Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Blaðsíða 44
Wh 44 LAUCARDAGUR 19. MARS 2005 Sport DV í SJÓNVARPINU LIÐIÐ IVIITT Mikið af yfirvara- skeggiá leiknum Sænski knattspyrnudómarinn Anders Frisk ákvað á dögunum að leggja flautuna á hilluna. Sagðist Frisk hafa fengið morð- hótanir eftir leik Chelsea og Barcelona í meistaradeild Evr- ópu og þótti honum þá nóg kom- ið. Vélbyssukjafturinn Freysi, ■sem var staddur ásamt Goggan- um á Mötley Criie-tónleikum í New York þegar DV hringdi, gaf sér tíma til að velta fyrir sér stöðu mála. „Sko, það vita náttúrlega allir að hugtakið Svíi gengur ekki upp og hvað þá Svíi sem er dómari,“ sagði Freysi. „Ég meina, er hægt að biðja um fatlaðri mann? Það eina sem vantar er að hann væri örvhentur, þá fyrst yrði hann rétt- dræpur.“ Freysi fullyrti að sjón örvhent- ra kæmi sér afar illa fyrir fótbolt- ann. „Sko, þeir sjá einfaldlega leikinn í allt öðru ljósi en við hin- . ir. Línurnar verð þokukenndar, mörkin eins og skötuselir o.s.frv. örvhentir eru / m.ö.o. ófærir um dóm- gæslu í íþróttum. Þeir eru eins og mörgæsir á sýrutrippi þegar þeir stíga inn á fótbolta- völl. Sjáið bara Preben Elker." FREYSI FRÍKAR UT Totíenham-Man. City Sóknarmenn Spurs eru eins og Michael Jackson í kvennaklefanum í Vesturbæjarlauginni þessa dagana. Middlesb.-Southampton Finnski meindýraeyðirinn Haakka Kaakkaiakkana leikur sinn fyrsta leik fyrir slasað lið Boro og vekur verðskuldaða athygli. Blackburn-Arsenal Hughes vs Wenger eða He-Man vs Derrick. Lau. ki. 12.4S Man. Utd-Fulham Fulham á svipaða möguleika og drukkinn api í stafsetningarkeppni. Lau. kl. 15.00 Bolton-Norwich Eins og alsírsk heimildarmynd um samsetningu rotþróa fyrir sumarbústaði í Nuuk. Lau. kl. 17. is Birmingh.-Aston Villa Slæmur dagur í Bosníu. Sun. kl. 12.00 Liverpool-Everton Verri dagur í Rúanda. Sun. kl. 16.05 Charlton-WBA Volgur Prins og böttað spjald af mogga redda þessu ekki. Chelsea-Crystal Palace Gerður G. Bjarklind lýsir og tekur siguröskur stóru karl- apanna í leikslok. Kreargh! Gerður Bundolo! Portsmouth-Newcastle Tónlistin úr leiknum fæst í Álnabæ í Síðumúla og er á sérstöku kynningartilboði... Danny Crane! „Þegar ég var 10-11 ára gam- all ákvað ég að halda með Arse- nal. Á þessum tíma héldu allir með Liverpool og uppreisnar- seggurinn í mér sagði Arsenal," sagði Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport á auglýs- ingastofunni Hausverkur. Valli hefur verið svo heppinn að sjá nokkra titla falla í skaut liðs síns í gegnum tíðina. „Sérstaklega undanfarin ár, þau hafa verið mjög skemmtileg. Maður finnur að vísu bilbug á lið- inu á þessu ári þannig að yfir- burðirnir hafa nú minnkað tölu- vert.“ En hvað myndi Valli vilja gera til að ná liðinu á toppinn á nýjan leik? „Eru ekki hinir bara búnir að bæta sig svo mikið. Ég get ekki reddað þessu nema ég fái að fara inn á." En mætti stjórn Arsenal ekki bara gera einhverjar breytingar varðandi Arsene Wen- ger, knattspyrnustjóra liðsins? . „Ég er eiginlega ekki með neina skoðun á því hvað Arsenal mætti gera til að bæta stöðu mála. Ég held að liðið hafi lent í því sama og margir sem komast á gott skrið. Leikmenn fóru frekar að hugsa um hvað þeir væru góðir í stað þess að hugsa um hvernig þeir ættu að vinna næsta leik. Þá er voðinn vís hvort sem það er í tónlist, íþróttum eða rekstri, menn verða alltaf að halda ein- beitingunni." Ekki enn farið á leik Valli sagðist eiga það efth að fara á leik með sínum mönnum. „Ég fór hins vegar á leik með Stuttgart og Bayern Munchen í Þýskalandi þegar Ásgeir Sigur- vinsson var enn að spila. Það voru um 100 þúsund áhorfendur og hrikalega mikið af yfirvara- skeggi. Við erum að taía um menn sem voru kannski með sjö hár á vörinni sem reyndu sitt ítrasta til að skarta góðri mottu með mjög vafasömum árangri." Á þessum tíma var Valli búsettur í Þýskalandi og voru mottumar allsráðandi. „Þá áttu allir 80 kúbika mótórhjól og voru með örfá strá á ehi vör- inni og þóttu, að eig- in mati, til alls líkleg- ir.