Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Page 53
DV Hér&nú LAUGARDAGUR 1 9. MARS 2005 53 Stakk af eftir árekstur Líklegt er talið að PðUlð Abdul, söngkona og IfloLdgmari, verði kærð fyrir að stinga if eftir árekstur. Atvikið átu s^r ^ð i Be Sjónvarpskonan Vala Matt er 52 ára í dag. Konan veit að göfgi verður alltaf að fylgja göfugum tilgangi og skrefin sem hún stígur um þessar mundir vísa henni á næstu skref inn í ham- ingjuna. Hún veit líka innra með sér að hún gegnir hlutverki sem er mikilvægt og má aldrei láta sér finnast þáttur sinn svo smár að hann sé ekki nauðsynlegur," segir í stjörnuspá hennar. í de§ember síðastliðnum, en tJenZ-DIT" reiO Abdul var þá ekið utan í aðra bifreið. j Abdul stakk af en fólk í hinum bílnum tók 4 niður númerið á bílnum. Enginn slasaðist í árekstrinum. jíSJSP Valgerður Matthíasdóttir Fetar í fótspor Mario Vazquez sem hætti í American Idol á dögunum ætlar að feta fótspor hetjunnar sinnar, Clays Aiken. Vazquez hefur ráðið sér lög- fræðing Aikens til að losa sig undan samningi við fyrirtækið sem á Idol. Lögmaðurinn gerði einmitt nákvæmlega það sama fyrir Aiken og skilaði það rauðhausnum ófáum milljónum. Jónsi Jónsi er mikill orkubolti oger duglegurl ræktinni. Kolbrún Komin ígottformáný eftirfæðingu sonarslns. erí tískuhjáfína og frægafólkinu að púla í líkamsræktarstöðvum. Hér & nú hafði samband við nokkrar stjörnur og fékk að forvitnast um það hvernig þær halda sér í formi. „Ég er núna að æfa með einkaþjálfara i World Class í Laugum en ég hef verið hjá einkaþjálfara með hléum frá haustinu 1993. Ég hef ekki stund- að neina aðra líkamsrækt en ég er ferlega lélegur í fótbolta og golfi og svoleiðis," segir Jónsi. Jónsi fer fremstur í flokki hljómsveitarinnar í Svörtum fötum en hann er þekktur fyrir líflega og orku- mikla framkomu. „Það er gífurleg brennsla hjá mér á tónleikum og böllum svo ég verð að vera í mjög góðu formi." Framundan er páskavertíðin en (svörtum fötum mun spila á fjórum böllum um páskana, á (safirði, Akureyri, Akranesi og í Neskaupstað. Það er því ekki úr vegi að vera dug- legur í ræktinni. Jón Jósep Snæbjörnsson, söngvarl. Chloé Hefur verið i llkamsræktafogtil Inokkurárogæfir eftireigin prógrammi. Ásgeir Kolbeins Félagarnirað- stoða Ásgeir við gerðæfingar- prógramms. „Ég og kærastinn minn, Árni Elliott Swinford, reynum alltaf að fara saman (ræktina ef við getum en annars fer ég ein," segir Chloé Oph- elia Guorbulew, fyrisæta og nemi. Chloé og Árni æfa í Sporthúsinu og fara að meðaltali fimm sinnum í viku. „Við lyftum rosalega mikið og ég er alltaf að reyna að hlaupa meira á hlaupabrettinu en mér finnst það bara svo leið- inlegt," segir Chloé og hlær. „Svo er ég alveg æst í body pump-tímana en þá er maður með lóð og tekur vel á. Ég er enn að drepast úr harðsperrum eftir tfmann i gær og það er rosa- lega góð tilfinning," segir Chloé. „Nú er ég í fjögurra vikna prógrammi sem byggist mikið á handlóðum en æfingarnar eru breytilegar á milli vikna." Chloé Ophella Gorbulew, fyrlrsæta og neml. „Ég er búinn að vera í ræktinni i 20 ár," segir Jóhannes Felixson, betur þekktur sem Jói Fel bakari. Jói er því öllum hnútum kunnugur í ræktinni og þarf ekki á einkaþjálfara að halda. „Ég er búinn að vera svo lengi í þessu að ég þarf ekki einkaþjálfara. Ég fer (ræktina fimm sinnum í viku og er bara í því að lyfta og fer aðeins á hlaupabretti en annars er ég orðinn svo gamall og stirður að ég fer ekki (neina tíma," segir Jói. „Ég er með brjósklos í baki svo ég get ekki stundað (þóttir, lyftingar henta mér því vel." En allt á sér upphaf. „Þegar ég var ungur æfði ég fótbolta með Fram og þegar líkaminn fór að styrkjast vegna Þess fór ég að lyfta meira og ég styrktist svo mikið að ég hætti í fótboltanum og fór að lyfta." Það er sannarlega aðdáunarvert að hafa verið í líkamsrækt samfleytt siðustu 20 ár og það eru eflaust ekki margir sem geta státað sig af slíkum árafjölda (ræktinni. „Þetta er náttúrlega Kfsstíll en því meira sem