Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Side 37
DV Sjónvarp
MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ2005 37
^ Stjarnan
Óháð leikkona og
rokkstjarna
► Stöð 2 BÍÓ ld. 22
Stórkostleg mynd meistara Tarantino. Fyrir
fjórum árum þusti glæpamaðurinn Bill inn i
kirkju þarsem fyrrverandi ástkona hansvar
að bindast öðrum manni. Allir viðstaddir
voru myrtir köldu blóði en ástkonan iifði
árásina af. Hún særðist lífshættulega en er
nú vöknuð úr dái og hefur aðeins eitt tak-
mark í lífinu. Bill skal fá að gjalda gjörðir
sínar dýru verði. Aðalhlutverk: Uma Thur-
man, Lucy Liu, Vivica A. Fox, Daryl
Hannah, David Carradine. Stranglega
bönnuð börnum.
Juliette Lewis leikur í Enough sem sýnd er á Stöð 2 Bíó á miðnætti. Hún V
er fædd 21. júní árið 1973 (Los Angeles, dóttir leikarans Geoffrey Lewis. 1
Juliette hætti í skóla 14 ára gömul til þess að verða leikkona og lék í mynd-
um á borð við Christmas Vacation og Crooked Hearts áður en hún sló eftir-
minnilega í gegn í Cape Fear. Síðan lék hún á móti þáverandi kærasta sínum,
Brad Pitt, í Kalifornia, þá var það What's Eating Gilbert Grape og sfðan stór-
myndin Natural Born Killers. Juliette hefur leyft sér að leika í litlum óháðum
myndum í bland við þær stóru og nú síðast hefur hún skapað sér feril sem
rokksöngkona. Afskaplega fjölhæf stúlka hér á ferð.
'kirk'k
Sjónvarpslega séð OK
SKY NEWS
Fréttir alian sólartiringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir álíán sóiárhringinn.
Allt á fullu Sér-
fræðingarnir þurfa
að taka vel á þvi I
\þá vikusemþeirfá.
FOXNEWS
Fréttir allan sóíárhringinn.
Nýsjónvarpsstöðfóríloftiðá
Fóstudaginn. Sirkus er jÆ
skemmtilegt nafn og alltaf
jákvætt þegar ráðist er í ís-
lenska dagskrárgerð. Þannig »>
sýndi stöð eitt einhverja
Hollywood-mynd meðan
Guðmundur Steingrímsson
stjórnaði Kvöldþættinum.
Hann ætlar að verða nýr jma "Sfififfi
David Letterman eða Jay
Leno. Hann er hvorugt. Jjg
Satt best að segja fór Guð-
mundur örlítið í taugarnar á ^H
mér. Hann hefur lítinn áhuga á
öðrum en sjálfum sér. Spyr eldd ^^H
spuminga heldur þylur upp það sem
haim veit. „Nú varst þú ritstjóri Iceland Ex-
press...“ spurði hann unga konu sem hafði ekki
hugmynd um hvað hún átti að segja. Á meðan lék
Óskar Jónason sér að töffabolta.
EUROSPORT.............................................
12.00 Beách Volley; Worid Champiorship Betíin Getmany Í3Í»
Volleyball: Worid Grand Prix Tokyo Japan 14.00 Football: FIFA Con-
federations Cup Getmany 15.00 Swimming: Meditetranean Games
Spain 16J0 All sports: WATTS 17.00 Athletics: IAAF Grand Prix II
Prague Czech Republic 19.00 Fight Sport Fight Club 21.00 Football:
RFA Confederations Cup Germány 21.15 All Sports: Vip Pass 21.30
Sumo: Haru Basho Japan 22J0 News: Eurosportnews Report 22A5
Motorsports: Motorsports Weekend 23.15 News: Eurosportnews
Report
BBCPRIME .............................................
