Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2005, Side 4
4 FÖSTUDACUR 22. JÚU2005
Fréttir DV
Ódýrari skóla-
matur
Reykjanesbær hefur
gengið að tilboði Matarlyst-
Atlanta um að sjá um
skólamáltíðir í grunnskól-
um bæjarins næsta vetur.
Reykjanesbær bauð verkið
út og var það mat þeirra að
Matarlyst-Atlanta væri hæf-
ast umsækjandinn. Stök
máltíð mun áfram kosta
235 krónur en máltíð í
áskrift mun nú aðeins kosta
185 krónur, sem er tuttugu
prósent lækkun og jafngild-
ir því að fimmta hver mál-
tíð sé frí. Uppeldislegt gildi
skólamáltíða er að nem-
endur temji sér að borða
fjölbreyttan, hollan og rétt
samsettan mat.
Flug milli Sel-
foss og Eyja
Flugfélag Vestmannaeyja
íhugar að hefja áætlunarflug
til Selfoss. Forsvarsmenn
fyrirtækisins ætla á næst-
unniaðkynna flugmálayf-
irvöldum hugmyndina en
bæta þarf aðstöðuna á Sel-
fossvelli áður en
hægt verður að hefja
áætlxmarflug
þangað. Flugfélag
Vestmannaeyja hef-
ur stækkað ört að
undanfomu. Þegar
félagið tók við fluginu á
Bakkaflugvelli fóm um
sautján þúsund manns um
völlinn árlega. í fyrra vom
hafði sú tala hældcað upp í
þrjátíu þúsund og gert er
ráð fyrir að farþegum fjölgi
um fimm þúsund í ár.
Undirbúningur fyrir prófkjör vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík tóku
nýja stefnu í gærkvöldi þegar Hrafn Gunnlaugsson lýsti áhuga sínum á að skella
sér í slaginn. Hrafn er reiðubúinn til að láta á það reyna hver býður best og taka
þátt í prófkjörum beggja fylkinganna sem slást um borgina.
Hrahi stefnir á prófkjör
bennja fylkinna í Reykjavík
-W . ... „_______
1
Hrafn Gunnlaugsson Sér Reykjavík .
i nyju og frumlegu Ijósiog villnú láta \— ..... ------------------------------------------
I reyna á framkvæmdina með beinni
I þátttöku I stjórnmálum. Ákvörðun
| sem hleyptgæti upp prófkjörum
j beggja fylkinganna sem berjast um
I völdin í höfuðborginni.
„En þá myndi ég taka þátt í báð-
um prófkjörunum, bæði hjá R-list-
anum og Sjálfstæðisflokknum og
athuga hvor byði betur."
Ahættuhegð-
un barna í
Eyjum
Á fundi fjölskylduráðs
Vestmannaeyja á miðviku-
dag kom ffam að alls bámst
félags- og fjölskyldusviði
bæjarins sex tilkynningar í
júnímánuði vegna tíu
bama. Tvær þeirra bámst
vegna vanrækslu, ein vegna
tilfinningalegs ofbeldis og
þijár vegna áhættuhegðun-
ar bama en það er þegr
böm stofna eigin heilsu og
þroska í hættu með hegðun
sinni eða afbrotum. Á fystu
sex mánuðum ársins hefur
borist 61 tilkynning vegna
91 bams. Langflestar til-
kynningamar, eða 42, em
vegna áhættuhegðunar
bama.
Hrafn Gunnlaugsson íhugar að taka þátt í prófkjöri vegna borg-
arstjórnarkosninganna í Reykjavík og þá ekki í einu prófkjöri
heldur tveimur.
“í fúlustu alvöm og að slepptu
öllu gríni hef ég hugleitt þennan
möguleika og gæti vel látið slag
standa. En þá myndi ég taka þátt í
báðum prófkjörunum, bæði hjá R-
listanum og Sjálfstæðisflokknum
og athuga hvor byði betur. Eina
skilyrðið sem ég myndi setja væri
að verða formaður skipulagsnefnd-
ar borgarinnar því skipulagsmál
hér í borginni em í algerum
ólestri," segir Hrafn og í honum er
hugur.
Hrafn Gunnlaugsson hefur lát-
ið málefni höfuðborgarinnar mjög
til sín taka á undanförnum árum
og kynnt hugmyndir sína í heilu
kvikmyndunum. Er þess skemmst
að minnast er sýnd var í sjónvarp-
inu myndin Reykjavík í öðru ljósi
þar sem Hrafn leysti vandamálið
með Reykjavíkurflugvöll á snjall-
an og frumlegan hátt, flutti Árbæj-
arsafnið niður í Hljómskálagarð
og byggði miðbæinn í loft upp en
ekki upp í sveitir svo fátt eitt sé
nefnt. Allt athyglisverðar hug-
myndir sem fundu samhljóm f
hjörtum fjölmargra borgarbúa.
