Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Qupperneq 56
Sýnd kl. 1,2,3,4,6 og 8 m/ísl. tali sýnd kl. 8 og 10.20 B.l. 16
Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10 m/ensku tali Sýnd í Lúxus kl. 3,5.40,8 og 10.20
★ ★★ S.V.MBL^
★ ★★ ^
J.H.H. kvikmyndir.com
Hann truir ekki
að winur hennar
sé til þar til tólk
byrjar aö óeyja!
Missið ekki af
|>essum magnaða
spennutrylli með
Robert Dc Niro
sem fær hárin
til að risa!
* * * S.V. MBL
MH-ttýia S*ar War\E!
sýiVishornið Irumsynt a
mynUinnií
I IH t I iti roii THE ( »>\IM(.N M \ \
Sýndkl. 3,5.30,8,30 og 10.50
PROM THfi DIHECTOA Of CLCCTION uu ABOUT SCHMIOT
Sýnd kl. 5.30 og 10.15 B.i. 14
Sýnd kl. 3.20 og 8 B.i. 14 Sýnd kl. 10 Siðustu sýningar
□D Dolby /oo/ Jhx
SIMI564 OOOO
SIMI564 OOOO
UUIGARÁS
KL , 4og6
KL 4,6,8 og 10 m/ensku tali
Wlll Smiili qM
Kcviti Jaraci ^
(King of Quccru)
í skcmmtilegustu
ganwnmynd
ánim!
áSMimm
2 VIKUR A TOPPNUM í USA
Sýttdkl.8og 10:20
tdkl. m/tsL »aB • í-.HÍi 400 fe|
TILB0Ð A FYRSTU SYNINGAR DAGSINS - ÁÐEINS 400KR!
ATH: SÝNiNGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
Tríóið Pub-lick mun halda uppi fjörinu
á Classik Sportbar Ármúla 5 föstudags- og
laugardagskvöldið 18. og 19. mars.
RAUTT EÐAL
GINSENG
- þegar reynir á athygli og þol
Verður jafn löng biðröð í dag og 1970?
Tæknimaöupinn ætlar aftur á Plant
Miðasala á tónleika Robert Plants í
Laugardalshöll 22. apríl hefst í dag
kiukkan 11.00. Robert kom hingað
síðast með Led Zeppelin árið 1970.
Hljómsveitin var þá ein allra vin-
sælasta rokksveit heimsins og
rokksvelt íslensk ungmenni mynduðu
lengstu biðröð sem þá hafði sést á
landinu. George Magnússon, tækni-
maður á Ríkisútvarpinu sem var
fjórtán ára á þessum tíma, var í
röðinni.
„Fólk hafði legið þama fyrir utan í
svefripokum síðan kvöldið áður, en ég
var nú bara mættur klukkan sex,“ seg-
ir Georg. „Ég svindlaði mér lúmskt inn
í röðina. Hámarkið var fimm miðar á
mann, en ég tróð mér þrisvar í röðina
og keypti fimmtán miða samtals, enda
fólk sem treysti á að ég reddaði mið-
um."
Mikil tilhlökkun var í bænum eftir
að bandið lenti. „Daginn sem Led
Zeppelin vom í Laugarhöllinni var ég
eitthvað að flækjast niðri í bæ og sá þá
alla saman á fömum vegi. Þeir fóm inn
í einhverja lopapeysubúð hjá Hlað-
varpanum og ég dreif mig inn í bóka-
búð og keypti blokk og penna. Elti
Georg tæknimaður
Fer að sjálfsögðu á
Platan.
þá svo inn í
búðina og fékk
eiginhandará-
ritanir á með-
an þeir skoð-
uðu lopapeys-
ur. Montaði
mig auðvitað
heilmikið af þessu, en er því miður bú-
inn að týna blaðinu."
Tónleikamir sjálfir em svo auð-
vitað sveipaðir töfraljóma í hugum
þeirra sem sáu. „Þetta var mjög
gaman," segir Georg. „Man að það
var rosalegur hávaði og flott sýning
sem náði að mér fannst hápunkti
þegar John Bonliam tók trommu-
sólóið í Moby Grape - henti kjuð-
unum út í sal og kláraði með lófun-
um. Ég man líka að pabbi heitinn
þekkti karlana í Höllinni og fékk að
komast inn bakdyramegin, sem
var frekar slæmt því hann kom að
mér reykjandi í hléinu. Auðvitað
helvítis
bömmer er eyðilagði samt ekki kvöld-
ið.“
Georg ætíar að tryggja sér miða á
tónleika Plantarans því mfldð af gamla
rokkinu verður í boði í bland við nýrra
efni. „Þetta er náttúrlega ekki það
sama, en auðvitað fer maður og sér
karlinn."
Miðasalan fer fram á Hard Rock
Cafe í Kringlunni, Hljómval Kefla-
vlk, Hljóðhúsinu Selfossi, Pennan-
um Akranesi og Glerártorgi, og á
netinu á Midi.is. Þrjú verð eru í
gangi eftir staðsetningu, frá 4500 til
5500 krónur.
VOSK
OGVAKANDI
„Keppnisgolf er mjög krefjandi, þess
vegna nota ég Rautt Eðal Ginseng.
Þannig kemst ég í andlegt jafnvægi,
skerpi athyglina og eyk úthaldið.“
Ragnhildur Sigurðardóttir
Margfaldur íslandsmeistari
og stigameistari í golfi