Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005
Sjónvarp DV
*’Dr. Gunni
neyddist til að horfa
á sjónvarpið í rækt-
DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS19. MARS
Pressan
í ræktinni klukkan sjö á morgnana
blasa ótal sjónvarpsskermar við með
ailskonar stöffl í boði. Ekkert þó
meira spennandi en músfldn sem ég
er með í eyrunum úr mp3-spilar-
* :'anum mínum. Þegar batteríið klárast
neyðist ég þó til að svissa yfir í úrval
líkamsræktarstöðvarinnar. ísland í
bítið skilst mér að sé sérhannaður
þáttur fyrir það sem auglýsingafólk
kallar „gatekeeper" heimilanna, fólk-
ið sem kaupir inn. Ég kaupi oft inn en
sáralítið í þættinum höfðar samt til
mín. Gulli og Heimir eru einhvem
veginn ekki alveg nógu sniðugir fyrir
minn smekk heldur svona djolh' týpur
sem flykkjast á Bylgjuna. Inga Lind er
oftast harðari við viðmæl-
endur en þeir. En annars
þarf náttúrlega enga sér-
staka hörku þegar varla
er annað í þættinum
i en fólk að sýna
gæludýrin sín, sér-
fræðingar að tala um
vandamál eða ungir
krakkar að syngja feimnir í
tómlegu settinu á Stöð 2.
Spumingaþátturinn Jing Jang
er endurtekinn á þessum tíma. Þátt-
urinn hefúr fengið hræðilegar mót-
tökur en er kannski ekki alveg eins
vondur og af er látið. Ekki það ég viti
það því ég hef ekki lagt í að horfa á
þennan þátt. Hugi hrökklaðist víst úr
þættinum af því þetta er þrælavinna
og krakkagreyin sem nú em í settinu
em ömgglega dauðþreytt þegar þau
mæta eftir að hafa verið í svaka stuði
allan morguninn í þættinum Zúúber.
„Miðað við allt og allt er Jing Jang því
^lfldega kraftaverk.
Þegar batterfið í mp3-spilaranum
klárast hefur reynst best að stilla á
Kiss FM og hlusta á Dodda litía - eða
partíhetjuna eins og hann kallar sig
núna. Doddi er merkilega hress
svona snemma á morgnana og fínn
útvarpsmaður, það sem
rennur upp úr honum
^^er oftast mun gáfu-
y [ ^legra en hjá sam-
* bærilegum
plötusnúðum.
Tónlistin á Kiss
FM er lfka takt-
' föst og sveitt og
Fþví fín á brettinu.
TALSTÖÐIN FMí
9.00 Bílaþáttur, umsjón Leó M. Jónssoó. 10.03
laugardagsmorgunn, umsjón Eiríkur Jónsson.
12.10 Hádegisútvarpið - Fréttatengt efni f
umsjón Kristjáns Hjálmarssonar og Þórarins
Þórarinssonar. 13.00 Sögur af fólki, umsjón Ró-
bert Marshall 15.03 Fókus e. 16.00 Viðtals-
þáttur Sigurðar G. Tómassonar e. 17.03 Frjáls-
ar hendur llluga Jökulssonar e. 18.00 Úr
sögusafni Hitchcocks, Konfekt og kærleikur
«
ERLENDAR STÖÐVAR
Sjónvarpið kl. 19.40
Laugardagskvöld með
Gísla Marteini
/ þættinum frumflytur Selma Björnsdóttir lagið IflHad
Your Love eftir Vigni Snæ Vigfússon og Þorvald Bjarna
Þorvaldsson sem verður framlag islendinga i Söngva-
keppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Kiev 21. maí.
