Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Qupperneq 22
22 MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ2005
Sport DV
Þróun heimsmetslns
Margir viija meina aö í flestum frjálsíþróttagreinum, og þá helst
spretthlaupum, sé hægt að skipta þátttakendum í tvo hópa. Ann-
ars vegar þá sem ná iöulega frábærum „mælanlegum" árangri í
sínum greínum en hins vegar þá sem standast álagiö þegar mest
liggur við og ná sér í stærstu titlana án þess endilega aö siá heims-
met t leiöinni. Sérfræðingar ytra halda þv í fram aö Asafa Pouell sé
kennslubókardæmi um þá sem falia undír fyrri skilgreininguna -
enda heimsmethafi sem aldrei hefur unnið neitt af v iti.
Asafa þykir ekki búa
yfir sama karakter og
til dæmis Maurice
Green.
fimmta sæti. Asafa kafnaði og réð ekki
víð pressuna á ögurstundu. Hann
þykir ekki búa yfir sama karakter og til
dæmis fyrrum heimsmethafinn
Maurice Green, sem þn'r heimsmeist-
aratitlar og eitt Ólympíugull sanna.
I lann er vanur að halda hraðanum en
um leið höfðinu í lagí á úrsiitastundu.
setn er nokkuö sem Asafa hefur ekki
enn náð að tvinna saman.
„i augnablikinu er Maurice alit of
þungur og óeinbeittur en samt eru
hlaupin hans alveg sæmileg. Þess
vegna sö ég engan slá hontim við
þegar hann verður kominn i sitt besta
mögulega form á HM í Helsinki. Hann
hefur gert það að vana sínum aö
hlaupa hraðar en allir aðrir. þó svo aö
tíminn sé ekki sá besri í heimi. Eg held
aö slagurinn um heimsmeistaratitil-
inn muni standa á milli hans og
Gatlin. Asafa er ekki jafn góöur og
þeir." segir Boldon.
Hvort það sé ekki að finna ákveðna
þversögn í ummælum Boldon verður
látiö liggja milli hluta en óneitanlega
sætir það furðu þegar rnenn halda þvi
fram aö nýbakaður heimsmethafi sé
ekki sa besti í sinni grein. En er samt
ekki vmislegt til í kenningum Boldon?
Dæmi nú hv er fv rir sig.
„Stundum komast hlauparar í
stuð.“ segir Renaldo Nehemiah, fyrr-
um heimsmethafi í 110-metra grinda-
hlaupi. ...\safa er í sttiðí um þessar
numdir en einhvern tímann rennur
stuðið af honum." bætti hann enn
fremur váð. Enginn efast um orð
Xehemiah Asafa Povvell er óumdeil-
aniega tljótasti maður á jarðri'kí en
spumingin sem brennur á vómnt sér-
fræðingana er hvort hann geti notað
þennan hraða þegar
ntest liggur viö - á Óiympíuleikum
eða á heimsmeistaramóti, eins og þvi
sem fer fram i Helsinki í ágúst.
Asafa sjálfur svarar þessari spurn-
ingu játandi. ..Bíðið þiö hara og sjáiö.
Ég hef ekki lokiö mér af. Ég hef hlaup-
iö á 9,8 sekúndum í hvert einasta
skipti sem ég hef stigið inn á hlaupa-
braut á tímabilinu. Hver veit hversu
hratt ég hleyp næst?" A þennan veg
voru svör Asafa þegar hann var spurð-
ur að því hvort þetta væri þaö sem
koma skyldi í Helsinki í
þrátt fyrir
sumar. En
þerta sýnilega sjálfs
traust hafa menn, ein
hverra hluta vegna, tak
markaða trú á honum.
Asafa var sagður
sigurstranglegastur i úr-
slitahlaupi Ólympíuleik-
ana í Aþenu í fyrra en
þegar á hólmínn var kom-
ið var hann iangt frá sínu
besta og náði aðeíns
Asafa er í stuði um þessar mundir
en einhvern tímann rennur
stuðið afhonum
Kópavogströllið komið með nýtt viðurnefni
Auðunn „The Enforcer"
Kraftajötuninn Auðunn Jónsson
keppti um síðustu helgi á mjög öfl-
ugu kraftamóti í Bandaríkjunum,
nánar tiltekið í HoUywood, þar sem
margir af allra sterkustu mönnum
heims voru saman komnir á afl-
raunamóti sem kaUast World Super
Series.
Mótið er hin mesta þrekraun, því
aUar greinamar fara ffam sama dag-
inn og því er álagið á keppendur
mikið.
Auðunn náði ekki að velgja efstu
mönnum undir uggum að þessu
sinni, en vakti þó mikla athygli íyrir
gælunain sitt, ef marka má frásögn á
hinni óborganlegu íslensku heima-
síðu Stevegym.net.
Auðunn, sem er kaUaður „Vemd-
arinn" hér heima, en það gengur
ekki á engisaxneskunni og því
snömðu Bandaríkjamennimir
nafiiinu yfir á enskuna og köUuðu ís-
lenska keppandann „The Enforcer",
í höfuðið á þarlendri hasarblaða-
hetju við mikla hrifhingu áhorfenda.
Það var hinn pólski kraftajötunn
Pudzianowski sem sigraði á mótinu,
en hann hefur tvisvar sigrað á
mótinu Sterkasti maður heims. - bb
Enforcer-gella Þessi skutla styöur
Chicago Enforcer og spurning
hvort Auöun þurfi ekki að fá hana l
liö með sér er hann keppir á
erlendri grundu.
Maðurinn er hrikalegur Auöunn Jónsson tekur hér vel áþvilkeppni um daginn. Hann er
kallaöur„The Enforcer" þessa dagana.