Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Side 19
DV Sport
MÁNUDAGUR 27. JÚNl2005 19
Queiros
neitar öllu
Carlos Queiroz, aðstoðarmað-
ur Sir Alex Ferguson, hefur neitað
því að Manchester United sé á
eftir Michael Owen, Luis Figo og
Iker Casilias, sem allir leika með
Real Madrid. Þá neitaði hann því
einnig að
\ spænska
■ W stórliðið
hefðihaft
-X sambandvið
vegna
WSn i I galska
^ -:v væng-
Cristiano
» Ronaldo.
1 „Casillaser
ekki hluti af
áætlunum okk-
ar, viðhöfum
1 ekkiáhugaá
Owenogþá
4. / eruengarvið-
ræður í gangi varð-
andi Luis Figo. Hvað varðar Crist-
iano Ronaldo þá er hann leik-
maður Manchester United, það er
ósköp eðlilegt að mörg lið sýni
honum áhuga enda er hann leik-
maður í algjörum toppklassa."
sagði Queiroz, sem var um tíma
þjálfari Real Madrid með döprum
árangri.
Barragan til
Liverpool?
Antonio Barragan, átján ára
gamall bakvörður Sevilla, er nú
sterklega orðaður við Uverpool.
Barragan, sem leikið hefur vel
með liði sínu og spænska ung-
mennalandsliðinu, er sókndjarfur
bakvörður sem jafhframt getur
spilað á kantinum. Ramon
Rodriguez, yfirmaður knatt-
spyrnumála hjá SeviUa, segir
samningaviðræður hafa staðið
yfir í langan tíma. „Forráðamenn
Liverpool hafa verið að ræða við
okkur um Banagan í hálft ár.
Reglur FIFA um samninga ungra
leikmanna eru okkur ekki að
skapi. Þær auðvelda öðmm félög-
um að krækja í leikmennina og
það kemur sér illa fyrir okkur."
Rafael Benitez, knauspyrnustjóri
Liverpool, heldur áfram að kaupa
landa sína því fyrir eru fimm
Spánveijar hjá liðinu.
Wenger viil
Adebayor
Arsenal hefur nú boðið í fram-
herjann Fminanuel Adebayor,
sem leikiir með liði Mónakó.
Adebayor, sem er tuttugu eins árs
gamall og er frá Tógo, játaði að
tilboð frá Arsenal væri of góðtrr
koslur til þess að haiha. „Ég gæti
bara ekki neitað félagi eins og
Arsenal. Ég er líka hrifínn af Paris
og Marseille. Persónulega held ég
að ég hefði mjög gott af því að
fara til MarseiUe, því þar fengi ég
fleiri tækifæri en hjá Arsenal."
Forræaðamenn Arsenal
eru sagðir tilbúnir að
bjóða átta milljónir f ;
punda fyrir Tógo-
búann unga. „Það
getur — i
samt
vel X ^ffi
verið að ég
verði áfram hér
hjá Mónakó, og
ég get alveg
sætt mig við
það," segir j
Adebayor. £
Frank Lampard og Steven Gerrard eru báðir orðaðir við Real Madrid þessa dag-
ana. Risaboði Real í Lampard var hafnað í gær en líklegt er talið að félagið haldi
áfram að reyna að lokka leikmanninn til sín þrátt fyrir að Chelsea vilji alls ekki
láta hann fara.
Real Madrid falast ettir
ensku sfiijrnunum
Chelsea neitaði risatilboði frá Real Madrid í enska landsliðs-
manninn Frank Lampard, en Steve Kutner, umboðsmaður
Lampards, greindi ffá þessu í gær. „Það er ánægjulegt fyrir
Frank að Real Madrid sýni honum áhuga, því það er
eitt af stærstu félögum í heiminum. En eftir frábært
tímabil með Chelsea á síðustu leiktíð er ljóst að hann
verður áfram hjá félaginu. Hann mun reyna allt sem
í hans valdi stendur til þess að tryggja Chelsea góðan
árangur á næstu árum.“
Lampard gekk til liðs við Chelsea
frá West Ham fyrir tíu milljónir
punda árið 2001, en það þótti
mönnum frekar mikill peningur.
Lampard hefur tekið miklum fram-
förum sem leikmaður á þeim
tíma sem hann hefur leikið
með Chelsea og er orð-
inn mikilvægasti leik
maður félagsins,
þrátt fyrir að Rom-
an Abramovich,
eigandi Chelsea,
hafi fengið marg-
ar af helstu stjöm-
um knattspymunn-
ar til félagsins undan-
farin ár.
sagði Frank Lampard í viðtali við
sjónvarspstöð Chelsea í fyrra.
