Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Side 17
W Sport
MÁNUDAGUR 27. JÚNl2005 17
Maradona
hrósar Messi
Goðsögnin Diego Maradona
heldur ekki vatni yfir leikmannin-
um Lionel Messi, sem er aðeins
17 ára. Messi er argentínskur líkt
og Maradona og
leikur á miðjunni,
/ hannerfherbúð-
I ium Barcelona og
V hefur blómstrað
’ . áHeims-
meistara-
í, uppi ung-
iingalands-
lið Argentínu. Hann er ótrúlega
snjall og sannkallaður leiðtogi."
sagði Maradona. Messi kom til
Börsunga frá Newell's Old Boys í
heimalandi sínu þegar hann var
13 ára gamall. Hann ieikur með
B-Jiði Barcelona en hefur einnig
leikið nokkra leiki með aðalliðinu,
þar á meðal í forkeppni Meistara-
deildar Evrópu gegn Shakhtar
Donetsk. ftalska liðið Inter Milan
er staðráðið í að krækja í Messi,
sem er oft kallaður hinn nýi
Maradona.
Met hjá
Sigrúnu
Á laugardag setti Sigrún Brá
Sverrisdóttir úr Fjölni nýtt ís-
lands- og stúlknamet í 400 m
skriðsundi á Aldursflokkameist-
aramóti íslands í sundi sem fram
fór á Akureyri. Sigrún er aðeins
15 ára en hún synti vegalengdina
á 4:19,74 og bætti þar með um
98/100 úr sekúndu rúmlega sex
ára gamalt met sem Lára Hrund
Bjargardóttir átti. Þetta mun vera
fyrsta ísiandsmetið sem sett er í
fullorðinsflokki á Aldursfiokka-
meistaramótinu síðan 1997. Lára
Hrund var sjálf stödd á Akureyri
um helgina og afhendi Sigrúnu
Brá verðlaunin fyrir fyrsta sætið í
greininni.
Vill Vieira
frekar en
Cassano
Luciano Moggi, stjómarmaður
hjá Juventus, sagði í viðtali við
dagblað í Tórínó að hann langaði
frekar til að fá Patrick Vieira til
liðsins en Antonio Cassano hjá
Roma. „Viö þurfúm frekar á því
að halda að styrkja miðsvæðið hjá
okkur en sóknina. Ég er samt ekki
mjög bjartsýnn á að
Arsenai viiji sieppa
( Vieira," sagði Moggi.
\ Sögur ganga nú um
Í að hinn franski
Vieiraséorð-
|r f JifmL inniang-
þreytturá
I'íf litium ár-
| angri
| Arsenai í
:í Evrópu-
f keppninni.
, Hann er 29
ára gamall,
samningur
— hans við
Arsenalrenn-
ur út 2007 og
\ ertaliðað
- hannsé
. , meira en lít-
\ \ ið til í að
breyta tii
síðustu ár
*— ferils síns.
Um helgina var dregið í riðla á EM í handknattleik sem fram fer í Sviss í janúar á
næsta ári. ísland var frekar heppið með drátt.
Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari er nokkuð sáttur við mótherja
íslenska liðsins í C-riðli á EM í Sviss sem fram fer í janúar næst-
komandi og segir möguleika liðsins ágæta. Hann segir að tími
mannabreytinga og þreifinga sé liðinn og segist mæta til leiks
með fullmótað lið sem sé fullt sjálfstrausts og tilbúið í slaginn.
íslenska landsliðið í handknatt-
leik verður í C-riðli með Dönum,
Serbum og Svartfellingum og Ung-
verjum á Evrópumótinu í janúar
næstkomandi og þegar haft er í huga
hve sterkar þjóðir eru samankomnar
á mótinu má í raun segja að íslenska
liðið hafi verið ágætlega heppið með
dráttinn á laugardaginn. B-riðillinn
hefur strax verið nefndur „dauða-
riðiliinn" á mótinu, þvr þar leika
Evrópumeistarar Þjóðverja, heims-
meistarar Spánverja, Frakkar og
Slóvakar.
Sáttur við riðilinn
DV-Sport sló á þráðinn til Viggós
Sigurðssonar landsliðsþjálfara og
spurði hann hvemig honum litist á
möguleika sinna manna þegar upp-
. röðun liða á mótinu liggur fyrir.
„Mér líst mjög vel á þennan riðil
og ég heid að hann verði mjög
spennandi. Mér sýnist líka millirið-
iílinn líta mjög vel út fyrir okkur í
framhaldinu ef aUt gengur upp. B-
riðiUinn er sýnu sterkastur, en þær
þrjár þjóðir sem komast áfram úr
okkar riðli fá D-riðUinn í mUliriðl-
um, þannig að þær sleppa við þess-
ar sterku þjóðir í B-riðlinum.
