Freyr - 01.09.1951, Page 5
FRBYR
273
Langbásarnir eru svo langir, að kýrnar geta
fært sig aftur í básnum án þess að standa í
flór, þegar loku er skotið fyrir jötu, milli
gjafa, en á meðan þær eta fóðrið, hafa þær
höfuöin inni í jötu eða gjafagangi, og
standa þá langt uppi í bás. Þykir allmiklu
erfiðara að hirða kýrnar, sem standa á
langbásum, vegna þess, að svo mikil mykja
fellur í básinn á meðan þær eta. Hins vegar
er ekki því að neita, að mykja fellur einnig
á bása þó kýrnar standi á stuttbásum. Fast-
ar innréttingar í fjósum hljóta að ráða því,
að lengd básanna hæfir sumum kúm en
ekki öllum, því að stærð þeirra er mjög mis-
j öfn. Og kýrbás er of stuttur ef kýrin teðj ar
aldrei á básstokk. Flestar kýr hafa sem sé
þá eðlilegu háttu að draga sig dálítið sam-
an — færa afturfæturna upp í básinn, —
þegar þær teðja, en miklu færri færa sig
aftur á bak og standa með afturfætur, ó-
hreyfða, aftur við flór.
Til þess að hindra, að kýrnar leggi meg-
inmagn mykjunnar í básinn, hafa mörg
ráð verið reynd. Fágætast er að hafa
Boginn er skrúfaÖur á járn-
stöng, sem liggur þvert um bás-
ana. Málmþrdður gefur samband
svo að við hvert högg straumgjaf-
ans rafmagnast spenniþráður bog-
ans. Rafaflið hleypur i kúna ef
hún setur krypþu og snertir þráð-
skiljanleg aðstaða þeirra til þess að hafa
mjólk, sem flokkast vel.
Þeir, sem hafa aðstöðu til þess að kynna
sér hvaða aðferð greindir bændur hafa til
þess að fá mjólk sína alltaf í fyrsta flokk,
ættu að gera það, því flokkun mjólkurinn-
ar er þýðingarmikið atriði. Eflaust er eitt-
hvað af þeim að læra, og það á að vera
markmið bænda að bæta búskap sinn all-
an, á alla lund. Mj ólkursamlögin geta ef-
laust gefið upplýsingar um fleiri menn með
góða mjólk. Þeir eru til í hverri sveit.
KÚ-FÍN
Á síðari árum hafa menn rætt um stutt-
bása og langbása í fjósum, kosti þeirra og
galla. Stuttbásarnir eru miðaðir við aö
kýrnar séu alltaf í sömu stöðu á básunum
milli gjafa og á meðan þær eta fóðrið.'—
mn.