Law & Order
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Brandur
lögga 8.13 Bubbi byggir 8.23 Brummi 8.35
Fræknir ferðalangar 9.02 Ævintýri H.C Ander-
sens 9.28 Gæludýr úr geimnum 9.57 Siggi
og Gunnar 10.03 Stundin okkar 10.32 Krakk-
ar á ferð og flugi 11.00 Kastljósið 11.30 Óp
12.00 Formúla 1 13.15 HM fatlaðra I alpa-
greinum sklðalþrótta 14J0 Islandsm. I hand-
bolta. Bein útsending frá leik Hauka og IBV (
DHL-deild kvenna. 18.00 Handboltakvöld
16.20 Islandsm. I handbolta. Bein útsending
frá leik Hauka og |R I DHL-deild karla. 18.00
Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enterprise
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini
20.30 Spaugstofan
21.00 Banvæn ást (Crazy/Beautiful) Banda-
rlsk blómynd frá 2001. Leikstjóri er
John Stockwell og meðal leikenda eru
Kirsten Dunst, Jay Hernandez og
Bruce Davison.
22.40 I Drungadal (Sleepy Hollow) Bandarlsk
spennumynd frá 1999. Leikstjóri er
Tim Burton og meðal leikenda eru
Johnny Depp, Christina Ricci, Miranda
Richardson, Michael Gambon, Casper
Van Dien, Christopher Lee og
Christopher Walken. Kvikmyndaskoð-
un telur myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára.
0.25 Skólaskipið (bönnuð innan 12 ára.)
Meðal leikenda eru Jeff Bridges, Caroline
Goodal, John Savage, Scott Wolf, Jeremy Sisto
og Ryan Phillippe. 2.30 Formúla 1 3.00 For-
múla 1 6.30 Formúla 1
B\' STÖÐ2BÍÓ
6.00 Pokemon 4 8.00 Taking Care of
Business 10.00 1-95 1 2.00 Nancy Drew
14.00 Pokemon 4 16.00 Taking Care of
Business 18.00 1-95 20.00 Nancy Drew
22.00 Blue Collar Comedy Tour: The Movie
0.00 High Noon (Bönnuð börnum) 2.00
3000 Miles to Graceland (Stranglega bönnuð
börnum) 4.05 Blue Collar Comedy Tour: The
Movie
7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Svampur, Snjó-
börnin, Leirkarlarnir, ( Erlilborg, Sullukollar,
Barney 4-5, Með Afa, Engie Benjy 1 + 2,
Beyblade, lceage)
12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Joey
(5:24) 14.10 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 14.40
Genius - A night for Ray Char 15.45 Idol -
Stjömuleit 16.20 Sjálfstætt fólk (e) 16.55
Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 iþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it Anyway? 3
19.40 Divine Secrets of the Ya-Ya (Leyndar-
mál systrafélagsins) Aðalhlutverk:
Ellen Burstyn, Sandra Bullock, Ashley
Judd, Fionnula Flanagan. Leikstjóri:
Callie Khouri. 2002. Bönnuð börnum.
21.35 American Wedding (Bandarlskt brúð-
kaup) Aðalhlutverk: Jason Biggs,
Alyson Hannigan, Seann William
Scott, Eddie Kay Thomas. Leikstjóri:
Jesse Dylan. 2003. Bönnuð börnum.
23.15 The.Paper 1.05 48 Hours (stranglega
bönnuð börnum) 2.40 Captain Corelli's
Mandolin (bönnuð börnum) 4.45 Fréttir
Stöðvar 2 5.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TIVI
OMEGA
7.00 Blandað efni 9.00 Jimmy Swaggart 10.00
Billy Graham 11.00 Robert Schuller 12.00 Mar-
lusystur 12.30 Blandað efni 13.00 Fíladelffa
14.00 Kvöldljós 15.00 ísrael I dag 16.00 Acts
Full Gospel 1630 Blandað efni 17.00 Samveru-
stund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy
Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers
Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós 23.00 Rob-
ert Schuller 0.00 Nætursjónvarp
Vandaöir lögregluþættir um lögreglumenn stór-
mdladeildar INew York-borg sem fást við flókin
og vandmeðfarin sakamdl. Með hinn sérvitra Ro-
bert Goren fremstan i flokki svifast meðlimir
deildarinnar einskis við að koma giæpamönnw
aföllum stigum þjóðfélagsins á bak við lás og slá.
