Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Page 46
46 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 Sport DV Það var dregið í átta liða úrslit og undanúrslit í meistaradeild Evrópu í gær Chelsea mætir Bayern og Liverpool fékk Juventus er liðið á keppnina. Við berum fulla virðingu fyrir Bayern enda hafa þeir unnið keppnina fjórum sinnum," sagði Peter Kenyon, yfirmaður knatt- spyrnumála hjá Chelsea, en Chelsea leikur fyrri leikinn á heimavelli. Fyrsta viðureign Juve og Liverpool eftir Heysei Það verður eflaust erfið stund hjá mörgum þegar Liverpool og Juventus mætast en félögin hafa ekki spilað gegn hvort öðru síðan eftir Heysel-slysið skelfilega árið 1985 þar sem 39 manns létu lífið. „Það er djúp virðing á milli þessara félaga og stuðningsmanna þeirra. Mér líst ágætlega á leikinn," sagði Rick Parry, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool. „Við verðum að leika þennan leik og hafa í huga hvað gerðist fyrir 20 árum síðan. Stuðnings- mennirnir verða að sjá til þess að andi fótboltans fái að ráða ríkjum og við megum ekki við neinu veseni,“ sagði Fabio Capello, þjálfari Juventus. Sigurvegararnir í viðureignum Chelsea-Bayem og Liverpooljuve mætast í imdanúrslitum keppninnar. Hinir leikirnir í átta hða úrshtum er Mílanóslagur AC Milan og Inter og viðureign Lyon og PSV Eindhoven. Sigurvegaramir úr þeim viðureignum mætast síðan í undanúrslitum en úrslitaleikur keppninnar fer fram í Istanbul 25. maí næstkomandi. henry@dv.is Brattur Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er alltaf bjartsýnn en hann ætlarmeð Chelsea alla leið I meistara- deildinni. Undanúrslitaeinvígi Intersportdeildarinnar i körfubolta hefjast um helgina. ÍR mætir til Keflavíkur í dag og Fjölnismenn heimsækja Snæfellinga í Hólminn annað kvöld. í fyrsta sinn í 13 ár eru tvö Reykja- víkurfélög í undanúrslitunum. Það stutt á milli átta liða úrslita og undanúrslita Intersportdeild- ar karla og alvaran byrjar strax í dag þegar ÍR-ingar sækja fslandsmeistara síðustu tveggja ára, Keflavík, heim. Keflavík hefur unnið 13 heimaleiki í röð í úrslitakeppninni og ÍR-ingar hafa farið í 24 fyluferðir til Keflavíkur í röð. Síðasti sigur ÍR í Keflavík kom í ársbyrjun 1986 eða fyrir 19 árum síðan. Á morgun hefja síðan spútniklið síðustu tímabila leik í Hólminum en það lið fer í úrslit sem fyrr vinnur þrjá leiki. ÍR-ingar voru spútniklið átta liða úrslitanna þegar þeir slógu Njarðvík óvænt út 2-0 eftir tvo glæsilega leiki hðsins í Njarðvík og Seljaskóla. Breiðhyltingar heihuðu þá sem á horfðu með baráttu sinni og gríðar- Éérkri liðsheild en nú er sjá hvort hún dugi til þess að yfirbuga lið Keflavíkur. 24 töp í röð ÍR-ingar hafa unnið í Njarðvík í vetur en heimsóknirnar til nágrann- anna í Keflavík hafa verið afar árang- urslitlar undanfarna tvo áratugi. Keflavík hefur unnið 24 leiki í röð í öllum keppnum, þar af alla þrjá leiki hðanna í úrslitakeppninni með samtals 97 stigum og IR-ingar hafa aðeins unnið 2 af 26 leikjum sínum í sögu úrvalsdeildar (deild og úrshta- SSppni) frá því Keflvíkingar komust fyrst upp í efstu deild haustið 1982. Keflvíkingar hafa unnið aha 13 heimaleiki sína í úrslitakeppni und- anfarin þrjú ár og hafa orðið íslandsmeistarar tvö síðustu ár án þess að hafa heimavaharrétt í loka- úrslitunum. Nú hefur Keflavík heimavöhin upp á að hlaupa og það Það eru liðnir tveir áratugir síðan höfðu- borgin hefur átt fleiri lið en Suðurnes í undOanúrslitunum en það gerðist síðast 1985 og 1984. er ljóst að það lið sem ætlar sér að ná íslandsmeistarabikamum út úr bik- arskáp Keflvíkinga þarf að vinna í Keflavík. Ótrúlegt fyrsta tímabil Nýliðar Fjölnis hafa þegar endur- skrifað sögu úrshtakeppni karla með því að vera fyrstu nýhðarnir th að komast áfram í úrslitakeppni en þetta hefur verið ótrúlegt fyrsta ár hjá þessu verðandi stórveldi í Graf- arvogi. Liðið fór í bikarúrslitaleikinn, endaði í fjórða sætinu í dehdinni og vann loks dramatískan sigur í sínu fyrsta einvígi í úrslitakeppninni. Spútniklið þess árs mætir nú . spúmikhði síðasta árs og það ætti að vera skemmthegt uppgjör. Snæfehsliðið sýndi mikinn karakter með því að vinna tvo síð- ustu leikina í einvíginu gegn KR eftir óvænt tap í fýrsta heimaleiknum, fyrst með frábærri vörn sem hélt KR- liðinu í 57 stigum á heimavelli og svo með góðum sóknarleik sem skh- aði af sér 116 stigum og sex leikmönnum yfir 10 stigin í odda- leiknum í Hólminum. Fjölnisliðið sýndi einnig mikinn karakter með því koma th baka í báðum heimasigrunum, fýrst eftir að hafa verið átta stigum undir fyr- á númerið og þú gætir unnið. Þú gætir unnið Mida fyrir 2 á Be Cool DVD myndir VHS myndir Coca-Cola ir lokaleikhlutann í fyrsta leiknum og svo eftir að hafa lent mest 10 stigum undir í fyrri háhfeik í odda- leiknum. Reykjavík 2 - Suðurnes 1 Þetta er aðeins í fimmta sinn frá upphafi og í fyrsta sinn í 13 ár sem Reykjavík á tvo fuhtrúa í undanúr- shtum úrslitakeppninnar. Það sem vekur kannski enn meiri athygli er að það em liðnir tveir áratugir síðan að höfðuborgin hefur átt fleiri lið en Suðurnes í undanúrslitunum en það gerðist sfðast 1985 og 1984 - tvö fyrstu ár úrslitakeppninnar. Þá vom Valur og KR í undanúrsbtunum bæði árin en Njarðvík eitt Suðm- nesjahða sem síðan hafa alltaf átt tvo eða fleiri frhltrúa í undanúrshta- einvígunum þar th nú. Það er ljóst að körfuboltaáhuga- menn vonast eftir því að undanúr- slitin muni innihalda sömu spennu og skemmtun sem var í átta liða úrslitunum sem lauk með þremur oddaleikjum á miðvikudaginn var. ooj@dv.is Stór stund (Seljaskóla ÍR komst í fyrsta sinn ísögu félagsins / undanúrslit úrslitakeppninnar en nú þarfliðið að vinna i Kefiavik. I fyrsta sinn 119 ár ætla Breiðhyltingar sér lengra. DV-mynd Teitur Jónasson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.