Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1945, Síða 1

Freyr - 01.10.1945, Síða 1
MRNfl-ÐRRBLfl£> UM LRNDBÚNRÐ Nr. lO Reykjavfk, október,1945 XL. árg. EFNI: Halldór Pálsson: Mæðiveikin í Beykholtsdal og Miðfirði. — Nýtt efni til eyðingar skordýrum. — Ilrútasýningar. — Sexmannanefndar-verð landbún- aðarvaranna. — Heiður þeim, sem heiður ber. Mjaltavélar Þeir bœndur, sem hafa be&ið oss að útvega sér mjjaltavélar, eru beðnir að senda oss sem allra fgrst teikningar (riss) af fjósum þeim, sem um er að rœða. — A teikningunni þarf að sjást lengd og breidd fjóssins, básafjöldi og fgrirkomulag. Ennfremur sé sgnt hvar gert cr ráð fgrir, að hœgt sé að koma fgrir mótor, mjólkurgegmslu og þvotti mjaltavéla og annara mjólkuríláta. Loks óskum vér að fá upplgsingar um, hvort afl er fgrir hendi til þess að reka mjaltavél- amar, og ef um rafmagn er að rœða, sé til- greind straumtegund og stgrkleiki. Þess skal getið, að vér útvegum eingöngu hinar heimsfrœgu Alfa Laval mjaltavéiar af beztu gerð, og munum alls ekki selja þœr og setja upp mjaltavélalagnir með öðmm hœtii en að fgllilega vel sé séð fgrir faglegrt að- stoð við uppsetningu vélanna, notkun þeirru og meðferð. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGÁ

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.