Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Side 3
DV Fyrst og fremst
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ2005 3
Selur Staupastein og jöklakaffi
Spurning dagsins
Horfðir þú á Sirkus á föstudagskvöldið?
I//55/ ekki hvað ég var að
horfa á
„Þetta vardálítið öðruvísi, ég veit ekki hvað
mér fínnst um sjónvarpsstöðina, ég horfði á
þátt Guðmundar Steingrímssonar og vissi eigin
lega ekki hvað ég var að horfa á, það
tilfinning."
Sigurður Eggertsson,
gleðigjafi.
„Já, ég kikti á Sirkus á föstu- „Nei, ég horfði ekki á Sirkus,
dagskvöldið og w' __ _ ég hefekki
hafði gaman tíma því ég
af.“ vinn mjög
Guðjón Sigur- mikið."
geirsson, lög- Ágústa
fræðingur.
Hauksdóttir,
fasteignasali.
„Já,það gerði
ég og þetta
litla sem ég sá
var alveg ókei."
Finnur Guð-
mundsson,
verkstjóri.
„Mér fannst
þetta mjög
skemmtilegt
en ég náði
ekki að horfa á
þátt Guð-
mundarStein-
grímssonar því
ég varfarinn að sofa,"
Úifar Finnsson, nemi í
sumarfríi.
Skyndimyndin að þessu sinni er af Kolbrúnu Ýr Einars-
dóttur, starfsmanni Kaffitárs í Kringlunni. Hún hefur starfað
þar í tvö ár og finnst það gaman.
„íste og jöklakaffi eru vinsælustu drykkimir á sumrin og
kaldi drykkurinn Staupasteinn, sigurdrykkurinn á síðasta ís-
landsmóti, er líka vinsæll," segir Kolbrún og bætir við að
capucchino standi líka alltaf fyrir sínu. Á Kaffitári er þó nokkuð
um fastagesti, sérstaklega á morgnana og tveir þeirra eru í
uppáhaldi hjá Kolbrúnu en þeir sitja mikið við barinn hjá
henni.
Það er mikið að gera og Kolbrún þarf að þjóta og afgreiða
drykki fyrir kaffiþyrsta gesti.
Eins og flestir vita hóf sjónvarpsstöðin Sirkus útsendingar síðast-
liðið föstudagskvöld og það verður forvitnilegt að sjá hvað verður
í boði þar á bæ.
Jólasveinninn Bó
Gamla myndin að þessu sinni er
frá jólafögnuði árið 1979 og sýnir
tónlistarmanninn Björgvin Hall-
dórsson í banastuði íklæddum jóla-
sveinabúning.
Garnla myndin
„Við erum nú allir jólaveinar inn
við beinið í þessum bransa. Ég man
nú ekki alveg eftir þessu en mér sýn-
ist hún vera tekin í Naustinu. Ég er
Að hafa eitthvað á hraðbergi
Orðtakið merkir að hafa svar tiltækt.
Hraðberg er tannskorpa eða tann-
steinn og þvíþurfa þeir
sem hafa svörin á hrað-
bergi ekki að sækja þau
alla leið upp i hugann þvíþau liggja á
tönnunum.
Málið
ekki alveg viss enda hefur maður nú
brallað ýmislegt um ævina,“ segir
Björgvin þegar hann minnist þess-
arar stundar.
„Þegar ég fer að rifja þetta upp þá
kemur upp í hugann að við Magnús
Kjartansson lékum stundum saman
á Naustinu sem dúett og sennilega
hefur hann líka skellt sér í búning.
Við vorum alltaf í ein-
hveiju sprelli á þess-
um tíma."
„Einhvern tíma
var talað um skít-
legt eðli. Þau orð
koma oft upp i huga minn
um þessar mundir."
Hjálmar Árnason tjáirsig um
Ingibjörgu Sólrúnu Gisladóttur
og afstöðu hennar til einkavæð-
ingar Búnaðarbankans á vef-
siðu sinni.
ÞEIR ERU SKYLDIR
Hæstaréttalögmaðurinn & herstöðvarandstæðingurinn
Kristján Stefánsson hæstaréttarlögmaðurer
föðurbróðir Stefáns Pálssonar, sagnfræðings
og fyrrum Gettu betur-dómara. Kristján hefur
löngum verið þekktur fyrir dugnað I starfí og
óbilandi þolinmæði gagnvart slbrotamönnum
en hann hefur varið fjölda þekktustu glæpa-
manna landsins í gegnum tlðina. Stefán Páls-
son er hvað þekktastur fyrir skelegga fram-
komu sína I spurningaþáttunum Gettu betur,
pistlaskrifsín og þolinmæði slna I baráttunni
fyrir brotthvarfi bandaríska hersetuliðsins.
EINNIG BJÓÐUM VIÐ
NAGLAÁSETNINGAR
MEÐ 20% AFSLÆTTI.
2 FYRIR 1 af
STÖKUM TÍMUM
ALLAR HELGAR.
GUFUBAÐ Á STAÐNUM.
MOGNUÐ TILBOÐ!
KliPPTU ÚT MtÐAN OG KOMÐU
M£Ð HANN Tlt OKKAR!
Þ8 icuifpk® m4k«
£
MAGNAÐ TiLBOÐ 1!
20 tíma kort opið
5500-
jmismmv-smmmá 1mksjJ
MAGNAÐ TILBOÐ 2!
Stakur tími og handklæði
499-
imsmm* - ðwsiats*
||
|1
Sís