Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Qupperneq 20
20 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ2005 Sport DV Chelsea spyrst fyrir um Treze Chelsea er í viðræðum við luventus um kaup á franska fram- herjanum David Trezeguet, en þetta staðfesti Luciano Moggi, framkvæmdstjóri Juventus. „Það hafa átt sér stað viðræður, en við munum ekki selja hann. Hann verður hjá okkur á næsta tímabili því hann er mikilvægur fyrir okk- ar lið." Moggi lýsti því yfir að hann myndi vilja /fí kaupa Patrick Vieira, fyrirliða Arsenal og félaga Trezeguet f ffanska . landslið- ^ inu. „Vieira er stór- kost- leg- ur leik- , | maður sem ég myndi ' 4 glaður vilja hafa hjá Juventus. En hann er örugglega ekki til sölu frekar en Trezeguet." Juventus er í viðræðum við Antonio Cassano og AJessandro Mancini, leikmenn Roma, en þeir eiga enn eftir að skrifa undir nýja samninga við Roma. Becker vtll sjá ÓL í London Þýski tenniskappinn Boris Becker vonast til þess að Ólymp- íuleikarnir verði haldnir í Inndon árið 2012. „Ég hef alltaf dáðst að þessari borg og sérstaklega tenn- issvæðinu við Wimbledon. Ég er viss um að tenniskeppnin á Ólympíuleikunum yrði mjög vin- sæl ef hún yrði haldin í Wimble- don." Borgirnar sem koma til greina sem ólympíuborgir árið 2012 eru París, Madríd, New York, London og Moskva. Tim Phillips, fortnaður bresku ólympíunefnd- arinnar, segir aðstööuna í London vera þá bestu sem völ er á. „Að- staðan fyrir tennismót hér er mögnuð. Við getum boðið upp á fjörutiu og einn keppnisvöll en það þarf bara tíu." Argentína í úrslit Argentína komst í úrslit Álfukeppninnar í gær eftir sigur á Mexíkó eftir vítaspymukeppni. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma en Mexíkó tók forystuna f framiengingu með marki frá Salzido. Framhetjinn magnaði Luciano Figueroa sá síðan til þess að leikurinn fór í vítaspyrnu- keppni þar sem Argentína sigraði í bráðabana en fyrstu tíu spymur liðanna enduðu í netinu. Tveir leikmenn fengu að líta rauða spjaldið í leiknum og annar þeirra -—var hinn vel / tennti ffamherji 2- Javier Saviola. Argentína mætir nágrönnum sínumfrá Brasilíu í úrslitaleik keppninnar. GOOM Banaslysið í San Marino árið 1994 þar sem brasilíski ökuþórinn Ayrton Senna lét lífið k breytti kappakstursheiminum á sínum tíma A og varð til þess að miklar og strangar reglu- M breytingar voru gerðar til að auka öryggi ökumanna. Mál var höfðað á hendur Williams-liðinu, vegna gruns um að út- K búnaður bíls hans hefði verið ófull- n V nægjandi, en forráðamenn ■ m Williams voru sýknaðir nokkrum árum síðar. Eftir að málið var tekið ■ upp að nýju vegna galla í máls- ■ meðferð í upprunalegu réttar- ■ höldunum hefur því lokið og því ■ 2 *ltur ut ^rtr Senna fat að hvíla í ■ ’*' friði framvegis. Senna var að keppa á sínu þriðja móti fyrir Williams þegar harmleik- urinn átti sér stað fyrir ellefu árum, en hann missti stjórn á bíl sínum : Tamburello-beygjunni með þeim afleiðingum að hann ók á steyptan vegg og lét lífið. Daginn áður hafði Austurríkismaðurinn Roland Ratzenberger látið lífið á svipuðum stað og Rubens Barrichello, landi Senna, lenti í gríðarlega hörðum árekstri þar á æfingum á föstudegin- um, en slapp með skrámur þó hann hafi gleypt í sér tunguna við höggið. Eftir að Senna hafði horft upp á Ratzenberger týna lífi á laugardegin- um tók hann þá ákvörðun að keppa ekki á sunnudeginum. Hann skipti þó um skoðun eftir