Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Page 1
íslendingar grunaðir um vopnasmygl Meðlimir rapphljómsveitarinnar Forgotten Lores voru handteknir af lögreglunni í Hafnarfirði eftir að þeir höfðu sótt félaga sinn á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þeir segjast hafa verið yfirheyrðir vegna gruns um vopnasmygl. „Þetta var eins og íbíómynd/'segir einn rapparinn. Bls. 24 DÁGBLAÐIÐ VÍSiR 161. T8L~95.ÁRG,-[FÖSTVDAGUR22JÚLÍ200S] VERÐKR.220 VEÐSETTISÖMU EIGNIRNAR TVISVAR Kolbeinn Gíslason, stoðtækjasmiður, keypti stærstu skóverksmiðju Norður-Ameríku. Fyrirtæki hans er nú gjaldþrota og nemur gjaldþrotið um hundrað miíljónum. Kolbeinn flutti tæki úr verksmiðju sinni á Ólafsfirði, sem Byggðastofhim styrkti, til Kanada. i Þar voru tækin veðsett á ný. Forstjóri Byggðastofnunar segir að um fjársvik sé að ræða, sé þetta raunin. Bls. 8 Sendiráðin kosta okkur lí annan milljarð Davíð setur á íót sendiráð á Indlandi ATLAS / More Minutes ✓ More Countries / Less Price 500 kr. IMTE Qu !u; ATLASQ=RELSI / More Minutes / More Countries / Less Price 1000 kr. ODYRARA að hringja til útlanda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.