Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2005, Page 62
62 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005
Siðast en ekki sist DV
*
Fyrirlestur um ástalíf tvíkynja ánamaðka
„Ég get ekki hugsað mér að þræða
maðk upp á öngul, þetta eru jú verur
sem hafa tilfinningar," segir Bjami E.
Guðleifsson náttúrufræðingur og sér-
fræðingur í ástalífi ánamaðka. Bjami
hélt í gær fyrirlestur um „Líf og ástalíf
ánamaðka" á námskeiði sem Land-
búnaðarháskóli fslands hélt á
Reykjum í Ölfusi. Um 70 manns
sóttu námskeiðið sem bar yf-
irskriftina Líf í jarðveginum.
rr*ci .Ástalíf þeirra er
Ll££l mjög áhugavert og þá
sérstaklega fyrir þær sakir að þeir
em tvíkynja, bæði karlkyns og
kvenkyns. Þeir nota sæði frá hvor
öðrum og hittast á yfirborði jarð-
Bjarni E. Guð-
finnson Nátt-
úrufræðingur
sem hélt fyrir-
lesturumllfog
ástallfána-
maðka I gær.
Ánamaðkar Hafa tilfinn-
ingar að sögn Bjarna og
gera ekkert nema gott fyrir
niðurbrotjarðvegarins.
vegarins," segir hann.
Allir hafa séð tvo
slímuga ánamaðka
engjast um í grunnum
polli. „Þeir snúa þá end-
unum sitt í hvora áttina
og skiptast á sæði. Sæð-
ið fer í einhvers konar sæðisgeymslu
sem er belti um miðjan maðkinn. Það
rennur síðan fram af þeim í hólk þar
sem eggið er. Þar fijóvgast svo eggið og
þetta lokast í báða enda. Eftir nokkra
mánuði koma svo 1-20 ungar," segir
Bjami og nefriir að ellefu tegundir ána-
maðka hafi verið greindar hér á landi.
Að Iokum vifl hann beina þeim
skilaboðum til veiðimanna að þræða
afturendann fyrst upp á öngulinn.
„Það er minni tilfinning í afturendan-
um en þeim fremri, það er hægt að sjá
hvemig hann snýr með því að skoða
beltið sem er um hann miðjan en það
er nær ffamendanum,“ s.egir Bjami að
lokum.
Hvað veist þú um
Howard Hughes
1. Á hvaða hóteli í Las Vegas
bjó hann áratugum saman?
2. Hvað hét flugfélag hans?
3. Við hvað var hann
hræddastur?
4. Hver leikstýrði myndinni
The Aviator sem fjallar um?
5. Hver lék Katharine Hep-
bum í sömu kvikmynd?
Svör neðst á síðunni
^ 0 .,3^
ÞEIR ÁKVAW At> SETJASTNIWB Q$ FA.sélIMUNNF/LLIAF ÞURRKUOU
SVEÞPUNUM SEM FÞEVÞ HAFOI TVNT t FA6RASKÓ6I 06 REYNA AÐ
KOMAST AO ÞVÍ HVERSVE6NA ÞETTA FÓR ALLTAF SVONA HJÁ ÞEIM.
ENN 06 AFTUR HAFOI VENJULE6UR VERSLUNARLEI0AN6UR
TIL EVRÓPU FARIO t VASKINN. 6UNNAR 6RUNAÐI At> ÞAt>
V/ERIEITTHVAO t VATNINU.
Hvað segir
mamma?
i: ii
„Hún Helena er meiriháttar stelpa, ég á
ekkert sterkara lýsingarorö yfir það/segir
Svanhildur Guðlaugsdóttir, móðlr
Helenu Sverrisdóttur körfuboltakonu I
Haukum I Hafnarfirði.
„Ég hef alltaf getað treyst henni enda hef
ég trú á þvl að þessir krakkar sem stunda
Iþróttirséu mun skipulagðari og gangi
betur I skóla en öðrum. Henni hefur farn-
ast vel og hún hefur þegar sett stefnuna á
háskótanám I útlöndum. Líklega notar
hún körfuboltann sér til framdráttar þar.
Hún er algjör skvetta og var ekki nema 5-6
ára þegar hún byrjaði að æfa með bróður
slnum sem er tveimur árum eldri. En hún
hatar að tapa, er einbeitt og hörð en um
leið Ijúf og yndisleg," segir Svanhildur
Guölaugsdóttir móðir Helenu.
Helena Sverrisdóttir i meistaraflokki
Hauka í körfubolta hefur staðið sig
afburða vel með liði sinu i vetur. Hún
^ er aðeins 17 ára og á framtiðina fyrir
sér i boltanum.
GOTT hjá lesbíunum Irisi og Mar-
gréti að vilja fæðingarorlof eftir aö
hafa eignast barn með tæknifrjóvg-
un. Þær ættu að fá tvöfalt orlofog
ekkert múður.
