Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Síða 10
10 MÁNUDAOUR 27. JÚNÍ2005
Fréttir W
Katrín Anna býryfir fjölda
góðra kosta, hún þykir fylgin
sér, afkastamikil, hugmynda-
rík, vinnuglöð, rökföst og mik-
ils hugmyndaauðgis og
húmors þykir gæta í bar-
áttuaðferðum hennar.
Andstæðingar Katrinar
hafa oft sakað hana um að
sýna ofmikla forsjárhyggju
og þykja mörgum þær að-
gerðir sem hún hefur staðið
fyrir í baráttu sinni gegn
klámvæðingu samfélagsins
of öfgakenndar.
„Hún er búin fjölda
kosta, hún er baráttu-
kona, heil í gegn, berst
ötullega fyrirjafnrétti
kynjanna, hún hefur
góðan húmorog kemur
sífellt á óvart með aðgerðum
sínum. Hún er greind og af-
kastamikil. Efég myndi hugsa
mig um kæmi ég eftil vill auga
á einhverja galla en i augna-
blikinu get ég ekki nefnt neina."
Rósa Erlingsdóttir, stjórnmálafræð-
ingur og jafnréttisfulltrúi Háskóla ís-
lands
„Katrín Anna er einhver
sú skemmtilegasta og
framsæknasta hug-
sjónamanneskja sem ég
þekki. Hún er vinnuglöð
og hikarekkiviðað
stiga inn á völlinn þó á bratt-
ann sé að sækja. Mótlæti virðist
vera henni fóður til frekari
verka. Mér dettur enginn galli i
hug, nema þá helst að hún er
ekki forsætisráðherra."
Birna Þórarlnsdóttir, framkvæmdastýra
UNIFEM á fslandi
„Katrln Anna er hug-
rökk, færir alltafgóð og
réttlát rök fyrir því sem
hún leggur fram, hún
hefur mikinn húmor og
talar aldrei niður til neins en
það þykir mjög virðingarvert,
sérstaklega I Ijósi þess að hún
fær oft á sig harða gagnrýni.
Eini gallinn á henni er sá að það
er bara til eitt eintak afhenni. “
Hjálmar Sigmarsson, meðlimur íkarla-
hóp feministafélags íslands
Katrín Anna Guðmundsdóttir er talsmaður
Femínistafélags fslands. Hún hefur barist öt-
ullega fyrir jöfnum réttjndum karla og
kvenna og gegn klámvæðingu í samfélag-
inu.
Vantaði
Playstafion-
tölvur
Guðni Þorberg Theo-
dórsson, Breiðhyltingur á
fertugsaldri, sætir nú ákæru
fyrir innbrot. Honum er
gefið að sök að hafa brotist
inn í íbúð í blokk að íra-
bakka 12 þann 23. júlí á
síðasta ári. Þar á hann að
hafa spennt upp glugga, og
stolið Playstation I-tölvu,
Playstation II-tölvu, DVD-
spilara, myndbandstæki, 7
DVD-myndum og tölvuleik.
Verðmæti þýfisins er 77.000
kr. Málið gegn Guðna var
þingfest í Héraðsdómi
Reykjavíkur á fimmtudag
og bíður aðalmeðferðar
fram á haust.
Barnaníðingar nota SMS
Brögð eru að þvi að barna-
nlðingar noti atvinnuauglýs■
ingarí formi SMS-skilaboða
til að lokka til sín unga
krakka.
Fjórtán ára of ungt Kristín
Jónasdóttir, framkvæmda-
| stjóri Barnaheillar, segir sam-
ræðisaldur hér á landi með því
lægsta sem gerist I Evrópu.
Fullorðnir menn með náin kynni í huga nota nú nýjar leiðir til að komast í
kynferðislegt samband við unglinga. Brögð eru að því að stefnumótavefir og
SMS-atvinnuauglýsingar séu notaðar í þessum tilgangi. Lögreglan segir erfitt
að fylgjast með öllum samskiptaleiðum þessara manna. Ekkert er hægt að
aðhafast sé auglýst eftir einstakling sem er orðinn fjórtán ára.
