Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Qupperneq 16
76 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ2005
Sport J3V
Skagamenn eru úr leik í Intertoto-keppninni í knattspyrnu eftir að þeir voru
flengdir af finnska liðinu InterTurku. ÍA virtist hafa lítinn áhuga á að komast
áfram í keppninni því þjálfari liðsins, Ólafur Þórðarson, stillti upp varaliði.
Það var erfitt að átta sig á því í gær af hverju ÍA tók þátt í
Intertoto-keppinni í knattspyrnu. Uppstillinginn benti ekki til
annars en að Skagamenn hefðu ákaflega takmarkaðan áhuga á
að komast áfram í keppninni enda kom það á daginn að finnska
liðið flengdi þá, 4-0, og ÍA er úr leik með skömm í keppninni.
Enn einn „glæsikaflinn" í Evrópusögu Islendinga hefur þar með
verið skrifaður og ljóst að Island hækkar ekki á styrkleika-
listanum eftir þessa frammistöðu.
Inter Tiirku vann stór-
sigur 4-0 og fær það
verkefni að mæta
Varteks frá Króatíu v
í næstu umferð
keppninnar. £ \
Skagamenn
fóru hins vegar
illa að ráði * '
sínu, of marg- 1
ar glufur voru í L „
leik liðsins og f
allt bit vantaði ^IL- i
í sóknarleikinn
þar sem Sigurð-
ur Ragnar Eyj-
ólfsson var týnd-
ur allan leikinn.
Ágæt byrjun
Leikmenn ÍA voru mun frískari í
byrjun leiksins og sýndu gott sam-
spil sín á milli en eins og hefur oft
einkennt leiki liðsins gekk erfiðlega
að koma boltanum í netið.
Á 25. mínútu komust síðan gest-
bnir yfir gegn gangi leiksins þegar
Henri Lehtonen skoraði í stöngina
og inn með fyrsta skoti liðsins í
leiknum. Páll Gísb lónsson kom
engum vömum við en hann fékk
tækifæri I marki ÍA að nýju í þessum
leik.
Eftir þetta mark datt leikur ÍA
mjög mikið niður og liðið skapaði
sér Ktið fyrir hálfleik. Inter Túrku fór
því með 1-0 forystu inn í leikhléið.
Síðari hálfleikurinn var síðan
mjög bragðdaufur lengst af og lítið
sem gerðist þar til á 65,mínútu leiks-
ins þegar Miikka Ilo fékk góða send-
ingu inn íyrir, hristi af sér einn leik-
mann og kláraði færið vel. Hann
gerði þar með út um leikinn þar sem
Skagamenn þurftu nú að skora þrjú
mörk til að tryggja sér áfram.
Leikmenn IA vissu sjálfir að þetta
var orðið frekar vonlaust, gáfust upp
og gestirnir réðu gjörsamlega ferð-
inni það sem eftir lifði leiks.
Á 76. mínútu átti Tomi Petrescu
fast skot sem hafði viðkomu í Kára
Steini Reynissyni og Páli Gísla áður
en boltinn lak inn fyrir línuna. Petr-
escu bætti síðan við öðm marki úr
þröngu færi á 81. mínútu.
Fyrri leikurinn, sem fram fór í
Finnlandi, endaði með markalausu
jafiitefli. Ólafur Þórðarson, þjálfari
ÍA, tefldi fram gjörbreyttu liði og að-
eins fimm leikmenn sem vom í byrj-
unarliði liðslns í síðasta deildarleik,
gegn FH, hófu leikinn.
Menn eins og Gunnlaugur Jóns-
son og Dean Martin vom geymdir á
bekknum og Reynir Leósson og
Hjörtur Hjartarson vom ekki í hópn-
um. Ungu strákarnir i liðinu hafa
sýnt í undanförnum leikjum að ým-
islegt er í þá spunnið og í þessum
leik fengu þeir tækifæri til að sýna
sig enn frekar.
Miðvarðapar ÍA í leiknum
samanstóð af þeim Kristni Darra
Röðulssyni og Heimi Einarssyni,
sem báðir em 18 ára gamlir.
Vantaði trúna
„Fyrri hálfleikurinn
var fi'nn en í seinni
hálfleik leystist þetta
upp í vitleysu. Það
virtist sem við höfð-
um ekki trú á því að
við gætum náð að
skora og þegar við i
lentum 2-0 undir I
gáfumst við upp.
Ætlunin var að sjálf-
sögðu að komast
áfram þannig að ég er
mjög svekktur,“ sagði
Kári Steinn Reynis-
son, sem bar fýrir-
liðabandið hjá .
Skagamönnum í ^
leiknum.
Páll Glsli Jónsson
Kristinn Darri Röðulsson
Guðjón Heiðar Sveinsson
Heimir Einarsson
Ellert Jón Björnsson
(65., Þorsteinn Glslason)
Jón Vilhelm Ákason
(73., Arnar Már Guðjónsson)
Igor Pesic
Pálmi Haraldsson
(60., Dean Martin)
Hafþór Ægir Vilhjálmsson
Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Kári Steinn Reynisson.
Kári Steinn Reynisson
Fyrirliöi ÍAI leiknum I
gær segi( liöiö hafa haft
áhuga á að komast
áfram í keppninni.
