Freyr - 01.09.1951, Page 11
PRÉ YH
279
Mjólk í pappírsumbúðum
Pappirsstrimill af rúllu fer
inri i vélina, sem klippir hann,
brýtur og limir. — Það er
TETRA -PA K pappirsflask a n,
sem þannig verður til. Atöpp-
un fer fram um leið og flaskan
er tilbúin til sölu.
Fyrir nokkru síðan
birtu blöðin frétt frá
Svíþjóð um nýtt fyrir-
komulag við dreifingu
mjólkur. Sagði Útvarp-
ið einnig greinilega frá
nýjung þessari, sem
íelst í því, að í stað þess
að nota brúsa og flösk-
ur til þess að flytja
mjólkina frá mjólkur-
samlögunum til neyt-
enda, eru pappírsum-
búðir notaðar.
Umrædd nýjung er
þó ekki orðin að veru-
leika enn, á breiðum
vettvangi, og hvort
Hér hafa þá í stórum dráttum verið rakt-
ar helztu niðurstöðurnar, sem 9 bændur
hafa látið í ljósi eftir að hafa verkað vot-
hey í langtum stærri mæli (flestir) en þeir
hafa áður gert og notað útbúnað og skil-
yrði, sem þeir voru ekki áður vanir að nota,
en að sjálfsögðu lærist starfið þegar það
hefir verið framkvæmt nokkrum sinnum.
Ýmislegt var í þetta sinn óljóst, einkum
tilhögun við verkin og hentugt starfsfyr-
irkomulag.
Við það bætist svo eindæma veðrátta með
langvinnum stórrigningum, sem bændurn-
ir nyrðra hlutu að sæta, og var stundum
lítt eða ekki fært um túnin með ökutæki.
En árangurinn er greindur eins og hann
var í þetta sinn.
Farið hefir verið í gegn um 15 fyrstu
spurningarnar. Eftir er að yfirfara 9 spurn-
ingar og svörin við þeim, en þau efni
snerta fóðrið og fóðrunina og áhrif fóð-
ursins á afurðirnar.
Þau atriði verða að koma á vettvang
öðru sinni.
G.