'«■■1. The Desert Inn. 2. Transcontinental. 3. Sýkla. 4. Mart-
in Scorsese. 5. Cate Blanchett.
flpi Sigvaldason vann pottinnjfeðjaði
á Auðun Georg í veðbanka RUV
• „Þetta var nú ekkert hundrað
prósent vissa en kannski má segja
að þetta hafi verið „calculated
guess". Ég skaut því þessu nafni í
pottinn," segir Ari Sigvaldason
fréttamaður, sem vann veðpott
starfsmanna Ríkisútvarpsins um
hver yrði ráðinn fréttastjóri. Ari
byggði spádóm sinn á þeim gmnd-
velli að ráðningin yrði
af pólitískum
toga.
Pottur-
inn var
setturupp
af veð-
banka-
stjóra
RUV, vara-
fréttastjór-
anum Loga
Bergmann
Eiðssyni, þar
sem veðjað
Logi Bergmann Eiðsson Opin
ber veðbankastjóri RÚVen lesa
má það Iniðurstöðu slðasta veð-
máls að Auðun Georg Ólafsson
var sannarlega pólitlskt skipaður.
z
TH-
Ari Sigvaldason Varnæstum því
hteginn út úr húsi þegar hann
upplýsti að Auðun Georg yrði fyrir
valinu. Veðjaði engu að slður á hann I
Veðbanka RÚV og hafði nokkrar
rauðvlnsflöskur upp úr krafsinu
var um hver myndi hreppa Veðbankinn var settur upp þegar
hina mjög svo umdeildu fyrir lá að tíu einstaklingar hefðu
fréttastjórastöðu Útvarps. sótt um stöðuna. Heimildir DV
herma að Ari, sem reyndar vill ekki
tjá sig um það atriði, hafi hringt tvö
símtöl. Hið fyrra var í heimildar-
mann hans innan Sjálfstæðis-
flokksins sem mun hafa sagt að þeir
hefðu ekkert með þetta að gera -
Framsóknarflokkurinn ætti stöð-
una. Þá hringdi Ari í sinn mann
innan Framsóknarflokksins og sá
mun hafa tjáð honum að Auðun
Georg yrði fyrir valinu. Þegar svo
hann tjáð vinnufélögum sínum það
vardtann nánast hleginn út úr hús-
intr" Svo fáránleg þótti þessi
hugmynd.
Löng hefð er fyrír því að stofna
veðbanka innan RÚV í tengslum við
hitt og þetta og Logi Bergmann setti
á fót einn um þetta mál. Þrátt fyrir
háðsglósur kollega setti Ari nafn
Auðuns í pottinn. Og vann nokkrar
rauðvínsflöskur. Ari segir reyndar
engan búinn að greiða sér enn sem
komið er. „Ég þarf að fara að rukka
þetta." Þess má geta að mönnum er
vitanlega missárt að borga veðmál
og ekki annað hægt en hafa samúð
með veðmálaglöðum starfsmönn-
um RÚV í þessu sambandi.
jakob@dv.is
Saklausi ítalinn elskar land og þjóð
Veðrið
Hryðjuverkaarkitektinn
vill koma aftur til íslands
Luigi Esposito, ítalski arkitektúr-
nemi sem handtekinn var um miðja
nótt fyrir að vera meintur hryðju-
verkamaður, fer fögrum orðum um
íslensku þjóðina í bréfi sem hann
sendi íslenskum vini sínum. Hann
segist hafa fundið fyrir miklum
stuðningi frá íslendingum og að all-
ir hafi verið svo vingjarnlegir við sig,
áhugasamir um sögu hans og
skömmustulegir yfir því sem gerðist.
Hann segist vel skilja viðbrögð lög-
reglunnar og að um þessar mundir
sé heimurinn óöruggur. Luigi segist
þó sjá jákvæðar hliðar á þessari
skelfÚegur reynslu sinni. Hann er
mjög þakklátur því að hafa kynnst
öllu þessu fólki hér á landi, og í raun
sé hann ástfanginn af
landinu.
Luigi
segir að
hann hefði
líklega ekki ver-
ið handtekinn á
þessum forsendum á
ítahu. Að lokum segist
hann ætla að koma
hingað til lands til
þess að stunda nám
enda elski hann land ■ Luigi Esposito
og þjóð sem hann mEráleiðtills-
vilji kynnast betur. I landsog segist
elska landið.
Gola
Nokkur
vindur
Gola
■ +3 * é
Gola
uoia
f~S
r\
* Nokkur
vindur
- • •
£2>\
GolaN
Nokkur
vindur
+5
"4 4
okkur
vindur
Gola
4.1 4 ýStrekkingur