Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Page 43
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 43
Lara Hrónn Petursdottir útskrifaðist úr
Stýrimannaskólanum um jólin og var
að ljúka áttunda stigi í klassískum
söng. Lára stefnir á sönginn en þar sem
tónlistarbransinn getur verið ótraustur
ákvað hún að læra skipstjórann líka.
„Sjómennskan er í ættinni.
Afi, pabbi og bróðir minn eru
allir sjómenn," segir Lára Hrönn
Pétursdóttír sem útskrifaðist úr
Stýrimannaskólanum um jólin.
Lára, sem er 23 ára, kemur úr
Breiðafirðinum og hefur starfað
af og til við sjómennsku síðan
hún var 14 ára. Hún lauk auk
þess stúdentsprófi frá Verslunar-
skóla íslands og var að halda
áttunda stígs tónleika sína í
klassískum söng fyrir smttu, en
hún stímdar nám í Nýja Tónlist-
arskólanum. „Sjómennskan er
varaskeifan mín. Ég ætla út í
sönginn en til að hafa eitthvað
öryggisnet fór ég í Stýrimanna-
skólann. Ég er ekki enn komin
með full skipstjórnarréttindi en
með því að safna tímum sem
stýrimaður get ég með tímanum
orðið skipstjóri á stærri skipum.‘'
Vinkonurnar
skilningsríkar
Lára hlær þegar hún er minnt
á að hún hafi líklega valið sér
aðra slóð en bekkjarsystur henn-
ar úr Versló. Hún segir vinkonur
sínar þó ánægðar með starfsval
hennar og hún mætir fullum
skilningi hjá fjölskyldunni.
„Mamma er bóndadóttír úr fló-
anum sem ákvað að eiginmaður
hennar skildi vera allt annað en
sjómaður, en þar sem allir í fjöl-
skyldunni starfa á sjónum líst
henni ágætlega á þetta núna
enda löngu búin að blandast í
þetta þar sem hún og pabbi reka
útgerðina Sæferðir í Stykkis-
hólmi."
Alræmdur harmónikku-
spilari í Flatey
Lára segir karlmennina sem
hún hefur starfað með á sjónum
hafa tekið henni vel. Þeir vilji þó
gjaman hjálpa henni af og til en
svoleiðis sé sjómennskan ein-
faldlega, þar hjálpist allir að.
Söngáhugann erfði hún þó ekki
frá ættingjunum þó margir í fjöl-
skyldunni spili á hljóðfæri. „Einn
bróðir minn spúar á bassa,
annar á gítar, systír mín á
klarinett og mamma á greiðu að
eigin sögn. Pabbi er síðan
alræmdur harmónikkuspUari og
þekktur á böUum í Flatey. Ég var
ótrúlega virk í tónlistarlífinu
þegar ég var lítU í Stykkishólmi
en var aldrei í poppinu, það á
ekki við mig. í dag er söngurinn
númer eitt, tvö og þrjú, eða aUa
vega þangað tíl eitthvað annað
kemur í ljós. Þetta er náttúrlega
svolítið vafasamur bransi tU að
treysta á, en þetta kemur aUt í
ljós.“
Lára er á leiðinni tíl Ástralíu
tU að vera viðstödd brúðkaup
vinkonu sinnar. Hún mun gegna
hlutverki brúðarmeyju auk þess
sem hún mun syngja við athöfn-
ina. „Ég verð í Ástralíu í einn og
hálfan mánuð og fer síðan á
sjóinn í sumar hjá Sæferðum."
indiana@dv.is
GOI
éml Wm 5Wl V FAimOT V hk m 1 I3/S5INN ELSKA
Full- mm srm uto
m L l *
falsk- f\R 1 N f sSr tmr * 8 ÆTifi AÍAÍíT
L> ÍMT tksTis- m/\
UTf\ti sim TIL- KVN/V A KVÆfil
6ETU R sm íkm
fjmiG m ir
ff- K/LDi 2 HlTTU
TYLFT SoHuR
'htt GEYMlrt 5Kíí° OiATS- IH$ 'AOErtO- iR
WtF SKTí-I Ú/1A6IL 6001 FhR- YtGsUR
FJ OR- LlCt i. Y v, l 1 KÆPA HLAUR 8
fy- 3 SHöm F U6L VÆKA V FR'A
HU'OÐ- FftRI \MNrii N / JM- BLOStö- m lÆKKilV SKFKKíi
p - - wm Me&ih- HLUT1 mi Kölski
5 SÖCtU- mm MKLÆ6I
km~ IÍUJM mu m- KöMl/V V/
fZ mMA m- SOPl ¥
LúiAri FJÖLOI SFJH- jLÆIL WALM5 i
sm 6
VAFN 'OfíAflA <*m OROTT- inH
HlýjLi HK0NT 'ATT Fhm ('o FF.rt AKO; YARA 7
W 5V/F 'moh H rt'iF- LIR
iim- ^.AltfltlR FJFl-Bl Klíga SF'iRA \r
m AS'iu- LAHA vm FLUtírA —y
T' - BOIUM DRÚPTU
TV'I- HUÓfíl LEim L)F- FÆRI fLOKT
Stafirnir í reitunum mynda karlmannsnafn. Lausnarorð síðustu krossgátu var vatnsberi.