ég æfi Því meira get ég borðað," segir Jói sem segíst vera mikill matmaður. „Ég reyni að sjálfsögðu að borða eins holl- an mat og hægt er en ég leyfi mér stundum að fá mér góða rjómasósu (hófi en eins og ég segi, maður er það sem maður borðar." Jóhannes Fellxson, bakarl og sjónvarpsmaöur. „Ég æfi sex sinnum (viku en ég spila skvass tvisvar í viku og svo lyfti ég fjórum sinnum (viku (Veggsporti uppi á Stórhöfða. Ég æfi yfirleitt einn en ég set saman æfingarplön með þeim fvari Guðmundssyni, dagskrár- gerðamanni á Bylgjunni og einkaþjálfara, og Arnari Grant sem er íslandsmeistari í fitness og einkaþjálfari," segir Ásgeir Kolbeinsson þáttastjórnandi á Popptíví. Ásgeir er hrifinn af skvass. „Þetta er ein mesta brennsla og hreyfing sem maður kemst (en ég hef spilað skvass öðru hvoru (nokkur ár en fór ekki að spila af viti fyrr en í haust og þetta er mjög gaman. Svo reyni ég að sjálf- sögðu að borða hollan og góðan mat og hugsa um líkamann." Ásgeir er l(ka mikið fyrir golf og útivist. „Ég reyni að fara út að hlaupa Kka ef það er gott veður, ekki svona kjarnorkuvetur eins og verið hefur upp á síðkastið. Svo spila ég golf með vinum og fjölskyldu," segir Ásgeir. Ásgelr Kolbelnsson, sjónvarpsmaöur. Mnsbmm (20. jan.-18. febr.) Ef vatnsberinn hyggur á að ávaxta fé sitt til muna er sjálfsagi mikil- vægur næstu mánuði. fískm'U (19.febr.~20.man,) Gleymdu ekki að innra með þér býr manneskja sem þráir hlýju og ást frá þeim sem hún elskar. Stundum er reyndar eins og þú sért ekki í sam- bandi við eigin vitsmuni en hér er ein- ungis um stutt tímabil að ræða sem gengur yfir fyrr en síðar. Hrúturinn (21. mars-19. april) Fólk fætt undir stjörnu hrúts- ins á það til að gleyma að það er fært um að hreinsa allar hindranir úr vitund sinni. Þú getur eignast sálarfrið sem ekkert fær bugað þegar þú sækir fram af fullum krafti. Vorið færir þér tækifæri sem þú nýtir til góðs. Nautið (20. aprll-20. mal) Þú birtist næm/næmur og sækist ómeðvitaö eftir því góða sem Kf- ið hefur upp á að bjóða en gættu þess vel að hafa gott jafnvægi í kringum þig sem skapar harmónískt umhverfi (sér í lagi um helgina). Tvíburarnir (21.maf-2i.jm Miðað við stjörnu tvíbura axlar þú án efa mikla ábyrgð þegar kemur að starfi þínu en með því að taka öllu sem gerist á jákvæðan hátt breytist ábyrgðartil- finning þín (hæfileika sem þroskast með þér þegar fram liða stundir. Krabbinn (22. júnt-22.júii)_____ Þú gleymir engu smáatriði um þessar mundir í sambandi við heimilis- haldið af einhverjum ástæðum. Ekki hika við að hefjast handa og halda fast ( jákvæða drauma þína. Ekki hika við að biðja um það sem þig vanhagar um. Ljonið (23.júli-22. ágúst) Líkami þinn er í takt við nátt- úruna frekar en hugur þinn, hafðu það hugfast (framtíðinni. Reyndu að skilja hlutina með jákvæðu hugarfari þessa dagana (starf). Meyjan (23. ágúst-22.sept.) Ef þú finnur fyrir efasemdum um eigin getu þarftu að breyta hugar- fari þínu í þeim málum. Sýndu sjálfs- styrk og reyndu umfram allt að koma auga á hið góða sem er (sjálfinu og allt I kringum þig. Vogin/JJ.sepf.-JJ.oitfJ Dagurinn verður án efa góður og þú gerir þér Ijóst yfir helgina að með aukinni sjálfsvitund eflir þú innsæi þitt. Nú er mjög mikilvægt að þú Ktir inn á við og áttir þig á kostum þínum og ókostum. Sporðdrekinn (24.okt.-2um.) Sporðdrekinn er fær um að nota svokallað sjötta skilningarvit sem býr innra með honum til að finna hverj- ir passa inn f daglegt llf hans og hverjir ekki en þó gerir hann aldrei upp á milli gesta, sem er góður kostur. Bogmaðurinnr22./xfv.-2;.<te) Óþolinmæði þín birtist hér sem segir að hugsanlega fieytlr þú þér of hratt (gegnum lífið þessa dagana. Hægöu á þér og sjá, þú missir ekki af neinu. Steingeitin(22.dg.-;9.jfl)i.) Þú hefur fullan rétt að vera dul/dulur að eðlisfari en mikil- vægt er að þú treystir ávallt eigin dóm- greind. Þú ert nefnilega sérstaklega vlljasterk/viljasterkur þessa dagana. 1 SPÁM AÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.