“ Unsworth tek- inn blindfullur David Unsworth, leikmaður Portsmouth, var stöðvaður á bíl sínum af lögeglunni um síðustu helgi og reyndist kappinn vera ofuröM, eða þrisvar sinnum yfir leyfilegum mörkum. Það er pifnnlwa að vera mökkölvaður. Hannhafðiverið aðrífastvið konunasínaog reiddist svo mikið að hann settist undir stýri eftir en komst aðeins 200 metra fráhúsisínu. Hannjátaði sekt sína. Lee Hughes enn á ný í vandræðum Örvhentir eru ófærir um dómgæslu En hvað varð til þess að unn- endur Chelsea fundu sig knúna til að senda Frisk morðhótanir? „Þetta var mikill misskilningur, þessi blessaði Svíi verður nú að geta tekið smá gríni. Ef einhver sendir þér sprengju eða rakvélar- blað í pósti, þá þýðir það ekkert að mönnum sé ilia við þig. Þetta er nefnilega forn keltneskur siður því eins og allir vita em leikmenn Chelsea allir sem einn sögumenn miklir. Og ef út í það ér farið þá ■ var rúgbrauð mjög vinsælt hjá hinum keltneska ættbálki og þótti það ógæfumerki ef brauðið var smurt með vinstri. Þaðan kemur þessi siður, vertu heima hjá þér hekar en að vera örvhentur. En nú þarf ég að fara, Tommy Lee er að taka trommusóló," sagði Freysi í beinni frá Madison Square Gar- den. BOLTINN EFTIRVINNU Þó að knattspyrnumaðurinn Jermaine Pennant sé farinn í fangelsi er hann ekki gleymdur. Stjórar liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa heimsótt strákinn í steininn. Lee Hughes, fýrrverandi leikmaður WBA sem afplánar sex ára fangelsisdóm fyrir að keyra niður og drepa fjögurra bama fjölskyldu- föður, er ekki að gera sérstakt í steininum og það er spurning hvort hann hafi árin sex af. Til að byrja með var Hughes settur í annað tukthús en í því tukthúsi em fjölmargir stuð ningsmenn Wolves og þeim líkar ekkert sér- staklega vel við leikmenn WBA. Þeir hafa djöflast í Hughes frá því hann mætti á svæðið og um daginn var Hughes nóg boðið og hann sprakk. Þá var hann að leika með fótboltaliði tukthússins og gjörsamlega missti stjórn á sínu þegar hann var kallaður sköllóttur dópistaaumingi. Hann hompaðist og barði mann og annan. Fékk fyrir vikið vist í Lee Hughes Alltafferskur. emangrun og ótímabundið leikbann með fangelsisliðinu eins ótrúlega og það hljómar. Samningaviðræfiun í steininum Ronaldo elskar Suzuki Swift Furðulegustu samningavið- ræður sögunnar fóm ham í vikunni þegar Steve Bmce, stjóri Birming- ham, laumaðist inn í fangelsið þar sem Jermaine Pennant dúsh og þarf að dúsa næstu mánuðina. Bmce var ekki einn á ferð því umboðsmaður Pennants, Sky And- rew, var einrrig með í för og þarf nú engan kjameðlis- hæðing til að útskýra . hvað þeir þremenn- ingar vom að ræða. Steve Bmce er ekki svo góður með sig að hann hafni því að semja við brenndan og spilltan knatt- spymu- mann sem eitt sinn var talinn með þeim efni- legri á Englandi. Hann hefur tröllatrú á því að hann geti gert mann úr Pennant. Verðir í fangelsinu láku héttinni í bresku blöðin enda sögðust þeh aldrei hafa orðið vimi að öðm eins. „Ég er alveg pottþéttur á því að samningaviðræður hægs knattspymumanns hafa aldrei áður farið ham í fangelsi," sagði einn varðanna og skellihló. Pennant situr í steininum þar sem hann síafbrota- maður hann vann sér það síðast til hægðar að keyra fullur. er misstu sig f síðustu viku þegar bflahamleiðandinn Suzuki tflkynnti að samið hefði verið við portúgalska undrabamið hjá Man. Utd, Cristiano Ronaldo, um að hann muni auglýsa nýju línuna af Suzuki Swih-bílnum. Swift-bflamh em frekar ódýrir og þykja þar að auki ekkert sérstaldega svalh. Því verður að teljast ákaflega ólfklegt að Ronaldo láti nokkum tftna sjá sig á slíkum bfl, en hann keyrir daglegaPorsche-bifreið af dýiari gerðinni, sem er þrisvar sinnum dýrari en glænýr Swift í auglýs- ingunni sést Ronaldo koma keyrandi á Swiftaranum á leik- fótbolta með krökkum áður en hann skutíar þeim heim. Ronaldo fær 600 þúsund pund fyrir að auglýsa Suzuki og að auki fær hann eitt stykki Swift sem hann mun „án efa" rúnta á um helgar. Vinsæll ogveitaf því Þótt Jermaine Pennant sitji bak við lás og siá eru stjórar fótboltaliða enn aðsækjast eftirhonum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.