Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Blaðsíða 59
Veldu nýjan Föcu
Nýtt tákn ym gæði
•- Nýr, endurhannaður Ford Focus er betur
búinn en helstu keppinautarnir. Gömul tákn eru
fallin. Og nýtekin við. Ford hefurtekist það sem
aðrir framleiðendur hafa áður reynt; að hanna
meðal stóran bíl eftir gæðastöðlum lúxusbíla á
lægra verði. Margur búnaður lúxusbíla er staðal-
búnaður í Focus. ESP stöðugleikastýrikerfi,
TRACS spólvörn, loftkæling og öryggispúða-
gardínur eru þar á meðal. Arekstraröryggis-
stofnunin Euro NCAP gefur Ford Focus hæstu
einkunn alira bíla í sínum flokki frá upphafi.
Árekstraröryggi Focus er metið með 5 stjörnum
eða 35 stig. Frá upphafi hefur Focus hreppt 1.
sætið á 65 alþjóða verðlaunahátíðum. í 13 skipti
bíll ársins. Komdu í Brimborg - skoðaðu nýja
hönnun!
Þegar allt er tekið með og verð er
borið saman við gæði þá er Ford
Focus talinn betri kostur en bæði
Toyota Corolla og VW Golf,
samkvæmt fjölmörgum evrópskum
bílablöðum. Veldu nýjan Focus
- nýtt tákn um gæði..!
Ford Focus hefur hreppt
1. sæti á 65 aiþjóða-
verðlaunahátíðum.
Veidu Ford.
Forii Focus. .'iý gæði á lægra verði en áður.*
Kaupverð 5gíra Sjálfskiptur
FordFocus3dyraTrend1,6 1.801.200 kr. 1.890.500 kr.
Ford Fbcus 5 dyraTrend 1,6 1.896.200 kr. 1.985.500 kr.
Ford Focus WagonTrend 1,6 1.991.200 kr. 2.080.500 kr.
~JAth. sjálfskiptingin er líka á lægra verði: 89.300 kr!
Ford Focus er heimsmethafi f vinsældum! Frá þeim tíma Ford
Focus var fyrst kynntur, árið 1998, hefur Focus selst í yfir 4
milljónir eintaka. Heimsmetabók Guinness taldi sig þurfa
staðfesta heimsmet Ford Focus f vinsældum árið 2000 og
sem mest selda bíl í heimi, aðeins ári eftir að hann kom fyrst
á markað. Samkvæmt afmælisútgáfu Heimsmetabókar
Guinness fyrir árið 2005 stendur heimsmetið enn. Focus er
einnig vinsæll meðal bílagagnrýnenda en þeir hafa í 65 skipti
kosið Focus í 1. sætið á aðeins 6 árum. Focus hefur verið
kosinn bíll ársins í 13 skipti í Evrópu og Norður-Ameríku.
• <
etrardekk fyrir næsta
vetur fylgja með veljir þú
Fora fyrir páska
Atriði af gæðalista staðalbúnaðar:
ESP stöðugleikastýrikerfi Frjókornasía
TRACS spolvörn
Loftkæling
Stillanlegur hiti í framsætum
Óryggispúðar að framan
Öryggispúðar í hliðum
Óryggispúðagardínur
ABS hemlakerfi.
EBD hemlajöfnun
EBA hjálparhemlun
Upphitanlegir hliðarspeglar
Rafstilltir hliðarspeglar
Vindskeið að aftan (3d og 5d)
Fjarstýrð samlæsing
Fjölstillanlegt stýri
Geislaspilari með þjófavörn og 6
hátölurum
Fjarstýring fyrir hljómtæki
Aksturstölva og útihitamælir
Hægt að fá aukalega:
Bluetooth® fyrir síma Raddstýring fyrir:
AFS Halogen beygjuljós
DVD spilari f lofti og skjár
.................:ol
yrir heyrnarti
Kæling í hanskahólfi
Leiðsögukerfi
með litaskjá
6 diska Sony hljómtæki
Bakkskynjari
Rei
Leöur-
Rafdrifið öku'mannssæti
- hljómtæki
-síma
- leiðsögukerfi
Aðfellanlegir speglar
Hiti fyrir alla framrúðuna
Sólarvörn í framrúðu
Sportfjöðrun
Sjálfvirkur „dimmer“
á baksýnisspegli
Hraðastillir
Rafdrifin sóllúga
Fjöldisefcia
Fordbða
■I
íslendingar velja Ford umfram önnur
leiðandi bílamerki (74,1 % aukning 2004)
og erFord nú annað vinsælasta bíiamerkið
á lslandi...og sækir stöðugt á! Endursalan
staðfestir það einnig. Vertu ihópiþeirra
bestu. Veldu nýjan Ford.
5%
Skoðaðu úrvalið í bílaverslun BrimborgarjGengislækkun.
Ford Fiesta
Ford Fusion
Ford Focus
Ford Focus C-Max
Ford Mondeo
Ford Galaxy 7 manna
i Fiesta Trend 5 dyra 1,415 gíra.
Kaupverð.......1.505.000 kr.
Gengislækkun.....-72.250 kr.
Nýtt verð......1.429.750 kr.
I Fusion Trend 5 dyra 1,4i 5 gíra
Kaupvérð........1.655.000 kr.
Gengislaskkun.....-82.750 kr.
Nýtt verð.......1.572.250 kr.
I Focus Trend 5 dyra 1,6i 5 gíra.
Kaupverð......1.996.000 kr.
Gengislækkun....-99.800 kr,
Nýttverð......1.896.200 kr.
! Focus C-Max Trend 5 dyra 1,6i 5 gíra.
Kaupverð.....1.995.000 kr.
Gengislækkun.....-99.750 kr.
Nýttverð.....1.895.250 kr.
I Mondeo Ghia 5 dyra 2,0i 5 gíra:
Kaupverð....2.440.000 kr.
Gengislækkun..-122.000 kr.
Nýtt verð...2.318.000 kr.
■ Galaxy Trend 7 manna 2,0i 5 gíra.
Kaupverð.......2.745.000 kr.
Gengislækkun....-137.250 kr.
Nýtt verð......2.607.750 kr.
brimborg
Öruggur stadur til ad vara á
Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 700Í) | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 | Brimborg Reykjanesbæ: Njarðarbraut 3, sími 422 7500 | www.ford.is
* Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara og að auki er kaupverð háð gengi. Nánari upplýsingar veita ráðgjafar Brimborgar. Aukabúnaður á mynd: álfelgur.