12.45 Teletubbies 13.10 Tweenies 1Í30 Fimbles 13Í0 Baíámory
14.10 Yoho Ahoy 14.15 The Story Makers 14J5 Cavegiri 15.00 Cash
in the Attic 1510 Home Front in the Garden 16.00 No Going Back
17.00 Doctors 17.30 EastEnders 1B00 Holby City 19.00 Spooks
19.50 Jonathan Creek 20.40 Table 12 20.50 Black Cab 21.00 The
Blackadder 21.30 3 Non-Blondes 2Z00 Monarch of the Glen 23.00
Killer Lakes 0.00 Acödents in Space 1.00 Rough Science
NATIONAL GEOGRAPHIC
1Z00 insects from Hell Í2L30 Totally Wild 13.00 Gladiator Wars 14.00
The Sea Hunters 1&00 Jn Search of the Jaguar ia00 Battlefront
17.00 The Real Alexander the Great 18.00 Insects from Hell ia30
Totally Wild 19.00 In Search of the Jaguar 20.00 Battlefront 21.00 The
Sea Hunters 22.00 Egypt 23.00 Seconds from Disaster 0.00
Battlefront
^fm ~ semfórí
taugarnar á
mér var íslensku
þulirnir. Þegar A
Michaeljord- Æ
an spilaði JH
var hann
bestur allra
í vörn og
ANIMAL PLANET
12.00 Áustin Stevens - Most Dangerous 1106 Crocodile Hunter
l, 14.00 Animal Cops Houston 15.00 The Planet's Funniest
Animals 1130 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up...
••'4 17.00 Monkey Business 17.30 The Keepers 1100 Austin
’dk Stevens - Most Dangerous 19.00 Crocodile Hunter 20.00
JA Miami Animal Police 21.00 Natural World 22.00 Pet Rescue
22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie
^H Animal Rescue 0.00 Austin Stevens - Most Dangerous
■ 1.00 Mamba
unnar í þessari fyrstu þáttaröð.
Meðal annars er hús fjölskyldu sem
á von á þríburum stækkað, hús átta
bama sem misstu foreldra sína er
endurbyggt ifá grunni og heimili
ungs manns í hjólastól er endur-
hannað fyrir þarfir hans og lyftu
komið fyrir. Þetta em aðeins
nokkur dæmi um þessa skemmti-
legu þætti sem hafa verið tilnefndir
til fjölda verðlauna.
Leiðtogi hópsins er smiðurinn
Ty Pennington en með honum em
þau Paul DiMeo, Tracy Hutson,
Michael Moloney, Constance
Ramos og Preston Sharp sem
skipta með sér verkum eftir sér-
sviðum sínum.
^ Extreme Makeover - Home
Edition er á dagskrá Stöðvar 2
j í kvöld
klukkan
■ DISCOVERY
I 12.00 First Álien Éncounter 13.00 Spy Master 14.00
I Scrapheap Challenge 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures
f 15.30 Hooked on Fishing 16.00 Stormproof 17.00 Raw Nat-
ure 1100 Sdence of Lance Armstrong 19.00 Amazing Med-
ical Stories 20.00 Trauma 21.00 Sex Sense 22.00 Forensic
Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Battlefield
sókn. ídag WBhÍbbIBHH^Pí .
væri hann - ' \ 4,
góður„varn- j
arlega," cða laMBp.; ■
slappur „sókn- ■
arlega“. Þetta 1
eru orðskrípi sem íjf . r
íjrróttafréttamenn
taka upp hver eftir
öðrum. Ekki sniðugt, að mínu mati, svona „tungu
málalega“ séð.
