Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Síða 3
KV Fyrst og fremst FÖSTUDACUR 22. JÚU2005 3 Skeljatínsla % Yndislegt líf Saklaus börn í góðu veðri njóta lífsins til hins ítrasta. Spurning dagsins Hefur þú keypt hrefnukjöt nýlega? „Nei, en hvenær sem ég fæ það dýrka ég það." Viktoría Kristjánsdóttir skrif- stofukona „Já, nýlega. Við fórum út að borða á Þrem- ur Frökkum og fengum þar hrefnukjöt." Svala Guð- mundsdóttir heimavinn- andi húsfrú „Nei, ég borða það ekki einusinni. Hef samt aldrei smakkað." Erna Stefáns- dóttir af- greiðslu- dama „Nei.þaðhef ég ekki gert. Þegar ég var krakki borðaði ég oft hrefnu- kjöt." Gylfi Óskars- son bílstjóri „Nei, og ég hefaldrei smakkað það, en ég ersamtsem áður mjög hlynntur hvalveiðum." Guðni J. Ott- ósson eldri borgari Þrjú börn slaka á og njóta veðurblíðunnar í Reykjavrk. „Við erum að tína skeljar," segir Edda Sóley, ung Reykjavíkurmær. Háleit markmið einkenna hópinn. „Við ætlum að ná hundrað. Við erum að saftia," heldur Edda Sóley áfram. Með henni eru Elísabet María og Alexander. „Þetta er mikið fjör,“ segir Elísa- bet María. Bömin hafa ekki mikinn tíma til þess að taia, söfn- unin verður að halda áfram. Börnin koma ekki oft hingað á Miklatún. „Þetta er fyrsta skiptið mitt hérna,“ segir Edda Sóley. „Ég hef komið hingað tvisvar," bætir Elísabet María við. Aiex- ander situr hinsvegar þögull og tínir skeljar samviskusamlega. Stjörnumessa árið 1979 Alþjóða hvalveiðiráðið hafnaði á dögunum tillögu Japana um takmarkaðar hvalveiðar í atvinnuskyni. Hvalveiðimenn fá því ekki að veiða nema í þágu vísindanna, en þær veiðar eru óhagkvæmar ef marka má hvalfriðunarsinna. Gamla myndin í dag er frá árinu 1979 og á henni má sjá þá nafna Magnús Kjartansson og Magnús Eiríksson veita verð- launum viðtöku. „Ég held að þetta sé þegar við vorum staddir á Stjömu- mess- unni," Gamla myndin segir Magnús Kjartansson. „Við erum þama ásamt Brunaliðinu að taka á móti verðlaunum fyrir lagið „Ég er á leiðinni“. Ég fékk verðlaun fyrir bestu útsetninguna og Magnús Eiríksson fyrir að hafa samið lagið. Platan kom út árið 1978 og er þetta þá líkléga vof:'' Þegar eitth vað kemur fólki mjögá ^ óvart er oft sagt að það sé þrumu lostiö. Verið er að vlsa til þrumunnar sem lýstur snöggt niður. íslendingar þurfa þó ekki að hafa miklar áhyggjur afað verða þrumu lostnir I bókstaflegri merkingu, því lltið er um þrumu hér á landi. Stundum kemur eitthvað okkur I opna skjöldu, og þá erum við þrumu lostin. i ið eftir." Magnús Eiríksson var í Brunaliðinu í sinni uppruna- legu mynd en hætti að spila með þeim. „Það var fljótt ljóst að Maggi var með aðrar pælingar, hann hélt þó áfram að semja lög fyrir okk- ur.“ Brunaliðið naut gífurlegra vin- sælda á þessum tíma og seldust plöt- ur þeirra grimmt. „Ég held að það sé vandfundinn jafnöflugur gegnumsláttur og var í gangi a hjá okkur. Þetta vom ágætistímar en það em góðir tímar núna líka þó að þessi læti séu ekki í gangi. Hvert tímabil hefur sinn sjarma." Máliö Kvótið „Hvernig kemur maður auga á kommunista? Jú, það er sá sem les Marx og Lenín. Og hvernig kemur maður auga á andkommúnista? Það er sá sem skilur Marx og Lem'n." sagði Ronald Reagan, fyrrver- andi forseti Bandaríkjanna, árið 1987. ÞEIR ERU FEÐGAR Fyrrverandi skólameistari MA og framkvæmdastjóri BHM Glsli Tryggvason og Tryggvi Gíslason eru feðgar. Tryggvi starfaði um áratugaskeið sem skólameistari við Menntaskólann áAkureyri. Tryggvi lauknámi I ís- lenskum fræðum.Áðuren hann varð skólameistari starfaðiTryggvi m.a. sem blaðamaður og kennari. Glsli sonur Tryggva er menntaður lögfræðingur frá Há- skóla Islands með MBA-nám sem viðbótarnám. Hann hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdarstjóri Bandalags háskólamanna en tekur nú við nýju emb- ætti sem talsmaður neytenda. Hér eru greinilega á ferðinni vel menntaðir og fróðleiksfúsir feðgar. Svefnsófar með heilsudýnu Recor I NSEO SVEFNSOFI160 / 209x95cra - SENSEO SVEFNSOFt 140 / 187x95cra - Margir ItUr Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5 og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar fullan af nýjum svefnsófum. Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber áklæði í mörgum litum og stærðum. r i xm r i VW svefnsófi 184x91 cm-UtirBrúnf og svart leður. Svefnsvsði 150x200 an. Kim svefnsófi 203x95 cm - Litir Camel, hvítur, brúnn. I Svefnsvæði 143x193/215 tm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi! Wimtex svefnsófar eru allir með rúmfatageymslu. BGti'Ci Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is jm mM Opið virka daga frá kl. 10-18 /KM'lm Lokad á laugardögum í sumar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.