Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2005, Síða 39
BV Síðast en ekki síst MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ2005 39 Óbreytt ástand í írak í vikunni er liðið eitt ár síðan frak varð fullvalda ríki að nýju eftir innrás Bandarikjamanna. Öllu má nafn gefa! Auðvitað er það svo að írak er enn hemumið af Bandaríkjunum og bandamönnum þeirra. Þrátt fyrir kosningar og íraska ríkisstjóm em :v það Bandaríkjamenn sem em hinir raunvcrulegu valdhafar í landinu. Eft- ir”eins árs fullveldi ríkir erm óöld í landinu og lífskjör aimennings hafa ekki batnað neitt frá dögum Saddams Hussein. Óþolandi fyrir almenning Við getum ímyndað okkur lífið í Reykjavík ef vamsveitan væri í ólagi, skólpið ónýtt og sums staðar rynni það eftir götunni, rafmagn væri á í hæsta lagi átta tíma á sólarhring, við dauðhrædd við glæpaflokka sem vaða uppi og rændu meðal annars fólki, við þyrðum ekki nálægt lög- reglustöð af ótta við sprengingar og ættum von á að bílar spryngju í loft upp fyrirvaralaust. f ofanálag kæmu síðan bandarískar hersveitir reglu- lega í heimsókn í hverfið okkar gráar fyrir jámum, með tflheyrandi hand- tökum og átökum sem kosta sak- lausa jafiit sem uppreisnarmenn líf- ið. Þetta ástand er auðvitað óþolandi. Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingur Skrifar um lífið í írak Kiallari / ofanálag kæmu síðan bandarískar hersveitir regiuiega í heimsókn í hverfið okkar gráar fyrir járn- um, með tilheyrandi handtökum og átökum sem kosta saklausa jafntsem uppreisnarmenn lífið. Venjulegt fólk í borgum íraks er því fullt örvæntingar og spyr sig hvenær þessu ástandi linni. Því miður er eng- in ástæða til bjartsýni. Ástandið gæti þess vegna versnað til muna. Óvinsælt stríð íraksstóðið nýtur nú vaxandi óvin- sælda í Bandarikjunum, enda hefur flest farið á annan veg en yfirvöld full- vissuðu almenning um. Um 60% Bandaríkjamanna telja nú innrásina mistök og segja stefnu Bush í málinu ótrúverðuga. George Bush nýtur nú meiri óvinsælda en nokkur annar for- seti á öðm kjörtímabiii srnu. Aðeins Nixon var á svipuðu róli hvað vinsæld- ir varðar! Bush og ráðherrar hans em digur- barkalegir í yfiriýsingum um írak. Dick Cheney varaforseti lýsti því yfir nýlega að uppreisnarmenn væm komnir að fótum fram. Hershöfðingar Banda- rfkjahers í frak gefa þó aðra og raunsannari mynd af ástandinu: Upp- reisnin fari vaxandi og uppreisnar- mönnum vaxi fiskur um hrygg. 479 bflasprengjur hafa sprungið í írak síð- asta árið, þar af 160 frá því í lok aprfl. Hundmð manna hafa látist og þús- undir særst. Bandarískur ahnenningur lýtur því í vaxandi mæli á frak sem kviksyndi sem á endanum verði að yf- irgefa hveijar sem afleiðingamar verða. Bandaríkjaher í vanda Bandaríkjaher byggir á sjálfboða- liðum sem gera hermennsku að tíma- bundu starfi sínu. Vegna stríðsins em hermenn lengur í burtu frá Banda- ríkjunum en áður, auk þess sem hætt- an er meiri en áður. Þetta veldur því að herinn á nú í basli með að fá fólk til liðs við sig. Staðan er í raun svo alvar- leg að sérfræðingar velta því í fullri al- vöm fyrir sér hversu lengi þetta ástand geti varað. Ólflct fyrri stríðum Bandaríkjanna eiga frammámenn landsins ekki böm í hemum. Vel