Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Page 15
rXV Fréttir
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ2005 15
112herskip
við England
112 herskip frá Frakk-
landi, Bandaríkjunum,
Englandi og fleiri löndum
hafa safnast saman við
strendur Portsmouth á
Englandi. í gær var þess
minnst að 200 ár eru frá því
að víðfræg orrusta fór fram
við Trafalgar. Þar stýrði
Lord Nelson enska flotan-
um til sigurs á þeim
franska.
Brenna stafla
af heróíni
í gær var haldinn al-
þjóðlegur dagur gegn eitur-
lyflum úti um allan heim.
Yfirvöld i fjölda landa,
þeirra á meðal Kína, söfn-
uðu saman haugum af eit-
urlyfjum og brenndu þau.
Milljarða virði rauk upp í
loftið í sameiginlegri tákn-
rænni aðgerð ríkjanna til
að standa saman á móti
eiturlyfjum.
Þrátt fyrir hrikalega byrjun heppnaðist Glastonbury-tónlistarhátíðin á Englandi
prýðilega. Fyrir helgi var ekki víst hvort þyrfti að aflýsa henni vegna þrumuveðurs
og úrhellis. Um helgina birti hins vegar til og fólk lét drulluna ekki á sig fá.
Stjörnurnar fóru í stfgvél í drullunni é Glaslnnbury
IGwyneth í stuði Gwyneth Paltrow
mætti á laugardaginn til að horfa á
eiginmanninn Chris Martin og hljóm-
sveitina hans Coldplay.
Ofurmódel í stígvélum KateMoss
mætti igær með kærastanum sinum Pete
Doherty. Hún fékk lánuð stigvél til að lifa
drullusvaðið af. Doherty kom fram með
hljómsveit sinni, Babyshambles, og sýndi
Kate sig uppi á sviði á tónieikunum.
NCW HOLLAND
KEGAR bU b.ARFT AÐ VELJA NY}A VEL
IÁ LRURVALÍÐ H)Á NEW HOLLAND.
12 VÉLA L ÍNIJR 71 VELAGERÐ.
Sturlaugur Jónsson & Col
• Fiskislóa 26
•Sími: 5514680
• www.sturlaugur.is
• Véladeild B0
• Lágmúii 9
• Sfmi: 533 2840
Þjónustuverkstæði fyrir New Holland vélar er hjá VélRás ehf.