miklar fortölur frá eiganda liðsins og eftir það gripu örlögin í taumana. Dauði Senna breytti formúl- unni Brautinni var breytt í kjölfarið, Sebastien Loeb vann auðveldan sigur í Akropolisrallinu Loeb jafnaði tvö met í Aþenu Sebastien Loeb Bestur í rallinu þessa dagana. Franski ökuþórinn Sebastien Loeb á Citroen vann sinn fimmta sigur i röð á keppnistímabilinu þegar hann sigraði örugglega í Akropolisrallinu sem fram fer í grennd við Aþenu og hefur nú 23 stiga forystu á næsta mann í stiga- keppni ökumanna til heimsmeist- aratitils. Loeb náði forystu seint á föstu- daginn, eftir að hafa farið varlega af stað, en sigraði svo á öllum sérleið- um á laugardaginn. Finninn Toni Gardemeister á Ford Focus varð í öðru sæti í keppn- inni og félagi Loeb hjá Citroén, gamla kempan Carlos Sainz, varð í þriðja sæti í sínum síðasta kapp- akstri á ferlinum, en hinn tvöfaldi meistari fyllti í skarðið fýrir Francois Duval, sem var meiddur. Ók varlega í gær ók Loeb svo varlega og tryggði sér sigurinn, sem styrkir stöðu hans vel á toppi stigatöflunar í ár. Sigur Loeb var sá sjötti á tímabil- inu og þar með jafnaði hann metár- angur sinn frá í fyrra og árangur Didier Auriol frá árinu 1992, en eng- inn ökumaður hefur unnið fleiri en sex keppnir á einu keppnistímabili. Enginn í sögunni hefur heldur náð að vinna fleiri en fimm keppnir í röð og því verður afar áhugavert að fylgj- ast með heimsmeistaranum í næstu keppni. Sjálfúr segir Loeb að hann eigi nóg inni það sem eftir lifir tíma- bils. „Ég verð mjög von- svikinn þegar þessari sigurgöngu minni lýk- ur." „Það er frábært að jafria þessi met og þá er bara að fara að brjóta þau,“ sagði Frakkinn. „Við verðum að halda áfram að bæta okkur, því hinir ökumennimir sækja fast að okkur og þeir eiga enn eftir að toppa. Ég vona svo sannarlega að þessi velgengni mín haldi áfram, því ég verð mjög vonsvikinn þegar þess- ari sigurgöngu minni lýkur," sagði Loeb. - bb EV Sport MÁNUDAGUR 27. JÚNl2005 21 Atvikið sem breytti formúlunni Þaö var hrikalegt þegar Ayrton Senna keyröi á vegg og lést I keppni. Þessi mynd er afatvikinu skelfilega. eins og reyndar mörgum öðmm brautum, og forráðamenn í formúlu eitt urðu fyrir miklu aðkasti vegna dauðsfalls Senna. Á þessum tíma vom liðin tólf ár frá því að banaslys varð síðast í greininni og allir vom á einu máli um að slíkir atburðir heyrðu sögunni til. Hörðustu gagn- rýnendur töluðu um að hætta ætti keppni f formúlu vegna slysahætt- unnar og þessi fornfræga íþrótta- grein átti undir högg að sækja í langan tíma á eftir. Senna hafði kall- að alla ökumenn í keppninni saman morguninn fyrir keppnina og tjáð þeim að hann hygðist beita sér fýrir því að öryggisreglur yrðu hertar til muna í kjölfar láts Ratzenberger. Þó hann hafi verið mikill karakter er óvíst að honum hefði tekist ætlun- arverk sitt hefði hann lifað, en kald- hæðni örlaganna sá til þess að mikil bylting varð í öryggisreglunum eftir lát hans. Senna lifir Það var þó ekki aðeins formúlu- heimurinn sem syrgði dauða Senna, því lát hans var á forsíðum allra blaða í heiminum. Mest varð áfallið í heimalandi hans, þar sem lýst var yfir nokkurra daga þjóðar- sorg því Senna var einn dáðasti íþróttamaður í sögu þjóðarinnar. „Hann var mjög sérstakur," sagði Rubens Barrichello hjá Ferrari. „Mér finnst hann á margan hátt alltaf hafa verið hérna -hjá okkur. Ekki það að ég hugsi beinlínis til hans á hverjum degi, heldur