\
11.20 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp
12.10 Upphitun (e) 12.40 Blackburn -
Arsenal 14.40 A vellinum með Snorra Má
15.00 Man. Utd - Fulham 17.10 Bolton -
Norwich
19.00 Fólk - með Sirrý (e) Sirrý tekur á móti
gestum I sjónvarpssal og slær á létta
jafnt sem dramatíska strengi 1 umfjöll-
unum slnum um það sem hæst ber
hverju sinni.
• 20.00 Law & Order: Crimmal Intent
21.00 Bird on a Wire Gamansöm spennu-
mynd með Mel Gibson og Goldie
Hawn I aðalhlutverkum. Rick Jarmin
fékk hjálp frá FBI tilað fara huldu
höfði eftir að hann vitnaði gegn félög-
um slnum. Fimmtán árum slðar rekst
hann á fyrrverandi unnustu sína og
allt sem hann hefur unnið að slðast-
liðin 15 ár fer að hrynja.
22.55 The Swan (e) Veruleikaþættir þar sem
sérfræðingar breyta nokkrum ósköp
venjulegum konum I sannkallaðar
fegurðardlsir.
23.40 Jack & Bobby - lokaþáttur (e) 0.25
Just Cause 1.55 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.25
Óstöðvandi tónlist
o AKSIÓN
7.15 Korter 13.00 Bravó e. 14.00 Samkoma I
Fíladelfíu. 16.00 Bravó e. 18.15 Korter 21.00
Bravó 22.15 Korter
9.30 Barist fyrir gott málefni 11.30 NBA
(Indiana - LA Lakers)
13.45 Intersport-deildin. Bein útsending frá
fyrsta leik Keflavlkur og (RT undanúrslit-
um.15.45 NBA (Miami - LA Lakers) 18.00
Motorworld
19.00 Hnefaleikar (Erik Morales - Carlos
Hernandez) Útsending frá hnefaleika-
keppni I Las Vegas. Á meðal þeirra
sem mættust voru Erik Morales og
Carlos Hernandez en I húfi voru
heimsmeistaratitlar WBC-og IBF-sam-
bandanna I fjaðun/igt (super). Áður á
dagskrá 31. júll 2004.
20.20 Spænski boltinn (Deportivo -
Barcelona) Bein útsending frá leik
Deportivo La Coruna og Barcelona.
22.30 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda-
rfska mótaröðin I golfi)Vikulegur
fréttaþáttur þar sem fjallað er um
bandarlsku mótaröðina I golfi ánýstár-
legan hátt. Hér sjáum við nærmynd af
fremstu kylfingum heims og fáumgóð
ráð til að bæta leik okkar á golfvellin-
um. Ómissandi þáttur fyrirgolfáhuga-
23.00 Intersport-deildin (Keflavik - ÍR) 0.30
Hnefaleikar (Erik Morales - MA Barrera) 2.00
Hnefaleikar. Bein útsending frá hnefaleika-
keppni I Las Vegas. Á meðal þeirra sem mæt-
ast eru fjaðurvigtarkapparnir Erik Morales og
Manny Pacquiao. 5.00 Dagskrárlok
14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00
fslenski popp listinn (e)
Stöð 2 kl. 21.35
American Wedding
Gleöin er enn viö völd hjá Amerlcan Pie-liðlnu en fram undan er við-
buröur sem mun breyta öllu. Jim og Michelle ætla aö ganga í hjóna-
band og af því tilefni sameinast vinirnir á nýjan leik. Steggjapartí er
auövitaó ómissandi en þaö er bara eins gott aö Stifler fái ekki aö
skipuleggja fjörió! Aðalhlutverk: Jason Biggs, Alyson Hannigan, Seann
William Scott, Eddie KayThomas. Bönnuó börnum.
Lengd: 96 mín.