Floyd Mayweather er enn ósigraður
Floyd Mayweather sýndi frá-
bæra takta aðfaranótt sunnudags
þegar hann tók Arturo Gatti, hand-
hafa WBC beltisins f veltivigt, í
kennslustund í Atlantic City í
Bandaríkjunum. Það var ljóst strax
frá byrjun að Mayweather ætlaði
sér ekkert annað en sigur í bardag-
anum. Hann sýndi frábær tilþrif og
slengdi hverri fléttunni af annari á
Gatti. sem sá aldrei til sólar.
Hatton hefur lýst yfir áhuga sín-
um á að keppa við Maywéather. „Ég
sé ekkert því til fyrirstöðu," sagði
Hatton þegar hann var spurður
hvort WBC-meistarinn væri næstur
á dagskránni hjá sér.
Það er þó ekki hlaupið að því í
hnefaleikaheiminum að láta tvö stór
nöfn berjast.
„Ef bardaginn getur farið ffarn í
Madison Square Garden h'st mér
mjög vel á það,“ sagði Mayweather,
sem dró í land með niðrandi um-
mæli sfn í garð Arturo Gatti sem
hann hafði látið falla fyrir bardag-
ann. „Það sem ég sagði var bara látið
flakka til að auka spennuna fyrir
bardagann og var alls ekkert per-
sónulegt. Ég ber mikla virðingu fyrir
Gatti, hann er sannur meistari og
mun vafalítið ná sér á strik aftur eftir
tapið," sagði Mayweather. -bb
í lok sjöttu lotu tók hornið hans
Gatti svo þá skynsamlegu ákvörðun
að stöðva bardagann, enda var orðið
ljóst hvert stefndi og Gatti orðinn
ansi illa farinn eftir barsmr'ðar
Mayweathers. IBF-meistarinn ný-
krýndi, Bretinn Ricky Hatton, var
meðal áhorfenda í Atlantic City og
lýsti tilþrifum Mayweathers sem
„meistaralegum".
Verður Hatton næstur? Floyd MayweatherJr. haföi lltiö fyrirþvf að lúskra á Arturo Gatti og
vill Ricky Hatton næst. DV-mynd Nordic Photos/Getty Images
Greene ekkl
með á HM
Bandaríska meistararnótið f
fijálsum íþrótnim fór fram í Car-
son í Kalifonifu um helgina. Fyrr-
verandi heimsmeistarinn Maurice
irtti Greene tognaði í úrslit-
unuin í 100 metra
í hlaupinu og keppir því
* ekki á HM sem
í / éfHk fram fer 1 Hels-
/I , inki í Finnlandi í
íi ágúst. Ólyntp-
\ íumeistarinn
^0Justin Gatiin
'I sigraði í úr-
slitahlaupinu á
10,08 sekúndum f
i mótvindi en annar
var Shawn Craw-
fct; I ford á 10,17 sek-
I úndum. Þeir
ÆFj J tryggöu sér þar
með kcppnisrétt í
Á w 100 metra hiaupi á
HM. MeLisa Barber
: hrósaði sigri í 100
Jý á besta thna ársins,
,5^ 10,87 sekúndum.f 400 mefra
hlaupi karla var þaö Jeremy
Wariner ólympíumeistari
sem sigraði á 44,20 sekúndum,
sem er besti tími ársins. Einnig
var besti tfmi ársins sleginn í 400
metra lrlaupi kvenna þar sem
Sanya Richards Iiljóp á 49,28 sek-
úndum.
IR ræður
Spánverja
Körfuknattleiksdeild ÍR hefur
ráöiö spænskan þjálfara að nafni
Oscar Pedroche til að stýra liðinu f
úrvalsdeildinni næsta vetur.
Pedroche þessi hefur verið að
þjálfa sterkt kvennaliö í heima-
íandi sínu undanfarin tímabil, en
forráðainenn IK segja að sér bafi
borist aga't meðtnæli með Spán-
verjanum og því ákveðið aö ráða
hann eftir að hafa átt við hann
góöíu viðræður. Þetta eru gleöitíö-
indi fyrir Breiðhyltinga, semhafe
vvriö i miklu stappi við að leita sér
að þjálfara undanfamar vikur og
jafhvel var talið að einhverjir leik-
manna liösins væru famir að
hugsa sér til hreyfings ef ekki
íengist lausn á þjálfaratnálum.
Dioilf og
f élagarí
vandræðum
Senegalar hafa rekið landsliðs-
þjálfarann, C.uy Stephan, eftir að
Senegal gerði jafntefli við l'ógó í
undankeppni heimsineistiumóts-
ins sem fram fer á næsta ári í
Þýskalandi. Said Fakhry, forseti
senegalska knattspymusam-
bandsins, tilkynnti um þetta á
blaðamannafundi að leik loknum.
„Samningnum við Guy Stephan
liefur verið rift," sagoi l'akhry og
stóð upp frá borðinu og átbbaði.’
burtu. Youssoupha Ndiaye,
íþróttamálaráðherra Senegals, var
rekinn fyrir skcmmstu af forset-
anum Abdoulaye Wade, fyrir að
gagnrýna liöiö opinberlega.
Senegalar eru því I vandræöum
sem stendur, en vonandi tekst El-
I ladji Diouf og félögum að ráða
fram úr þessum
vandamál- á %
Æ,, ■■I
nm /r U- I - ’ kffl