Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Side 31
DV Lífið
MÁNUDAGUR 27. JÚNl2005 31
Undanfarinn mánuð hefur DV fylgst með líkamsræktarátaki Villa WRX undir
leiðsögn Egils Gillzeneggers. Nú er Villi kominn vel á veg og stendur sig ágæt-
lega. Dömurnar eru lítillega farnar að taka við sér og hárið að komast í rétt horf.
orðinn
Dagur í lífí Villa
Kl. 07:00 Æfing í Sporthúsinu.
Kl. 08:00 Hafragrautur með vatni og
NitroTech.
Kl. 09:00 Einn ijósatími.
Kl. 11:00 Ein litil skyr.is og ávöxtur.
Kl. 12:00 Húðhreinsun.
Kl. 13:00 Kjúklingurog hrísgrjón.
Kl. 15:00 Handsnyrting.
Kl. 16:00 Ein lítilskyr.is og banani.
Kl. 17:30 Sérbakað brauð.
Kl. 19:00 Æfing í Sporthúsinu.
Eftir æfingu. NitroTech og CellTech.
Kl. 22:00 Harðfiskur.
Kl. 23:00 Tappar af/gefur stífan. (Mjög
óliklegt eins og staðan er f dag)
Fyrir svefninn: Prótein. (NitroTech eða
vanillu skyr.is)
Tekið saman afAgli Gillzenegger.
„Ég hefði viljað fá fleiri strípur
en Robbi sagði að það myndi stúta
á mér hárinu," segir Villi WRX sem
fór í klippingu og strípur á fimmtu-
daginn í síðustu viku. Kominn var
tími á breytingar en það var samt
ekki átakalaust fyrir WRX að fara í
þessa klippingu: „Robbi lét mig
taka stóran sopa af Cranberry
vodka, og meðan ég var að svelgj-
ast á því spreyjaði Egill á mig
glimmerspreyi. Svo þegar ég kom
til baka í vinnuna aUur í glimmeri
og angandi af vodka hélt fólk að ég
væri að koma af hóruhúsi frekar en
úr klippingu," segir ViUi og hlær.
Streittist á móti í klipping-
unni
„Þetta kom aUt í lagi út, en þetta
er bara fyrsta skrefið af þremur,"
segir Robbi hárgreiðslumaður á
Carter. „Þetta er ljósara en það var
áður, svona 33% fallegra en það
var en hann þarf að koma aftur,"
segir Robbi. Hann segir VUla hafa
verið þægan í stólnum en þó reynt
að streitast á móti. „Hann var eitt-
hvað hræddur við strípuhettuna
en eftir að hann fékk vodkann varð
hann poUrólegur. Hann gekk héð-
an út vel mUdur með fuUt af hár-
næringu," segir Robbi en hárið á
ViUa þarf víst nauðsynlega á þeim
efnum að halda. „TUfinningamar
vom blendnar hjá honum en þetta
er skref f rétta átt," segir Robbi á
Carter sem vUl fá ViUa tU sín eftir
tvær vikur.
Villi baunar á Silvíu nótt
Athyglin sem VUIi WRX fær er
sífeUt að aukast og er að mestu
leyti jákvæð. Einn maður
var þó ekki ánægður
Gúllari Villifékksérgúllaraaff
vodka til að róa taugamar.
með WRX: „Það
kom einhver
retharður að
mér og sagði að
ég væri alger vit-
leysingur að fara
með þetta átak mitt
í blöðin. Þá sagði ég
bara: „Er ég vitleysingur?
Hvað er þá gaurinn sem ákvað
að setja SUvíu Nótt í sjónvatpið?"
Og gaurinn gat ekkert sagt og
labbaði bara í burtu," segir VUli
sem hefur lært af GUlzeneggern-
úm hvernig á að svara fyrir sig.
„Annars em sífeUt fleiri að koma
upp að mér og hrósa mér fyrir
þetta og það er bara frábært."
Vilii Charade
„Hann er búinn að vera hjá
mér í einhverjar þrjár vikur og er
aUavega
massaðri
Partý-Hanz,“
segir
GUlzenegger-
inn. „Hann er
samt svo
mikil keUing
aðhannverð-
urkaUað-
“ Lampinn Koliurinn þurfti
Charade aS vera / /ampanum til að
frekar en afHtuninmyndivirka.
WRX ef Gillzeneggerinn fylgist með
hann fer spenntur, hann veit hvað Villi |
ekki að er að ganga í gegnum enda
passa reglulega ístrlpum.
sig," segir
GUli og leiðir að því líkum að VUli
sé með leggöng. „Ég sá glitta í
dömubindi í töskunni hjá
honum um daginn og
fékk það staðfest,"
segir GiUi.
VUli segir að
GUlzeneggerinn
sé sjálfur keUing
og íhugi að fara að
kaUa hann GiUi-
fer Aniston.
Hann hafi tU
að mynda
skrópað á
æfingu.
GUlz blæs á
þetta og seg-
ir að hann
hafi verið að
testa VUla
hvort hann gæti
verið einn á ein-
faldri brennsluæf-
ingu. „Það getur hann
greinUega ekki."
VUli segir þessa viku annars
hafa verið fína en hann er farinn
að kvíða fyrir ljósatímunum sem
eru á næsta leiti. Á föstudag skróp-
aði ViUi á æfingu tíl að fara á
stefnumót. GUlzeneggerinn var
áhyggjufuUur og sagði: „Eins gott
hann standi sig, ef hann fær ótíma-
bært sáðlát verður mér kennt um.“
soli@dv.is
Skárri Robbi á Carter, Villiog
Gillzeneggerinn. ViHikominn með
stripur og orðinn skömminni
skárri. Á þó eftir að koma tvisvar.