Nota atvinnuaujilýsingar
til al tæla til sm unglinga
Fyrir barnaníðinga var netið gríðarleg bylting þegar kom að
því að afla sér efnis og komast í samband við fórnarlömb. Ný
bylting virðist í uppsiglingu þar sem brögð eru að því að full-
orðnir menn reyni að tæla til sín unglinga með atvinnuaug-
lýsingum gegnum SMS-skilaboð.
„Hæ stelpur!!! Ég er
mjög myndarlegur
og fít karlmaður. Er
mjög vel stæður með
rnikið á milli hand-
anna. Ég er að leita
mér að ævintýri með
yngri stelpu. Efein-
hver fíott yngri stelpa
hefur áhuga get ég
lofað að hún verður
ekki fyrir vonbrigð-
um:-)"
Svo mikið er um þetta að það er
ljóst að lögreglan kemst ómögulega
yfir að vakta allar þær samskipta-
leiðir sem bamaníðingar geta notað
í leit sinni að fómarlömbum. Gunn-
leifur segir mikilvægt fyrir foreldra
að vera vakandi fyrir ósýnilegu hætt-
unum í umhverfi okkar.
„Við höfum ekki orðið vör við
svona lagað. En ef svo bæri undir
myndum við umsvifalaust hindra
birtíngu á auglýsingunni," segir Gylfi
Þór Þorsteinsson, yfirmaður auglýs-
ingadeildar Morgunblaðsins.
Fjórtán ára er löglegt...
Menn sem þetta stunda em mjög
vaiir run sig svo að lögreglan á erfitt
með að athafiia sig í slíkum málum,
jafnvel þó að þau komi inn á borð til
þeirra. Til dæmis er orðalag í svona
auglýsingum mjög óljóst. Oftast er
látið nægja að verið sé að leita eftir
„nánum kynnum" eða „smá fjöri."
Einnig er yfirleitt tekið fram að
viðkomandi þurfi að vera
fimmtán ára, en einstaklingar
á þeim aldri em lögríða, eins
og oft er sagt.
Sé einstaklingur orðinn
fimmtán ára er lítið sem
lögreglan getur gert
það sem það
í dag em stefnumótavefir fullir af
auglýsingum þar sem fuflorðnir
menn leita effir kynlífi með ung-
lingum. Lögreglan hefur áhyggjur af
þessari þróun.
„Ég held nú að flestir foreldrar
geri sér grein fyrir þeim hættum sem
leynast í tækninni, en auðvitað þarf
alltaf að skerpa á þessari umræðu,"
segir Gunnleifur Kjartansson hjá
lögreglunni í Reykjavík um þær leið-
ir sem liggja frá bamaníðingum til
bama og unglinga.
Níðingar nota atvinnuauglýs-
ingar
Undanfarið hefur mikið verið um
kvartanir vegna ágengni m'ðinga og
em jafhvel
dæmi um
að þeir
hafi gerst
svo
bfræfnir
að auglýsa
eftir ung-
lingum í
atvinnu-
auglýs-
ingum
semhægt
er að
skoða í
farsíman-
um. Fáir
foreldrar
hafa áttað sig á þessum nýju hættum
sem bömin þeirra standa frammi
fyrir, enda fæstir sem skoða SMS-
skilaboð þeirra.
rss1
í leit að kynlrfi Stefnumóta-
vefir eins og einkamal.is eru
notaðir af fullorðnum mönnum
til að komast fsamband við
unglinga með kynlífíhuga. Lít-
ið hægt aðgera segir lögreglan.
stendur í almennum hegningarlög-
um að hver sá sem hafi samræði eða
önnur kynferðismök við bam yngra
en 14 ára skuli sæta fangelsi.
Samkvæmt skilgreiningu lag-
anna em því fjórtán ára böm tilbúin
til að stunda kynh'f, en það em böm
sem em að fermast.
...en samt allt of ungt
„Mér finnst það of ungt. Ekki
einu sinni orðin sjálfráða," segir Sig-
urlaug Hauksdóttir, félagsráðgjafi
hjá Landlæknisembættinu, aðspurð
hvort henni finnist í lagi að
refsiramminn skilgreini fjórtán ára
böm lögríða. Kristín Jónasdóttir,
framkvæmdastjóri Bamaheilla,
tekur í sama streng og segir að lög-
legur samræðisaldur hér á landi sé
með því lægsta sem gerist í Evrópu.