Vilja bestu Englendingana
Real Madrid hefur á stutt-
um tíma fengið til sín
þrjá enska leik-
menn, en auk
Owen í skiptum
Tilboð Real Madrid í
leikmanninn var athygl-
isvert því auk tuttugu
milljóna punda vom enski
landsliðsmiðherjinn
Michael Owen og
argentíski landsliðsmað-
urinn Santiago Solari
boðnir með. Chelsea neitaði
tilboðinu umsvifalaust og sagði
leikmanninn ekki til sölu, sama
hvað væri í boði.
Það er ekki langt síðan Michael
Owen var helsta stjama enskrar
knattspymu, en miklar vonir
vom bundnar við harm þegar
hann kom fram á sjónarsvið-
ið. Frank
Lampard hefur
hins vegar aldrei
verið mikil
stjama, einfald-
lega vegna þess
að hann er
hæglátur og
jarðbund-
inn
dugnað-
arforkur
sem ein-
beitir sér að því að láta
verkin tala inn á vellin-
um. „Ég er ekki mikið
fyrir sviðsljósið. Ég vil
bara vera í því þegar
ég er innan vallar, en
ekki utan hans,"
Auk tuttugu
milljóna
punda voru
enski lands-
liðsmiðherjinn
Michael Owen
og argentíski
landsliðsmaðurinn
Santiago Solari
boðnir með.
Owens em
Jonathan
Woodgate og enski landsliðsfyrirlið-
inn David Beckham hjá félaginu.
Steven Gerrard, fyrirliði Liver-
pool, og Frank Lampard em nú báð-
ir orðaðir við Real Madrid en ólík-
legt þykir að þeir verði seldir, þrátt
fyrir gylliboð eins og þetta sem
Real reiddi fram til þess að lokka
Lampard til sín.
Gerrard, sem hefur ekki enn
skrifað undir samning við Liver-
pool, er orðaður við spænska félag-
ið þrátt fyrir að neita öllum
orðrómi um að hann muni yfir-
gefa Liverpool í sumar. En Real
Madrid hefur oftar en ekki fengið
þá leikmenn til sín sem félagið
falast eftir og því verður spenn-
andi sjá hvort Gerrard og
Lampard verði áfram hjá fé-
lögum sínum á Englandi.
magnush@dv.is
Ensku leikmennirnir vínsælir
Reat Madrid hefur á undanförn-
um árum fengiö tilsfn þrjá enska
landsliðsmenn og reynirnú aö fá
til sín Steven Gerrard og Frank
Lampard.
Liverpool að mæta aðdáendum sínum í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu.
LeikmennTNS í einkennilegri stöðu
John Lawless, tuttugu og þriggja
ára gamall miðjumaður hjá Total
Network Solutions, hlakkar mikið
til leikjanna við Liverpool í for-
keppni Meistaradeildar Evrópu.
„Ég hef verið Liverpoolaðdándi síð-
an ég var krakki og hef ekki misst af
leik með liðinu í fimm ár. Ég elti lið-
ið út um allt og leikmenn liðsins eru
hetjumar mínar. Það er ótrúlegt að
hugsa til þess að ég sé að fara að
spila á móti Steven Gerrard og fleiri
hetjum. Við munum allir sem einn
gera okkar besta, en auðvitað eru
sáralitlar líkur á því að okkur takist
að sigra."
Móðir Johns er ánægð fyrir hönd
sonar síns og segir alla fjölskylduna
ætla að njóta leikj-
anna. „Við ætíum
að klæða okkur í
TNS treyjum-
ar í þetta
skiptið og
láta Liver-
pool-
treyjum-
ar eiga
sig. Þó að
allir í fjöl-
skyldunni
styðji
Liverpool
verðum við
að gera und-
antekningu
núna vegna þess að
John er að spila með
TNS."
J>
(o)y. öruggir
Vz meistarar
(c^ Total
Network
Solutions
fo) vann
. deildar-
51 keppnina
rys. í Wales
^ nokkuð
örugglega,
en deildin
þar í landi
þykir ekki
sterk. Heima-
völlur liðsins getur
aðeins tekið við tvö þúsund áhorf-
endum en talið er að að minnsta
kosti tíu sinnum fleiri áhorfendur
muni mæta á heimaleik TNS.
Leikurinn er mikilvægur fyrir
TNS þar sem tekjurnar sem koma
inn af leiknum gjörbreyta öllu fyrir
félagið.
Talsmaður félagsins sagði leikinn
mikla lyftistöng fyrir áhugamanna-
fótbolta í Wales. „Þetta er ótrúlegt.
Við bjuggumst ekki við því að keppa
við Evrópumeistarana í fyrstu um-
ferð Meistaradeildarinnar, en fyrst
þetta fór svona verðum að gera eins
gott úr því og hægt er. Við komumst
kannski ekki í aðra umferð en við
munum reyna."
-mh