
Peter lögreglunni. „Ef þið hefðuð
ekld handtekið mig hefði ég verið
búinn að borða fleiri. Ég vil eignast
sálir þeirra."
Peter myrti einnig samfanga
sinn, Richard Loudwell, á meðan
hann beið eftír réttarhaldinu. Áriö
2000 myrtí hann tvítuga stúlku með
því að beija hana með hamri. Þá
var hann settur á geðveikrahæli en
fékk frelsi áriö 2004. „Maðurinn er I
engum tengslum við raunveruleik-
ann og er hræðilega hættulegur.
Heilbrigðiskerfið sem áttí að hafa
gætur á honum brást og nú hafa
saklausar manneskjur þurft að
gjalda fyrir með lífi sfiiu," sagði sak-
sóknarinn við réttarhaldið.
Fjölskyldur fómarlamba hans
höfðu vonast til að Peter fengi
dauðarefsinguna.