RÁS 1
l©l
RÁS 2
Sjónvarpið kl. 22.40
Sleepy Hollow
Sagan gerist um aldamótin 1800 og segir frá því þegar lögreglumaður-
inn lchabod Crane er sendur í afskekkt þorp til að rannsaka morð sem
höfuðlaus riddari er sagöur hafa framið. Leikstjóri erTim Burton og
meðal leikenda eru Johnny Depp, Christina Ricci, Miranda Richardson,
Michael Gambon, Casper Van Dien, Christopher Lee og Christopher Wal-
ken. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára.
Lengd: 105 mín. "V \ V
BYLGJAN FM 98,9
M
7.05 Samfélagið i nærmynd 8.05 Músík að
morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15
Af heimaslóðum 11.00 (vikulokin 12.20 Há-
degisfréttir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til
allra átta 14.30 Á vegum myndlistarinnar
15JtO Með skaffinu 15.45 íslenskt mál 16.10
Orð skulu standa 17.00 Rökkurrokk 18.00
Kvöldfréttir 18.28 Rölt á milli grafa 19.00 Islensk
tónskáld 19J0 Stefnumót 20.15 Flugufótur
21.05 Fímm fjórðu 22J5 Ég er innundir hjá
meyjunum 23.10 Danslög
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08
Handboltarásin 18.00 Kvöldfréttir 18.28
Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarps-
fréttir 19.30 PZ-senan 22.10 Næturgalinn
2.03 Næturtónar
9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Rúnar Róbertsson 16.00 HennýÁma 18.30
Kvöldfréttir 19.00 Bjarni Ólafur - Danspartý
Bylgjunnar
UTVARP SAGA ™ <«.4
12.40 MEINHORNIÐ 13.00 FRELSIÐ 14.00
Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um
hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþáttur
16.00 Endurflutningur frá liðinni viku.
Einn flottasti blökku
SKYNEWS
Fréttir allan sólartiringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOXNEWS
^Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
19.00 Fight Sport: Fight Club 22.00 Xtreme Sports: Yoz
Mag 22L30 Freestyle Skiing: Worid Championship Ruka
Finland 23XX) News: Eurosportnews Report 23.15 Tennis:
WTA Toumament Indian Wells 0.45 News: Eurosportnews
Report
BBCPRIME
17.40 I d Do Anything ia40 Casualty 1ft»‘ lan Wright -
Surviving the Kaíahari 20.30 Hitch 21.30 Happiness 22.00
Shooting Stars 2230 Linda Green 2330 Top of the Pops
0.00 Building the Impossible 030 Dance Masterclass
ANIMAL PLANET
mOO King of the Jungle 19.00 In the Wild With 20.00
Cousins 21.00 Ferocious Crocs 22.00 The Jeff Corwin Ex-
perience 2a00 A Herd of Their Own 030 Predator Bay 1.00
Untamed Earth
NATIONAL GEOGRAPHIC
ia00 Battlefront 19.00 Seconds from Disaster 20.00 Se-
arch for the Lost Fighter Plane 21.00 Reach for the Sky
2330 Battlefront 0.00 Hostile Waters
©þlSCOVERY
19.00 Extreme Engineering 20.00American Chopper 21.00
Rides 22.00 Birth of a Sports Car 23.00 Trauma - Life in the
ER 0.00 Amazing Medical Stories 1.00 Mind, Body and
Kick Ass Moves
MTV
19.00 Pimp My Ride 20.00 Viva U Bam 2030 The
Assistant 21.00 Top 10 at Ten 2230 Dirty Sanchez 22.30
MTV Mash 23.00 Just See MTV 2.00 Chill Out Zone 4.00
JustSee MTV
VH1....._ .
