Freyr

Árgangur

Freyr - 15.05.1951, Blaðsíða 6

Freyr - 15.05.1951, Blaðsíða 6
162 FREYR Fulltrúar á Búnaðarþingi, stjórn Búnaðarfélagsins og búnaðarmálastjóri. Fremsta röð: Sveinn Jónsson — Jón Hannesson — Páll Zóphóniasson — Bjarni Ásgeirsson — Pétur Ottesen — Ólafur Jónsson. Mið röð: Bjarni Bjarnason — Sigurjón Sigurðsson — Þorsteinn Sigurðsson — Benedikt H. Lindal — Hólmgeir Þorsteinsson — Sigurður Jónsson — Jóhannes Daviðsson — Gunnar Þórðarson — Einar Ólafsson — Hafsteinn Pétursson — Gunnar Guðbjartsson — Guðjón Jónsson — Jón Sigurðsson. Aftasta röð: Þorsteinn Sigfússon — Guðmundur Jónsson — Kristinn Guðmundssoon — Helgi Kristjánsson — Guðmundur Erlendsson — Kristján Karlsson — Ásgeir Bjarnason — Páll Pálsson. Fjarverandi var: Baldur Baldvinsson. Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar: Hólmgeir Þorsteinsson, bóndi, Hrafnag. Ólafur Jónsson, ráðunautur, Akureyri. Frá Búnaðarsambandi S.-Þingeyinga: Baldur Baldvinsson, bóndi, Ófeigsst. Frá Búnaðarsambandi N.-Þingeyinga: Helgi Kristjánsson, bóndi, Leirhöfn. Frá Búnaðarsambandi Austurlands: Sigurður Jónsson, bóndi, Stafafelli. Sveinn Jónsson, bóndi, Egilsstöðum. Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sandbr. Frá Búnaðarsambandi Suðurlands: Bjarni Bjarnason, skólastj., Laugarvatni. Guðmundur Erlendsson, bóndi, Núpi. Guðmundur Jónsson, bóndi, Ási. Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti. Þorsteinn Sigurðsson, bóndi, Vatnsleysu. Forseti þingsins var Bjarni Ásgeirsson, en Ásgeir L. Jónsson skrifstofustjóri og Ragnar Ásgeirsson ritari.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.