~ MTV
1100 SpongeBob SquarePants 1330 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dis-
missed 1130 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 European Top 20
1100 Switched On 1130 Hip Hop Candy 19.00 Meet the Barkers
19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Battle for Ozzfest 22.00 The
Rock Chart 23.00 Just See MTV
VH1
16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smeíls Like the 90s 1100 VH1
Classic 1130 Then & Now 19.00 Britney’s Trashiest TV Moments
20.00 Fabulous Ufe Of... 20.30 Rise & Rise Of 21.00 VH1 Rocks
2110 Flipside 22.00 Top 5 22J0 VH1 Hits
CLUB
12.10 Design Challenge 1135 The Stylists 13.66 Crimes of Fashion
13.30 Hollywood One on One 14.00 The Review 1425 Cheaters
15.10 Arresting Design 1135 Staying in Style 16.00 Yoga Zone 1125
The Method 1610 Single Giris 17.40 Famous Homes & Hideaways
1105 Uving Colour 1130 Hollywood One on One 19.00 Girls Behav-
ing Badly 1925 The Villa 20.15 My Messy Bedroom 20.45 Sex and
the Settee 21.10 Sextacy 22.00 Girls Behaving Badly 2225 Crime
Stories 2110 Innertainment 2140 Backyard Pleasures 0.05 Uving
Colour 0.30 Design Challenge 0.55 The Stylists 120 Crimes of Fas-
hion
Selma Blair ráðleggur stjörnum hvern
ig forðast má papparassa
Finnst hún
CARTOON NETWORK
1120 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Friends 13.10
Ed, Edd n Eddy 1325 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy
Amiyumi 1425 The Cramp Twins 1410 The Powerpuff Giris 15.15
Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Foster's
Home for Imaginary Friends 1155 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's
Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 1110 The Powerpuff
Giris 1135 The Grim Adventures of Billy & Mandy
! SKUiaa ao vera
í fjölmiðlum
JETIX
12.ÍÖ Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.0Ó Hamtaro 1125 Moville
Mysteries 1310 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 New Spider-man
15.05 Sonic X1130 Totally Spies
MGM
1105 Interiors 1135 Fatal Memories 1110 Brannigan 17.00 High
Tide 1140 Semi-Tough 20.25 Welcome to Woop Woop 2100 Texa-
sville 0.05 The Dark Half 105 Inside Out 3.30 A Rage to Uve
Selma Blair hefur sent kollegum sínum í Hollywood einföld skilaboð H
til að forðast papparassa - ekki fara þangað sem þeir hanga. Blair
segist forðast þá veitingastaði og götur íLos Angeles þar sem /
papparassarnir hanga.„Ég elska að borða á The Ivy en ég fer ekki oft
þviþað ersvo mikið af Ijósmyndurum. Það sama gildirmeð að versla á Ro-
bertson Boulevard, maður veit að maður þarfað vera i flottu pilsi því þeir
taka myndir af manni," segir hin 33 ára gamla leikkona. Selma segist sjálf
hafa lent í papparössunum, tugur sendiferðabíla hafi elt hana þegar hún
fór út að hjóla á hjóli sem eiginmaður hennar gafhenni í afmælisgjöf.
„Ferill minn er ekki slíkur að mér finnist ég verðskulda að fólk sjái and-
lit mitt á hverjum degi. Ég vil þvíhafa hægt um mig þangað til ég hef
unnið fyrir frægðinni."
TCM
19.00 The firne Machine 20.40 The Prize 2155 fhe Glass Bottom
Boat 0.45 The Angry Hills 130 Cairo
HALLMARK
1145 Johnny's Giií 14.15 Ánastásia: The Mystery of Ánna 16.00
Touched by an Angel II116.45 Go Toward the Ught 1130 Love's End-
uring Promise 20.00 Just Cause 20.45 Henry VIII2130 Sudden Fury
0.00 Just Cause 0.45 Love's Enduring Promise 115 Henry VIII
Selma BlairÆf/oroð
hafa hægt um sig
þangað til hún hefur
unnið fyrir frægðinni.
DV-mynd Gettyimages
BBCFOOD
1100 Worrall Thompson 1130 Ready Steady Cook 13.00 Forever
Summer With Nigella 1130 Safari Chef 14.00 Can't Cook Won't
Cook 1420 A Cook's Tour 1130 Ready Steady Cook 16.00 Delia
Smith's Summer Collection 1130 Tamasin's Weekends 17.00 Con-
rad's Kitchen: Access All Areas 1720 The Cookworks 1130 Ready
Steady Cook 19.00 Forever Summer With Nigella 1920 James Mart-
in Sweet 20.00 Can't Cook Wbn't Cook 20.30 The Tanner Brothers
2120 Ready Steady Cook
„Satt best að segja fór Guðmundur örlítið í
taugarnar á mér. Hann hefur lítinn áhuga á
öðrum en sjálfum sér. Spyr ekki spurninga
heldur þylur upp það sem hann veit."