Rappari og útvarpsmaður í skemmtilegri sumarvinnu
Bent í ruslið
Rapparinn og útvarpsmaðurinn Bent mun byrja
í ruslinu í dag. Þegar talað er um ruslið er átt við
hið rótgróna starf að keyra um á appelsínugul-
um bíl og hirða sorp almennra borgara. Þegar
blaðamaður DV hafði samband við Bent var
hann fljótur að svara: „Það er lygi," en bætti svo
fljótlega við: „Nei, það er satt. Ég fæ að vinna
með útvarp og tónlist og það verður gaman að
fara í ruslið," segir Bent ánægður með nýju
vinnuna.
„Gissur, kallaður gullrass, mun sækja mig klukk-
an hálf sjö á mánudagsmorgun (í dag). Hann er
skemmtilegur karakter sem mun koma til með
að vinna með mér í sumar," segir Bent. Hann
bætir við að ef að hann stendur
sig í vinnunni muni hann jafn-
vel fá frí á föstudögum.
Ástæðan fyrir sumarvinn-
unni er sú að Bent er ekki
með útvarpsþáttinn sinn í
sumar. Eins og kunnugt
er stjórnar Bent Óska-
lögum sjúklinga á Rás
2. „Mig vantaði vinnu í i
Fer í ruslið Bent mun taka
sig vel út I nýju vinnunni.
sumar til þess að borga skuldir og
bæta upp slæma ávana. En ég er mjög
spenntur," segir karlinn.
Bent mun flakka um
bæinn í sumar á app-
elsínugulu
kerrunni,
blastandi hip-
hop tónlist
af bestu
gerð.
Pétur Pétursson, Ijósmyndari og fyrrum
knattspyrnumaður, er 46 ára í dag. „Hann
veit að lausnir fást ekki fyrir kraft viljans
heldur með því að láta undan
þess vegna er hann fær
að hafa fullkomna
á tilveru sinni. Hann
veit hvert hann ætlar sér og
er fær um að uppfylla óskir
og ekki síður þeirra sem
hann hrífst af," segir í
hans.
Pétur Pétursson
Vatnsberinn 120.jan.-i8. febrj
Hér birtist mikil umhyggja og
hlýja þegar stjarna þfn birtist. Hjálpaðu
hinum þurfandi.
Fiskarnir r;9. febr.-20. mars)
Þú ert gefandi og axlar mikla
ábyrgð ef marka má stjörnu þína. En þú
mættir að temja þér að iðka þá list að
læra að þiggja á sama hátt og þú gefur.
Hrúturinn (21, mars-19. apríl)
Góðar fréttir munu berast af
einhverjum sem þú þekkir ágætlega og
vill þér vissulega vel. Gleymdu ekki
styrknum sem þú býrð yfir á þessum
árstíma kæri hrútur.
NaUtÍð (20. apríl-20. mai)
Nautinu er ráðlagt að hlusta
betur og njóta æðaslátt Iffsins vikuna
framundan. Ef þú ert slappur/slöpp á
einhvern hátt skaltu fara hægt í sakirnar
og láta þína nánustu dekra við þig
(biðja um það I stað þess að blða eftir
þvi). Dagarnir framundan hlaupa ekki
frá þér þó þú takir það rólega.
V\bmm (2lmai-2ljúníl
Þú virðist hugsa töluvert til
fortíðar um þessar mundir með jákvæð-
um huga en ert minnt/ur á að nýta þér
reynslu þlna við dagleg störf með styrk
þinn að vopni. Ekki vanrækja langanir
þínar.
fadbbm(22.júnl-22.júli)
Þú munt hagnast á ófyrirséð-
an hátt ef þú gefur huga og hjarta
lausan tauminn. Vertu á varðbergi
næstu daga varðandi tækifæri sem bíð-
ur þín.
LjÓnið l23.júli-22Jgúít)
Þú átt það til að taka of mörg
verkefni að þér I einu og á það sérstak-
lega við núna. Þú ættir aö tileinka þér
að fá annað fólk til að starfa með þér.
Fólk í kringum þig virðist líta upp til þín
og ef þú biður samstarfsmenn og vini
um aðstoð verður árangurinn sjáanleg-
ur fyrr en þig grunar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Ef þú leitar að öryggi ættir þú
að hefja leit þína innra með þér til að
byrja með. Farsæld tengist breytingum
samhliða stjörnu þinni hér. Hjónaband
og hamingjuríkt fjölskyldulíf birtist.
Vogin (23. sept.-23. okt.)
Ekki láta skapið stjórna þér
þessa dagana heldur leitaðu að því sem
fær þig til að takast á viö líðandi stundu
með réttu hugarfari og ekki síst réttum
hraða. Hugaðu vel að eigin tilfinningum
og samskiptum þínum við aðra og er
jafnvel átt við fjölskyldu þína.
Sporðdrekinn ím. <*.-/).
Huggun, bati og gæfa tengist
líðan þinni þar sem lukkuhjól snýst þér í
hag. Þú ættir samhliða fýrrnefndri lukku
að allt sem fer upp kemur aftur niður.
Bogmaðurinn(/z«<iy.-/i.ítej
Hér birtist vanlfðan eða óör-
yggi sem tengist hjarta bogmanns.
Leyfðu þér að ræða opinskátt það sem
þér liggur á hjarta hérna. Þá átta ástvin-
ir þlnir sig á þörfum þfnum og hlúa
betur að þér.
Steingeitinpz<fa.-i?./anj
Þér er ráölagt aö foröast að
vera of góð/ur með þig og
einbllna á þinn innri styrktil hjálpar
þeim sem þarfnast aðstoðar vikuna
sem framundan er (gæti átt við sam-
starfsmenn sem þú umgengst dag-
lega).
SPÁMAÐUR.IS