efriaðir Bandaríkjamenn senda heldur ekki böm sín í herinn, þangað sækir því fátækt fólk umfram aðra. Hörðusm stuðningsmenn stríðs- ins eiga ekki á hættu að fóma neinu persónulega fyrir markmið sín. Innihaldslaust tal Bandaríkjamenn gerðu mikil mis- tök við innrásina, enda var herinn ekki nægjanlega fjölmennur til að hemema landið sómasamlega. Inn- rásinni fylgdi því upplausn, en á því ástandi bera Bandaríkjamenn ábyrgð. Evrópusambandið hélt í sfð- ustu viku fína ráðstefhu í Bmssel um írak. Þar var mikið rætt um lýðræði. Utanríkisráðherrar Norðurlandanna vilja að Norðurlöndin verði fyrirmynd fraks! Allt er þetta innihaldslaust tal. Veruleiki stríðsins er því miður annar og grimmari. rmm Nokkur vindur Nokkur Rigning, rigning og meiri - VÍndur rigning. Því miður má búast við votviðri næstu daga þar sem úrkomusvæði er á leið Cam yflr landið. Eru þetta slæmar * ó * 4 fréttir fyrir mótmælendur á Kárahnjúkum sem Jv’h.ÍÍ slegið hafa upp v,n^ tjaldbúöum. 1 ' Strekkingur Nokkur vindur löfn 19 París 22 Berlín 22 Frankfurt 18 Madrid 30 Alicante 30 Mílanó 32 NewYork 32 San Franc 31 Orlando/f Sólarlag I Ai Reykjavík si 24.02 Sandkorn með Sfmoni Birgissyni • Ragnheiður Rík- harðsdóttir, bæjar- stjóri Mosfeilsbæjar, varð að athlægi á leik Frammara og Grindavíkur í Lands- bankadeiid karla á fimmtudaginn. Ragnheiður er móðir Ríkharðs Daðasonar, leik- manns Fram, og á fimmtudaginn átti hún afmæli. Æsta stuðningsmenn settu því hljóða þegar Ragnheiður öskraði manna hæst: „Ég á afinæli í dag, ég á af- mæli í dag,“ og ætlaðist til þess að sonur hennar og félagar gæfu henni sigur í töpuðum leik... • Fjöldi kvenna flykktust á Þingvöll þann 19. júm' síðastliðinn þegar kvenréttindadagurinn var haldinn hátíðlegur. Athygli vakti að ein ung kona stóð óbeðin upp, hélt ræðu og vakti mikla kátínu meðal nær- staddra. Stúlkan heitir Kristín Tóm- asdóttir og er systir Þóru Tómas- dóttur, stjómenda þáttarins Ópið á RÚV. Koma þær systur úr mikilh kvenréttindafjöl- skyldu en mamma þeirra er Rúna Jóns- dóttir, forstöðumað- ur Stígamóta. Höfðu margir á orði að sjaldanfelli eplið... • Mikið stuð var hjá fjölskyldu Björgvins G. Sigurðarsonar alþing- ismanns um helgina. Faðir Björg- vins fagnaði 60 ára afinæli og bróðir hans varð fertugur. Að því tilefni var slegið upp í heljar- mikið hlöðuball þar sem allir voru vel- komnir að stíga léttan dans. Meðal þeirra sem létu sjá sig í veislunni var Össur Skarp- héðinsson, fyrrver- andi formaður Sam- fylkingarinnar, sem er nýkominn frá Strassburg. Segja gestir að fáir hafi verið jafn sprækir og Össur að stíga spor- ináhlöðugólfinu... í • Miðbæjarrottur ráku upp stór augu þegar Eiður Smári Guðjohn- sen skellti sér á djammið í miðborg Reykjavíkur um helgina. Eiður var klæddur í svartan velúrjakka sem virt- ist einfaldlega hanga utaná honum eins og illa gerður hlutur. Það kom þó ekki í veg fyrir að fjöldi ungra stúlkna flykktust f kringum goðið á Café Óliver og reyndu að komast í snert- ingu við töfra hans. Kannski ekki að tilefnislausu því kona Eiðs var hvergi sjáanleg lrkt og í síðustu skipti sem Eiður hefur heimsótt klakann... Enginn viðbjóður i___________________i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.