er hann einfaldlega hluti af brasilísku þjóðarsálinni. Brasilíumenn lifa með Ayrton Senna alla daga," sagði Barrichello, sem leit mikið upp til Senna þegar hann var að byrja að keppa. Háskalegur akstur Tölfræði gefur ekki rétta mynd af því hversu öflugur ökumaður Senna var, því gríðarlegir yfirburðir hans í formúlunni á sínum tíma mælast ekki f tölum. Senna var áræðinn ökumaður sem ýtti alltaf sjálfum sér lengra og lengra og í augum margra jaðraði kapp hans oft við hreina geð- veiki. Þó að Michael Schumacher hafi að mörgu leyti verið arftaki Senna í formúlunni og sjálfur verið gagnrýndur fyrir háskalegan akstur telja margir að keppnisskap Senna hafi verið engu lflct. Hann setti á sínum tíma nýja staðla með akstri sínum og gerði hluti á bfl sínum sem framleiðendur og aðrir keppendur trúðu ekki að hægt væri að fram- kvæma. Senna gegn Prost Senna gekk til liðs við McLaren- Uðið árið 1988, þar sem Alain Prost var fyrir, en Prost var sá ökumaður sem allir miðuðu sig við. Það varð strax ljóst að Senna ætlaði að velta honum af stalli og urðu einvígi þeirra tveggja, hvort sem þeir voru saman í liði eður ei, einhver þau hatrömmustu í sögu formúlunar. Eftir að viðskiptum þeirra í eitt skiptið lauk með því að báðir voru hársbreidd frá því að láta lífið sagði Prost að ef Senna væri tilbúinn að láta lífið fyrir sigurinn mætti hann eiga hann. Barátta þeirra var svo hatrömm að aðrir keppendur voru farnir að óttast um líf sitt og Senna virtist alltaf geta gengið lengra í glæfraakstri sínum. Hann var mjög trúaður og talaði oft í feigðartón þegar hann ræddi aksturslag sitt, sem varð aðeins til að auka á vin- sældir hans. Einvígið sem aldrei varð Michael Schumacher var í þann mund að verða harðasti keppinaut- ur Senna áður en hann lést og ljóst að þar var annað klassískt einvígi í mótun. Örlögin gripu í taumana þegar Senna ók á vegg á 220 kíló- metra hraða í San Marino árið 1994 og það nöturlega við það er að hann hefði líklega labbað út úr flakinu með skrámur við áreksturinn ef dekk á bíl hans hefði ekki brotnað af. Það þrýstist á hluta úr fjöðrun- arbúnaði bflsins, sem rakst í gegnum hjálm hans og varð honum að bana. Litríkur karakter Senna verður ætíð minnst sem eins litrflcasta ökumanns í sögu for- múlu eitt og margir muna eftir því þegar Michael Schumacher brast í grát eftir að hafa jafnað met hans í fjölda sigra árið 2000, en þann þýska virðist oft skorta orð þegar nafri Senna ber á góma. Jackie Stewart, sem sjálfur vann þrjá titla sem ökumaður, átti einnig erfitt með að finna lýsingarorð þegar hann lýsti Senna. „Hann var lfldega fljótasti meistari allra tíma. Hann setti markið alltaf hærra og hærra. Guð minn góður, hvað hann var fljótur." baldur@dv.is Skrípaleikurinn i Indianapolis gæti dregið dilk á eftir sér. Liðin hóta að sniðganga næstu keppnir Sökudólgurinn Max Mosiey er ábyrgur fyrir þvi aö allt er komið i óefni i formúiunni, aö mati Paul Stoddard hjá Minardi. Liðin sjö sem keppa á Michelin- dekkjum í formúlu eitt og drógu sig eins og kunnugt er úr keppni í Indi- anapolis um þarsíðustu helgi vegna ófullnægjandi öryggisaðstæðna á brautinni hafa nú hótað að snið- ganga næstu keppnir ef þau hljóta þungar refsingar í kjölfar réttar- halda í málinu nú á miðvikudag. Paul Stoddard, yfirmaður Minardi- liðsins, sagði í samtali við BBC að það yrði rangt af alþjóða aksturs- sambandinu, FIA, að beita þungum refsingum