Svisslendingar fengu að velja sér
riðU á mótinu af því þeir em gest-
gjafar og mér sýnist þeir vera að gera
sömu mistök og við gerðum þegar
keppnin var héma heima. Þeir velja
sér riðil með lakari þjóðum, en. fá
RIÐLARNIR A EM
A-riðill
Slóvenía
Pólland
Sviss
Úkralna
B-riölll
Þýskaland
Frakkland
Spánn
Slóvakía
C-riðill
Danmörk
Serbía-Svartfjallaland
Ungverjaland
ísland
D-riöill
Króatía
Rússland
Portúgal
Noregur
aftur á móti mjög erfiða andstæð-
inga í miUiriðlum á móti, ef þeir
komast áfram. Það er þó auðvitað
bara þeirra mat, en ég hefði líklega
valið öðruvísi.
Ég er mjög spennttrr fyrir því að
lenda í riðli með Dönum, það er
aUtaf gaman að spUa við þá og
maður skyldi ætla að Ungverjaland
og Serbía væm þjóðir sem hentaði
okkur ágætlega að spUa við, þannig
að ég er mjög sáttur við þessa upp-
röðun," sagði Viggó.
Alvaran tekur við
„Við fömm á þetta mót fuUir
sjálfstrausts og fullir tílhlökkunar.
Það er ekkert létt í svona keppni, við
emm ekki metnir mjög hátt á styrk-
leikalistum fyrir þetta mót, en ég hef
aUtaf sagt að mig langaði að taka
þetta lið okkar og koma því í sæti
1-6 á heimsvísu. Það er takmark-
ið hjá mér og eftir að hafa verið
að móta liðið í góðan tíma tel ég
að því verkefni sé að verða
lokið og því er það bara alvar-
an sem tekur við núna," sagði
Viggó.
Ekkert burst
En hvemig metur hann
styrk þjóðanna sem em
með oWcur í riðlmtun?
„Við skuium bara orða
það þannig að ekkert Uð
kemur tU með að bursta
okkur í þessum riðli. Ég sé
fram á mjög jafna, erfiða
og spennandi ieUd,
þannig að það er bara
sannkölluð veisla fram
undan. Danimir eru með
mjög öflugt Uð og leikir
okkar við þá hafa alltaf
verið spennandi og skemmti-
iegir. Serbarnir hafa verið í
smá lægð, en komu sterkir
upp í Túnis.
Mér finnst þó henta
okkur ágætlega að spila
við þá. Ungverjamir eru
löca með tUtölulega nýtt
lið, en við unnum þá á
World Cup í Svíþjóð og
ætlum að vinna þá
aftur. Við vitum
nokkurn veginn að
hverju við göngum
á þessu móti,
„Við skulum
bara orða það
þannig að
ekkert lið
kemur til með
að bursta okk-
ur í þessum
riðli."
þama em saman komnar
sterkustu handboltaþjóðir
í heimi og við þurfum að
leika mjög vel til að ná ár-
angri," sagði landsliðs-
þjálfarinn.
baldur&dv.is
Ragnhildur
Fór á kostum á
Akranesi I gær.
Ostamótið fór fram á Akranesi.
Ragnhildur með glæsilegt
vallarmet á Garðavelli
Ragnhildur Sigurðardóttir úr
Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði með
yfirburðum í kvennaflokki á Osta-
mótinu um helgina og setti glæsi-
legt vallarmet í gær, þegar hún lék
sfðari hringinn á sjötíu höggum,
tveimur höggum undir pari, og
bætti þar með ársgamalt met Tinnu
Jóhannesdóttur úr GK.
Sigrún lék hringina tvo á samtals
151 höggi, sjö höggum á undan
Nínu Björk Geirsdóttur úr GK sem
hafnaði í öðm sæti, en í þriðja sæti
varð svo Helena Árnadóttir úr
Golfklúbbi Reykjavíkur á 163 högg-
um.
Spenna hjá strákunum
Spennan var mun meiri í karla-
flokid, en þar var það Auðunn Ein-
arsson úr GK sem varð hlutskarpast-
ur, einu höggi á undan Sigurpáli G.
Sveinssyni úr GKJ. Auðunn iék síðari
hringinn í gær á 76 höggum eða fjór-
um höggum yfir pari, en Sigurpáll
lék síðari daginn á einu höggi undir
pari og var því hársbreidd frá því að
tryggja sér sigur með góðri spila-
mennsku.