„Þetta er eitt af því sem við höffim
vakið athygli á í nokkur ár," segir
Kristín og bætir við að
Bjöm Bjamason
dómsmálaráð-
herra sé um
þessar
mundir að f/í
endur-
skoða
kynferð
is-
brotakaflann í almennum hegning-
arlögum eins og hann leggur sig og
vonar að hann skoði þetta atriði sér-
staklega.
Nóg ef seðlum
Þó að það sé nýlunda að atvinnu-
auglýsingar með SMS-skilaboðum
séu notaðar til að lokka til sfn böm er
þó ljóst að fullorðnir menn hafa
árum saman notfært sér tæknina til
að komast í samband við unglinga
og böm. Þannig hafa ýmsir spjall- og
steffiumótavefir verið mikið notaðir.
Þótt ekki sé um beina misnotkun að
ræða er ljóst að fullorðnir menn not-
færi sér stöðu sína til að fá unglinga
til að eiga við sig kynmök.
Á stefnumótavefnum
einkamal.is má til að mynda finna
auglýsingu þar sem 33 ára karlmað-
ur gefur í skyn að hann sé tilbúinn til
að borga fýrir kynlíf með unglingi.
Nafnið hans á einkamál er
nog_af_sedlum.
„Hæ stelpur !!! Ég er mjög
myndarlegur og fit karlmað-
ur. Er mjög vel stæður með
mikið á milli handanna.
Ég er að leita mér að æv-
, intýri með yngri stelpu.
Ef einhver flott yngri
stelpa hefur áhuga get
ég lofað að hún verð-
ur ekki fyrir vonbrigð-
um:-)
johann@dv.is
karen@dv.is
Níðingurinn i Smálbúðahverfinu
Notaði sín eigin börn til að lokka til
sín börn úr hverfínu. Alls er hann
sakaður um að hafa misnotað
fjórar stúlkur, meðal annars sína
eigin dóttur. Játaði i viðtali
við DV að vera barna-
níðingur.Býr enn
heima hjá sér með
eiginkonu og þremur
börnum meðan mál
hanserírann-
f' :* sókn.
."M
Sigurbjörn Sævar Grétarsson
Umsjónarmaöur æskulýðsstarfs
og baðvörður í leikfímisal drengja.
Tölvur og fleiri gögn voru gerð
upptæk við húsleit hjá honum.
Fékk drengi til lags við sig með
fagurgala og þrýstingi. Dæmdur
fyrir gróf kynferðisbrot gegn fimm
drengjum Isamtals nærri 70 skipti.
Hann hóffjögurra ára afplánun á
Litla-Hrauni I aprll síðastliðnum.
Stelngrimur Njálsson
Frægasti barnaníðingur |
íslands. Barnaníðingur
[ afgamla skólanum. Var
virkur fyrir tíma tölva |
og SMS-skilaboða.
Hann gengur laus.
Birgir Ingólfsson
Fór með fjölda barna út á sjó í bátnum sín-
um og keyrði þau í skólann. Var dæmdur
fyrir að misnota stúlku um tveggja ára
skeið en vargrunaður um að hafa misnot-
aðsjö önnur börn. Birgir sagðist í viðtali við
DV i desember2003 telja að íkynferðis-
brotamálum væru kærendur í 95 til 98 pró-
sent tilvika að sækjast eftir peningum. Hann
rekkþriggja ára fangelsisdóm íhéraðs-
domi, en Hæstiréttur stytti dóminn í eitt og
hálft ár. Hann gengur nú laus.
Agúst Magnússon
Margdæmdur barnaníðingur og er mal hans
stærsta barnaklámsmál sem komið hefur upp
hér á landi. Brautryðjandi i að notfæra sér netið
og SMS-skeyti til að tæla til sin fórnarlömb. Hann
í bar þvl við fyrir rétti að hann hafí gætt þess að
drengirnir sem hann misnotaði hafi verið orðnir
14 ára. Yngsta fórnarlamb hans var þó yngra. A
slnum tíma féllst héraðsdómur ekki á að Agúst
myndi sæta öryggisvörslu að lokinni fangelsis-
vist. Þrátt fyrir aö hann sé með barnagirnd á
alvarlegu stigi.Ágústsitur nú á Litla-Hrauni þar
sem hann hófafplánun á fimm ára dómi fyrir
um ári síðan.