vegna uppákomunnar f Bandaríkjunum. „Myndu liðin taka þátt í næstu keppnum ef þeim yrði fengin grimmileg refsing fyrir ákvarðanir sfnar í þágu öryggis í Bandarflcjun- um? Ég er ekki viss. Það yrðu tví- mælalaust haldnir fundir hjá liðun- um í kjölfarið og ég er alls ekki viss um að liðin myndu kjósa að vera með ef refsingin yrði þung," sagði Stoddard. Háar sektir Refsing liðanna er taldin geta orðið allt frá áminningu til h'fstíðar- banns og Max Mosley, forseti FIA, segir lfldegt að refsingarnar muni verða þar mitt á milli og það þykir Stoddard jaðra við stórslys. „Ef refsingamar hljóða upp á stórar fjársektir eða keppnisbönn erum við að horfa upp á löng réttar- höld í framhaldinu," sagði hann og heldur því statt og stöðugt fram að Mosley hafi verið sá sem klúðraði máli sem auðvelt hefði verið að finna lausn á. „Mosley þurfti að bregðast rétt við neyðarástandi, en eins og venjuiega sprakk það allt í höndunum á honum." „Mosley þurfti að bregðast rétt við neyðarástandi, en eins og venju- lega sprakk það allt í höndunum á honum og hann gerði illt verra," sagði Stoddard sótillur og ljóst að allt mun vera á suðupunkti í kringum formúluna næstu vikurnar. baldur@dv.is Hiddink sendir Park tóninn Guus Hiddink, knattspymu- stjóri Hollandsmeistara PSVEind- hoven, er htt hrifinn af áformun Kóreumannsms Park Ji-sung, sem er að yfirgefa hollenska hðið og bíður eftir atvinnuleyfi til að ganga til liðs við Manchester United á Englandi. Hiddink er mjög von- svikinnað missa Park, , sem liefur verið lykilmaðuríhði PSV. „För hans til Rr W'W Manchester 1 i United mun reyn- ' ast honum tímasóun \ hin mesta, því hann á aldrei eftir að gera annað en að verma vara- mannabekkinn hjá hðinu og því held ég að hann sé að gera mikil mistök að fara til United. Sjáið bara Brasilíumanninn Kléberson, hann hefur ekkert náð að sýna hjá liðinu. Það sama mun verða uppi á teningnum með Park og það er sorglegt," sagði Hiddink. Aliadiere skrifar undir hjá Gunners Franski sóknarmaðurinn Jer- emie Aliadiere hjá Arsenal hefur skrifað undir þriggja ára fram- lengingu á samningi sínum við bikarmeistarana. Leikmaðurinn átti eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal, en nú er ljóst að hann verður um kyrrt hjá Lundúnalið- inu til ársins 2009. Aliadiere átti við erfið hnémeiðsli að stríða síð- ustu tvö ár og hefur því lítið getað leikið með liðinu. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, heiúr gert leilananninum kunnugt að næsta tímabil muni ráða úrsltium um framtíð hans, en vel má vera að hann verði lánaður frá Arsenai á næstu leiktíð. Gremilegt er þó að Wenger hefur trú á leikmann- inum unga fyrst hann gerir nýjan samning við hann, þrátt fyrir allt sem á undan er gengið. Liverpool býður í Stelios Liverpool bauð í gær tæpar tvær milijónir punda í Stelios Gi- annakopoulos, leikmann Bolton. Stehos, sem lék vel á hægri kant- inum með Bolton á síðasta tíma- bili, er lykilmaður í landsliði Grikkja og spilaði stórt hlutverk þegar Grikkland varð Evrópu- meistari í fyrra. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, keypti nýlega Senegalann El-Hadji Diouf frá Liverpool, en hann lék með Bolton sem lánsmaður á síðasta tímabili. Rafael Benitez, knatt- spyrnustjóri Liverpool, er sagður vilja fá Stelios til félagsins þar sem hægri vængurinn hefur verið veikur fyrir hjá Liver- pool.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.