Villtur vöxtur
Þá hefur Hrafii einnig vakið at-
hygli fyrir frumlegar hugmyndir sfn-
ar um græn svæði borgarinnar sem
hann vill ekki láta slá heldur leyfa
gróðri að vaxa þar að vild. Horfir
hann þar helst til fallegra sumar-
blóma sem hverfa við sláttinn auk
fuglalífs sem lætur undan sfga þegar
sláttumenn borgarinnar hafa farið
þar um.
Hver býður best?
Hrafri Gunnlaugsson telur alls
ekki óeðlilegt að hann taki þátt í
prófkjörum beggja fylkinganna sem
berjast um völdin í Reykjavík. Vin-
átta hans við foringja Sjálfstæðis-
flokksins er löngu landsþekkt og í
tengslum við kvikmyndagerð sína á
Hrafn ekki síður vingott við fjöl-
marga áhrifamenn á vinstri vængn-
um. En það er ekki flokkapólitík sem
drífur Hrafn Gunnlaugsson áfram
heldur ást hans og umhyggja fyrir
höfuðborginni þar sem hann hefur
búið lengst af og reist sér einkaheim
án hliðstæðu í Laugamesinu.
Ekki endilega borgarstjóri
Hrafn Gunnlaugsson segist alls
ekki gera kröfu um að verða borgar-
stjóri. Embætti formanns skipulags-
nefridar borgarinnar sé hins vegar
skilyrði.
Þá er að sjá hvor býður betur;
Sjálfstæðisflokkurinn eða R-listinn.
Hrafn er í startholunum.
Útboð á þingmönnum
Svarthöfði hefur fylgst vel með
allri umfjöllun fjölmiðla um þing-
menn í sumarfríi. Þeir fá víst lengra
sumarfrí en nokkur önnur stétt. Hátt
í 150 daga. Þegar við bætast langar
helgar og jólafríið endalausa þá er
þetta sú stétt manna sem gerir hvað
minnst í þessu landi. Enda fjalla öll
viðtöl fjölmiðla um hvað þeir séu að
skemmta sér vel. Fyrir utan viðtalið
við þennan sem er á sjó. Hann veið-
ir sfld eins og óður væri. Fyrir fán-
ann og fósturjörðina, eins og hann
sjálfur orðaði það í einhveiju viðtali.
Nú hefur Svarthöfði margt við
það að athuga að við séum með
mmmm
'w Svarthöfði
þessa kalla og kellingar á dúndur-
launum í öllu þessu fríi sem þau fá.
Og flest þeirra - nema þá helst
Magnús Þór Hafsteinsson sem er á
sjó - gera ekki neitt annað en að
dandalast eitthvað. En Svarthöfði er
samt einhvem veginn svo sáttur við
það þegar þessir blessaðir þing-
menn em ekld í vinnunni. Því þegar
þeir loksins mæta gera þeir þjóðinni
endalaust ógagn. Lögin og reglu-
gerðirnar hrannast upp og heilu
blaðsíðumar í dagblöðunum em
Fg hefþaö fínt,"segir Jón ÞorgrímurStefánsson sem varkýldurafleikmanni NeftchiItapleikFH
I Evrópukeppninni I gær.„Þeir stigu á okkur og hræktu á okkur, þetta eru hrottar. Þeir liggja svo viö
minnstu snertingu í 10 mlnútur. Þetta var ótrúlegt. ViÖ vorum lélegir I gær, við höfðum tök á þeim
hangað til fengum á okkurþetta mark þá koönuöum viö niöur."
lagðar undir nýjustu frumvörpin
sem miða öll að því að stýra lífi okk-
ar eða eyða því litla fé sem almenn-
ingur hefur aflað og greitt af skatta.
Auðvitað ætti fríið þeirra að vera
miklu lengra. Því minna sem þetta
fólk er á þingi, þeim mun betra. Það
er skoðun Svarthöfða. Hinsvegar
mættí vel hugsa sér að þjóðnýta fríin
þeirra. Nú er húrrandi uppgangur
og atvinnuleysi í lágmarki. Fyrirtæki
eiga mörg hver erfitt með að manna
starfsemi sfna í sumar. Það ættí að
halda útboð á þingmönnum á
www.althingi.is. Þá gætu fyrirtækin
bara skráð sig fyrir þingmanni og
þeir síðan boðnir hæstbjóðanda.
SvarthöfDi