Símon Birgisson
Sirkus, NBA og
Guðmundur
Steingrímsson,
1 Tveir góðir Þessir tvi- f g \: fj;
j burabræður eru verk- j
j takarnirsem sjá um V.. | , j j^IjÍ
1 alla vinnuna við húsin. BSí
; ■ (o) j 1 RÁS 2 FM 90,1/99.9 M
735 Árla dags 730 Morgunvaktin 9J)5 Laufskálinn 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með
9>M) Saga Ijóðsins: Sigurbjörg Þrastardóttir 930 Morg- - Guðrúnu Gunnarsdóttur 10.03 Brot úr degi
unleikfimi 10.13 Stefnumót 1133 Samfélagið í nær- 12J0 Hádegisfréttir 12.45 Poppl^nd 16.10
mynd 1230 Auðlind 13.00 Sakamálaleikrit 13.15 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir
Sumarstef 1433 Útvarpssagan: Bara stelpa Kóransins ia35 Spegillinn 20.00 Músík og sport 22.10
1430 Miðdegistónar 15.03 Lagt upp í ferð 16.13 popp 0a ról 1.10 Ljúfir næturtónar
Hlaupanótan 1733 Víðsjá 1835 Spegillinn 19.00 ís-
lensk dægurtónlist í eina öld 20.00 Laufskálinn 2035
Kvöldtónar 2130 TónlistToru Takemitsu 2135 Orð
kvöldsins 22.15 Kvöldsagan, Seiður og hélog
BYLGJAN FM 98,9
ÚTVARP SAGA FM
5.00 Reykjavfk slðdegis. 7.00 Island f bltið 9.00
tvar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason
16.00 Reykjavlk slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
(sland I dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
9213 ÓLAFUR HANNIBAtSSON 102)3 RÓSA ING-
ÓLFSDÓTTIR 112)3 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR
1235 Meinhornið (endurfl. frá laug.) 12X0 MEIN-
HORNIÐ 132)5 JÖRUNDUR GUÐMUNDSSON 142)3
KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 152B ÓSKAR BERGS-
SON 16213 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 17215 GÚSTAF
NlELSSON l&2)0 Meinhomið (endutfl) 19X0 End-
urflutningur frá liðnum degi.
1120 Et dyrehospital i Sverige 1150 Boogie Usten 13.50 Nyheder pá
tegnsprog 14.00 Shin Chan 14.10 Braceface 14.30 SommerSummar-
um 15.30 Trolderi 16.00 Rubbadubbers 16.10 Byggemand Bob 16.20
PS Bamse 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det
vaare 17J0 En dag i haven 1100 Dyrenes verden 18.30 Sam-
menskudsgilde pá Scllercd Kro 19.00 TV Avisen 1915 SportNyt
19.30 Mistrals datter 21.10 Hunter Tilbage i tjeneste 2130 Jagten pá
de utro mænd
SV1
1115 Maj pá Malö 13.30 Sportspegeln 14.00 Rapport 14.05 Hárt
arbete och skitta kalsonger 14.35 Vilda hjártan 15.00 Stenristama
16.00 Djurpensionatet 16.30 Nalle har ett stort blátt hus 16.55 Vára
djur 17.00 Ulla Smágodis 17.15 Om jag kunde flyga 1710 Rapport
18.00 Sommartorpet 1130 Packat & klart - sommarspecial 19.00
Mördare okánd 20.45 Rapport 20.55 Kommissarie Winter 21.55
Rally-VM: Grekland 2140 Sándning frán SVT24
I