1730 The Princes Fabulous Life Of ia00 Celebrity Super-
spenders 19.00 Fabulous Life Top 40 20.00 Leonardo &
Gisele Fabulous Life Of 20.30 The Brat Pack Fabulous Life
Of 2130 Fantabulous Homes 2Z00 Viva la Disco
CLUB
17.00 Yoga Zone 1735 The Method 1730 The Styiists
1830 Anything I Can Do ia45 The Race 19.40 The Ros-
eanne Show 2035 Matchmaker 2030 Hollywood One on
One 21.15 What Men Want 21.40 Cheaters 2235 City
Hospital
E! ENTERTAINMENT
19.00 Life is Great with Brooke Burke 20.00 Jackie Collins
Presents 21.00 E Entertainment Specials 0.00 Fashion
Police 0.30 Life is Great with Brooke Burke Z00 The E True
Hollywood Story
CARTOON NETWORK
1^15 Megas XLR 1^40 The Grim Adventures of Billy &
Mandy 17.05 Courage the Cowardly Dog 1730 Scooby-
Doo 1735 Tom and Jerry 1830 Looney Tunes 1^45 Ed,
EddnEddy
JETIX
laoo Three Friends and Jerry II iai5 Jacob Two Two
----------------------------------------maðurinn í Hollywood
15.40 Ubos 16.05 Goosebumps 1630 Goosebumps *
MGM Laurence Fishburne leikur I kvikmyndinni Just
SSSSSSSX^SSZSSIXSIS
ened Was... an 25 mínuturyfir miðnætti. Fishburne fæddist
TCM 30.júlf árið 1961 í Augusta f Georgíufylki. Hann
20.00 Shaft 2145 ibe Last Run 2320 Ajfred the Gæat 120 fékk leiklistarbakteríuna tíu ára gamall og
a Patch of Biue 3.05 The Banetts of Wimpde street fékk fyrsta kvikmyndahlutverkið i myndinni
hallmark Cornbread, Earl and Me áriö 1975. Fjórum
17.00 By Dawn’s Eahy Ught 18.45 just Cause 19.M The árum siðar nældi hann sér í aukahlutverk í
oonnf^Tv!! ffsk?vllles 2100 Ruby,s Bucket of Bkxd Apocalypse Now. Fishburne segir að vinnan
8630(1 við þá mynd hafi haft mikil áhrifá sig. Hann
BBC F00D lék svo í Coppola-myndinni Rumble Fish árið
17.00 James Martin Delicious 17.30 WDtrall Thompson „„ Ti,„ r„.*_n.,u l___
18.00 Food Soume 1820 Tamasin's Wœkends 19.00 1983 ogThe Cotton Club árið eftir.Þa kom
Jancis Robinson’s Wine Course 1920 The Thirsty Traveller The Color Purple árið 1985 Og SVO School
20.00 The itaiian Kitchen 20.30 Rocco’s Doiœ Vita 2i.oo Daze mvnd Soike Lee árið eftir. t
steady Coo/f 00 ^1"97 3230 Það var ekki fyrr en með hlutverki sinu ÍKing
DR1 ofNew York árið 7 990 sem fólk fór aö taka eftir Fishburne.
17.00 Cirkeline flytter til byen 17.30 TV Avsen med vejret NæSta hlutVerk Var SV0 á mÓtÍ Gene Hackman i Class Action Og hann VOf frábær
1725 HándbokiEkstra 18.35 SportNyt 18.45 Hánd- / fioyz N the Hood árið 1991. Og eftir þetta fóru aðahlutverkin að streyma inn.
boidEkstra 19.30 Midt om natten 21.35 Coiumbo 22.45 Hann lék f Deep Cover og fór með hlutverk Ikes Turner í What's Love Got To Do
The Mook^ Mask 015 With It og fékk hann óskarstilnefningu fyrirþað hlutverk.
™ Eftir þetta hafa komið myndir á borð við Bad Company, Higher Learning, Just
s^^9.œ “kf^ds Sœ Cause, Event Horizon, Mystic River og auðvitaö Matrix-myndirnar þar sem hann
uiveson och Hetngren 2o.3o Kaiia spár 21.15 Danief Der- var nokkuð flottur. Flestir eru sammála um leikhæfileika Fishburnes og er hann
onda 22.05 Rapporl 22.10 Wondetfand 23.55 Sandningar ávallt talinn I hópi flottUStU SVÖrtU leikaranna í Hollywood.
frán SVT24 . • . -